Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 34
DAGLEGT LÍF 34 FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 18.–21. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Ali hamborgarhryggur m/beini .............. 909 1.168 909 kr. kg Ali úrb. hamborgarhryggur .................... 1.249 1.618 1.249kr. kg SS birkireykt, úrb. hangilæri .................. 1.573 1.888 1.573 kr. kg SS birkireyktur, úrb. hangiframp. ........... 1.198 1.438 1.198 kr. kg Fjalla hangilæri, úrb. ............................ 1.674 1.884 1.674 kr. kg Fjalla hangiframpartur .......................... 1.279 1.439 1.279 kr. kg Fiesta pitsa, pepperoni, 400 g .............. 199 299 497 kr. kg Fiesta pitsa, skinka/sveppir, 380 g ....... 199 299 524 kr. kg Fiesta pitsa, osta, 280 g....................... 199 299 710 kr. kg Tak uppþvottalögur, 500 ml .................. 99 Nýtt 198 kr. ltr Finish uppþvottavélatöflur 22 st. ........... 299 399 13 kr. st. 11–11 Gildir 18.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Búrfells sv.hamborgarhr. m/beini .......... 698 998 698 kr. kg Trönuberja jólaostakaka, 800 g............. 895 1.198 1.119 kr. kg Dalabrie ostur, 150 g ........................... 239 295 1.593 kr. kg Duni útikerti, 2 st. í pk. ......................... 139 199 70 kr. st. Duni sprittkerti, 100 st. ........................ 299 419 3 kr. st. Celebration konfekt, 465 g ................... 879 1.190 1.890 kr. kg Kjörís jólagleði ísterta ........................... 698 Nýtt 698 kr. ltr KRÓNAN Gildir 18.–26. des. nú kr. áður kr. mælie.verð SS partý skinka ................................... 699 998 699 kr. kg Gourmet grísaprime ............................. 887 1.365 887 kr. kg Pick Nik kartöflustrá, 397 g .................. 389 429 389 kr. kg Eðalf. grafinn/reyktur lax, heil flök ......... 1.625 2.321 1.625 kr. kg Klementínur kassi, 2,3 kg ..................... 299 469 130 kr. kg Emmess skafís, 4 bragðtegundir ........... 298 429 298 kr. ltr Quality Street Macintosh, 900 g ............ 1.299 1.598 1.443 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 18.–21. des. nú kr. áður kr. mælie.verð FK hangilæri ........................................ 1.278 1.597 1.278 kr. kg FK hangiframpartur .............................. 958 1198 958 kr. kg Paprika, rauð ....................................... 269 363 269 kr. kg Bautabúr, hamborgarhryggur ................ 776 1.293 776 kr. kg FK bayonne skinka ............................... 499 899 499 kr. kg Iceberg salat ....................................... 229 298 229 kr. kg Bassett’s lakkrískonfekt, 1,2 kg............. 498 648 415 kr. kg Libero bleiur, stórir pakkar .................... 1.398 1.648 1.398 kr. pk. Libero up&go bleiur, stórir pakkar.......... 1.398 1.648 1.398 kr.pk. Mackintosh’s 2kg +After Eight 200 g frítt með.............................................. 1.995 2.728 998 kr. kg NETTÓ Gildir 18.–21. des. m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð SS léttreyktur grísakambur úrb. ............. 599 998 599 kr. kg Nettó hamborgarhryggur....................... 599 998 599 kr. kg Tyttuberjalambalæri, Goði..................... 1.001 1.430 1.001 kr. kg Léttreyktur lambahryggur, Goði.............. 859 1.321 859 kr. kg Þykkvabæjar tilboðsfranskar, 700 g....... 99 159 141 kr. kg Nettó konfekt ...................................... 999 1.298 999 kr. kg Nettó samlokubrauð, 750 g.................. 99 119 132 kr. kg Maryland coconut kex, 150 g................ 59 99 393 kr. kg Emmess jólaís, 1,5 ltr .......................... 399 499 266 kr. ltr Norðanf. grafinn/reyktur lax .................. 959 1.279 959 kr. kg NÓATÚN Gildir 18.–31. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Nóat. hamborgarhr. gljái fylgir frítt með .. 1.298 Nýtt 1.298 kr. kg Önd Gressingham bresk ....................... 1.599 Nýtt 1.599 kr. kg Goourmet tytteberjakryddað lambalæri.. 1.073 Nýtt 1.073 kr. kg Lambalæri úr kjötborði fyllt með döðlum og gráðaosti ........................................ 1.798 1.998 1.798 kr. kg Egils jólaöl, 2,5 ltr ................................ 399 489 160 kr. ltr Nóa konfektkassi nr. 14, 400 g ............. 1.198 1.499 2.995 kr. kg Maxwell House kaffi, 500 g................... 349 389 698 kr. kg Manzoni triamisú kaka, 400 g............... 799 848 1.997 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 24. des. nú kr. áður mælie.verð Esju hamborgarhryggur......................... 798 1.298 798 kr. kg Esju bayonneskinka ............................. 798 1.298 798 kr. kg Esju drottningarskinka .......................... 