Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2003 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I FÉLAGSSTARF Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Aðalfundur verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðis- félags Garðabæjar á Garðatorgi 7, Garða- bæ, miðvikudaginn 3. desember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Verkefnin framundan og fjármál Garðabæjar. Frummælandi: Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri. 3. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 3. desember og hefst kl. 18.00. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sköpunartexti og sköpunartrú Þóris Kr. Þórðarsonar — Fyrirlestrar veturinn 2003-2004. Á fimmtudag og föstudag flytur Kristinn Ólason guðfræðingur tvo fyrirlestra í Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um sköpunartexta Gamla testamentisins. Fim. 27.11: Sköpunarstef Austurlanda nær og sköpunartexti 1. Mósebókar 1. Fös. 28.11: Sköpunarsaga 1. Mósebókar (1M 2-3). Fyrirlestrarnir verða fluttir í Aðalbyggingu Háskólans, V. stofu og hefjast kl. 12.15. Allir velkomnir. Verkefnið er styrkt af Kristnihátíðarsjóði. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Aðalfundur Munið aðalfundinn fimmtud. 27. nóvember kl. 19.30 í Hamraborg 1. Jólastemmning að loknum aðalfundarstörfum. Gestur fundarins Drífa Hjartardóttir alþingismaður. Kaffihlaðborð. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Rafiðnaðarsamband Íslands Félagsfundur um kröfugerð almenna samningsins Félagsfundur verður miðvikudaginn 26. nóvember kl. 18.00 í fundarsal á jarðhæð í Félagsmiðstöð RSÍ, Stórhöfða 31. Gengið inn að neðanverðu við húsið. Fundarefni: Farið yfir launakönnun sem nýlega var gerð meðal félagsmanna. Kynnt könnun á launadreifingu innan sambandsins. Farið yfir drög að kröfugerð vegna endurnýjun- ar almenna samnings RSÍ. Félagsmenn mætið og takið þátt í mótun stefnunnar. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. desember 2003 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 30, kjallari, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Áshamar 56, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Júlíana Bjarn- veig Bjarnadóttir og Elías Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Vestmannaeyjum. Áshamar 63, 1. hæð til hægri, þingl. eig. Sigurmundur Gísli Einars- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Áshamar 63, 2. h.t.v., 50% eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Dröfn Sig- urbjörnsdóttir og Sif Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Landssími Íslands hf., innheimta. Bárustígur 2, 020201, fastanr. 218-2614, þingl. eig. Grétar Jónatans- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Kópavogs. Brattagata 11, efri hæð (62% allrar eignarinnar), þingl. eig. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brattagata 11, neðri hæð, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Sigmundur Karl Kristjánsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Brekastígur 5A, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Brimhólabraut 25, neðri hæð, 30% allrar eignarinnar, þingl. eig. Helga Henrietta Henrysdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Búastaðabraut 9, efri hæð og ris (59% allrar eignarinnar), þingl. eig. Magni Þór Rósenbergsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Faxastígur 4, jarðhæð, þingl. eig. Sigurbjörn Arnarson og Berglind Ragna Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 43, neðri hæð (40% eignarinnar), þingl. eig. Gunnar Örn Helgason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 62, neðri hæð, 30,2% eignarinnar, þingl. eig. Björn Björns- son og Þóra Björk Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Herjólfsgata 5, þingl. eig. Magnús Þór Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Illugagata 1, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Berglind Jóns- dóttir og Steinar Pétur Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Skildingavegur 8, (0101), þingl. eig. Fjölverk ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Smáragata 13, þingl. eig. Heiða Björk Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Strandvegur 78-80, þingl. eig. Strandvegur 80 ehf., gerðarbeiðendur Bykó hf., Bæjarveitur Vestmannaeyja, Vátryggingafélag Íslands hf. og Vestmannaeyjabær. Strembugata 20, efri hæð, þingl. eig. Rebekka Benediktsdóttir, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Túngata 23, þingl. eig. Guðmundur Ágústsson og Andrea Inga Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. nóvember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ásavegur 28, 50%, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Árni Magnússon og Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðendur Fróði hf. og Greiðslumiðl- un hf., miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 15:30. Brimhólabraut 10, þingl. eig. Þuríður Freysdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kreditkort hf. og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudag- inn 3. desember 2003 kl. 14:00. Fjólugata 5, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ker hf., miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 15:00. Græðisbraut 1, þingl. eig. Sigurjón Hinrik Adolfsson og Fjölverk ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 14:30 Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur S. Rögn- valdsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Siglufjarðar, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 16:00. Hólagata 9, eignarhluti gerðarþola, 50%, þingl. eig. Þorsteina Sigurbj. Ólafsdóttir og Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands hf., höfuðst. og sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, mið- vikudaginn 3. desember 2003 kl. 16:30. Smáragata 26, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 13:30. Vestmannabraut 56a, eignarhluti gþ., þingl. eig. Ingibjörg Lovísa Guðjónsdóttir, Magnús Gísli Magnússon, Þorsteinn Guðjónsson og Páll Guðjónsson, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta, miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 17:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. nóvember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dalbraut 24, neðri hæð, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Jón Þórðarson, gerðarbeiðandi Olíuverslun Íslands hf., mánudaginn 1. desember 2003 kl. 14:00. Hafnarbraut 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudals-Fjalli ehf., gerðarbeiðendur Fróði hf., Glitnir hf., Íslensk-erlenda ehf., Lífeyr- issjóður verslunarmanna, Rafkaup hf., Skólavörubúðin ehf. og sýslu- maðurinn á Patreksfirði, mánudaginn 1. desember 2003 kl. 13:30. Urðargata 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliða- dóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, mánudaginn 1. desember 2003 kl. 16:00. Þinghólsgata 2, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, 460 Tálkna- firði, þingl. eig. Þingból hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánu- daginn 1. desember 2003 kl. 17:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 21. nóvember 2003. Björn Lárusson, ftr. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Deiliskipulag Skipulag á spildu úr landi Miðdals, Þjnr. 9000-3035 í Mosfellsbæ. Á fundi bæjarstjórnar þann 12. nóvember 2003 var samþykkt tillaga um deiliskipulag fyrir spildu úr landi Miðdals, Mosfellsbæ. Skipulagstillagan tekur til spildu, þjóð- skrárnr. 9400-3035, sem er 0,9 ha að stærð, úr landi Miðdals. Spildan er á svæði sem samkvæmt aðalskipulagi er skilgreint til frí- stundabyggðar. Skipulagssvæðið er við Silungatjörn norðanverða. Tillagan verður til sýnis á í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 26. nóvember 2003 til 24. desem- ber 2003. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulagsnefnd Mosfells- bæjar fyrir 10. janúar 2004. Jafnframt er hægt að skoða tillöguna á heimasíðu Mos- fellsbæjar, www.mos.is Framkvæmdir-deili- skipulag. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. FÉLAGSLÍF  HELGAFELL 6003112619 IV/V H.v.  GLITNIR 6003112619 III I.O.O.F. 9  18411268½  E.T.II, 9.0 I.O.O.F. 7  184112671/2  ET II 8.III* I.O.O.F. 18  18411268  E.T.2 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Markaðsaðili Óskum eftir að ráða markaðsaðila í ferðaþjón- ustu með eignaraðild í huga. Reynsla í markaðs- setningu skilyrði. Nánari uppl. í síma 892 7477. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 2. desember 2003, kl. 14.00: Freyjugata 17, 1. hæð, Sauðárkróki, þingl. eign Guðjóns Sveins Magnússonar, gerðarbeiðandi er Landsbanki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 25. nóvember 2003.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.