Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2003 31 AÐALSTEINN Davíðsson orðabók- arhöfundur hlaut í ár menning- arverðlaun Sænsk-íslenska sam- starfssjóðsins. Tilkynnt var um verðlaunin við opnun nýafstaðinnar Sænskrar menningarviku sem haldin var hér í Reykjavík á dög- unum. Sveinn Einarsson formaður sjóðsstjórnar afhenti verðlaunin, sem eru veitt Aðalsteini „fyrir ein- staka elju við orðabókarritun“, en Sænsk-íslensk orðabók hans og prófessors Gösta Holm kom út fyrst 1982 og hefur í tvígang verið end- urprentuð síðan. Aðalsteinn var einn af ritstjórum Íslenskrar orðabókar sem út kom 2002, og er nú málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins. Hann hefur áður hlotið viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. sænsku Norðstjörnuorð- una og verðlaun úr Finnsk-íslenska menningarsjóðnum. Þetta er í fjórða sinn sem verð- launin eru veitt. Úr sjóðnum eru ár- lega veittir ferðastyrkir og er aug- lýsing birt í desember. Umsóknarfrestur er til janúarloka, en styrkir veittir í mars. Morgunblaðið/Jim Smart Frá afhendingu verðlaunanna, f.v.: Anna Einarsdóttir í stjórn Sænsk- íslenska samstarfssjóðsins, Bertil Jobéus, sendiherra Svíþjóðar, Aðalsteinn Davíðsson verðlaunahafi, Sveinn Einarsson, formaður sjóðsstjórnar, og Margrét Hallgrímsdóttir, einnig í stjórn sjóðsins. Orðabókar- höfundur hlýtur verðlaun BERGÞÓR Pálsson barítonsöngvari og Lenka Mátéová orgelleikari halda tónleika á vegum Tónlistarfélags Vestur-Húnvetninga í Hvamms- tangakirkju í kvöld kl. 20.30. Á efnis- skrá eru verk eftir Dvorák, Sigvalda Kaldalóns, Adolphe Adam o.fl. Einn- ig leikur Lenka sálmforleiki eftir J. S. Bach. Tónlistarfélagið heldur reglu- bundna tónleika einu sinni í mánuði frá október til og með maí. Morgunblaðið/Sverrir Bergþór Pálsson og Lenka Mátéová. Bergþór syngur á Hvammstanga www.thjodmenning.is Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.