1.349 1.998 1.349 kr. kg Fjallalamb hangiframpartur, úrb. ........... 1.273 1.498 1.273 kr. kg Fjallalamb hangilæri, úrb...................... 1.698 1.998 1.698 kr. kg Fjallalamb sauðahangiframp., úrb. ........ 1.103 1.298 1.103 kr. kg Fjallalamb sauðahangilæri, úrb. ............ 1.743 2.050 1.743 kr. kg Fjallalamb léttreyktur lambahryggur....... 1.088 1.280 1.088 kr. kg Fjallalamb Londonlamb........................ 898 1.078 898 kr. kg Fjallalamb jólalæri, villikryddað............. 1.289 1.508 1.289 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 18.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Borgarnes hamborgarhryggur................ 719 1.198 719 kr. kg Villikryddað jólalambalæri .................... 1.354 Nýtt 1.354 kr. kg Beuvais rauðkál, 580 g ........................ 119 143 202 kr. kg Beuvais rauðrófur, 570 g ...................... 119 149 202 kr. kg Knorr sósur ......................................... 89 105 89 kr. pk. Kjörís jólaís, 2 ltr.................................. 498 599 249 kr. ltr Daim ískrans ....................................... 559 Nýtt 559 kr. ltr Merrild 103 kaffi, 500 g ....................... 339 369 678 kr. kg Hamborgarhryggir og hangikjöt  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Hangikjöt í ýmsum myndum og hamborgarhryggir eru yf- irgnæfandi í helgartilboðum matvöruverslana. Verslunin Spar er áfram með tilboð á sauðahangikjöti og öðru hangikjöti og Bónus og Fjarðarkaup eru með tilboð á hangilærum og -frampörtum. Hamborgarhryggir eru boðn- ir með afslætti í 11-11, þar sem kílóið er á 698 krónur. Bónus er með hamborgarhryggi sem kosta 909 krónur og 1.259 krónur kílóið. Hamborgarhryggur í Nóatúni kostar 1.298 krónur kílóið og í Nettó kostar hann 599 krónur kíló- ið. Í Spar kostar kíló af hamborgarhryggnum 798 krónur. Fjarðarkaup eru með hamborgarhrygg á 776 krónur kílóið og þá kostar kílóið af hamborgarhrygg 719 krónur í Þinni verslun. Tekið skal fram að hryggirnir eru frá ýmsum fram- leiðendum. Loks má benda á afslátt af grísaprime, létt- reyktum grísakambi, léttreyktum lambahrygg og fylltum og krydduðum lambalærum í verslunum. Úrval af hátíðarmat Morgunblaðið/Árni Sæberg VERÐ á grænmeti fer enn hækkandi sam- kvæmt nýjustu verðkönnun Samkeppn- isstofnunar. Könnunin var gerð 10. desem- ber síðastliðinn og hefur meðalverð á ýmsum tegundum hækkað um 10–59%. Meðalverð á íslenskum tómötum hefur til að mynda hækkað um 59%, sellerí hefur hækkað um 29%, innfluttir tómatar um 26%, íslenskar agúrkur um 25%, græn paprika um 19%, ís- bergsalat um 15% og spergilkál um 10%. Samkeppnisstofnun segir að þegar með- alverð á grænmeti nú sé borið saman við verðið í desember í fyrra hafi verð á algeng- um grænmetistegundum hækkað veru- lega. „Sem dæmi um algengar grænmet- istegundir sem hækkað hafa í verði má nefna papriku alla liti, 21–79%, innfluttar agúrkur, 58%, ísberg-salat, 56%, íslenskar agúrkur, 38%, innflutta tómata, 34%, og blómkál, 28%. Meðalverð á íslenskum tóm- ötum er þó 29% lægra en fyrir ári síðan,“ segir í niðurstöðum. Fram kemur að meðalverð á ávöxtum sé í nær öllum tilvikum hærra nú en í desem- ber í fyrra. Óverulegar breytingar séu hins vegar á meðalverði þeirra milli mánaða. Grænmetisverð hækkar enn Grænmetisverð hefur farið hækk- andi undanfarna mánuði. Jólamatur er aðalatriðið í tilboðunum núna eins og við er að búast HREINLÆTI við meðhöndlun á fiski og fiskréttum er yfirleitt fullnægjandi, samkvæmt niðurstöðum eftirlitsverkefnis Um- hverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Kannað var örveruástand sjávar- og ferskvatnsafurða í verslunum og mötuneytum um land allt. Stóðust 16% sýna ekki viðmiðunarreglur Umhverfisstofn- unar um örverur í matvælum. „Í öllum tilvikum var um að ræða hráan fisk sem hafði verið meðhöndlaður á einhvern hátt, það er flakaður, hakkaður eða settur í fars. Allir tilbúnir sjáv- arréttir stóðust viðmiðunarreglur. Við athugun á reyktum og gröfnum laxfiski kom í ljós að 3 sýni greindust með listeriu.“ Örveruástand sjáv- arrétta viðunandi A u aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 GÓÐIR HÁLSAR! J J J Kælið matvæli fljótt eftir suðu. Hitastig í kæli á að vera 0-4°C. Þvoið hendur oft og vel. Borð, ílát, áhöld og skurðarbretti eiga að vera hrein. Krossmengun verður ef bakteríur berast frá hráum matvælum yfir í tilbúin matvæli. Haldið hráum og til- búnum matvælum aðskildum. Gegnsteikið eða gegnsjóðið kjöt. Heit matvæli á hlaðborði eiga að vera við amk 60°C. J J J J J J J J J J JJ J J J U m h v e r f i s s t o f n u n S u ð u r l a n d s b r a u t 2 4 1 0 8 R e y k j a v í k s í J J Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.