Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2003 11 Náttkjóll Verð 3.500 Náttföt Verð 5.900 Sloppur Verð 5.400 Náttföt Verð 5.900 Opið kl. 11-21 alla daga til Jóla Telpnanáttföt, 6-12 ára, verð 3.900 Telpnasloppar, 6-12 ára, Verð 3.600 Undirfataverslun, Síðumúla 3, s. 553 7355 Jólagjafir                Ferðabakpoki kr. 4.900 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 8-12, sími 533 1322 Mörkinni 6 • Sími 588 5518 Opið alla daga til jóla Dúnúlpur Kápur stuttar og síðar hattar og húfur Yfirhafnir í úrvali Opið til kl. 9 öll kvöld fram að jólum Sigurstjarnan, (bláu húsin, Fákafen), sími 588 4545. Jólagjöfin í ár - ekta pelsar á ótrúlegu verði ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Peysa m/gatamynstri 5.900 2.900 Bómullarpeysa 5.800 2.900 Jakkapeysa 5.900 2.900 Vatteraður jakki 5.900 1.900 Dömubolur 3.400 1.200 Krumpuskyrta 3.900 1.900 Samkvæmiskjóll 7.800 2.900 Mokkajakki 7.900 3.900 Satínpils 4.800 1.900 Rúskinns-stígvél 6.800 1.900 ...og margt margt fleira 40—70% afsláttur Meiri verðlækkkun Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl.10.00-18.00 Stærðir 34-52 Ótrúlega lágt verð ®Fitulausa pannan Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp. símar 568 2770 og 898 2865 • Opið 9-17 mán.-fös. Dönsk gæðavara - einstök ending  Glerkeramik húð  Steiking án feiti  Maturinn brennur ekki við  Þolir allt að 260° hita í ofni  Nikkelfrí húð sem flagnar ekki af Jólagjöf sem endist Sætir sófar SÍON hreinlæti Tengi Sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardag 20. des frá kl. 10-18 Þorláksmessu kl. 10-18 JÓLATILBOÐ Telpnanáttföt Str. 90-160 Náttföt/Heimasett Str. S-XXL 15% afsláttur Flott til jólagjafa Nýbýlavegi 12 Kópavogi - Sími 554 4433 Mikið úrval náttfata og -kjóla fyrir allar dömur. Velúrslopparnir komnir. Opið 10-19 alla daga til jóla. Þorláksmessu 10-22. Aðfangadag 10-12. Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Útsalan í kjallaranum Innri fegurð um jólin SKIPVERJI á línubátnum Sævík GK slasaðist á baki og höfði er ólag reið yfir bátinn þar sem hann var að veiðum á svonefndum Brjálaðahrygg, 70 mílur norðvestur af Ólafsvík, kl 21 í fyrrakvöld. Á miðunum var norð- austan stormur er ólag reið yfir skip- ið. Fór brotið inn um dráttarlúgu Sæ- víkur, sem var að línuveiðum, með þeim afleiðingum að skipverjinn skall utan í fiskikar og fékk mikinn slink. Í samráði við þyrlulækni Land- helgisgæslunnar afréðu bátsfélagar hans að sigla með hinn slasaða í land og gáfu meiðsli hans ekki tilefni til að senda þyrlu eftir honum. Hann var þó nokkuð kvalinn á leiðinni í land. Sæ- víkin kom til Ólafsvíkur klukkan 14:10 í gær eftir hæga siglingu í slæmu veðri. Eftir að læknir hafði bú- ið sjúklinginn undir flutning til Reykjavíkur og hann verið fluttur um borð í sjúkrabifreið hélt skipið á ný til veiða. Morgunblaðið/Alfons Tekið var á móti skipverjanum í Ólafsvík í gær og hann fluttur á sjúkrahús. Skipverji slasaðist á Brjálaðahrygg BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar samþykkti í fyrradag samhljóða til- lögu bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins þess efnis að beina þeim til- mælum til ríkisstjórnar og Alþingis að athuga möguleika á vegtenging- um frá fyrirhuguðum Suðurstrand- arvegi til Hafnarfjarðar. Í tillögunni er fullyrt að lagning slíks vegar myndi efla og styrkja atvinnusköpun á höfuðborgarsvæðinu. Í greinargerð sjálfstæðismanna með tillögunni segir m.a.: „Fyrir okkur Hafnfirðinga og nágranna okkar myndi vegtenging frá Straumsvíkursvæðinu með jarð- göngum um Sveifluhálsa, vestan Kleifarvatns án efa auka og efla möguleika til atvinnusköpunar og opna margra ferkílómetra láglend- issvæði til margvíslegra nytja. Má þar nefna tækifæri til atvinnusköp- unar í Krýsuvík, á Trölladyngju- svæðinu og víðar.“ Enn fremur er lögð áhersla á þætti er lúta að stór- flutningum milli landshluta á lág- lendisvegi og möguleikum á flutningi fólks frá eða til höfuðborgarsvæðis- ins vegna náttúruhamfara, svo sem eldgosa, jarðskjálfta og annarra hamfara. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segir mikla samstöðu meðal bæjarfulltrúa um málið. „Þessi vegtenging er mál sem skiptir okkur Hafnfirðinga máli, við höfum hagsmuna að gæta,“ segir Lúðvík og bætir við að Hafnfirðingar eigi eignalönd í Krísuvík sem tengj- ast inn á Suðurstrandarveg. „Það er mikilvægt fyrir okkur að hugað sé að tengingum milli þessara stofn- brauta, Reykjanesbrautar og Suður- strandarvegar. Það er því full sam- staða innan bæjarstjórnar að hreyfa við þessu máli,“ segir Lúðvík. Æskilegt að tengjast Suðurstrandarvegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.