Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2003 69 „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8 Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár HJ. Mbl GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár KRINGLAN Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl.3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30.  HJ.MBL ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Kl. 10.15. B.i. 16. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.  HJ.MBL „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið ÞÁ er fyrsti mynddiskur rokksveitarinnar Foo Fight- ers kominn út og nefnist hann Everywhere But Home. Um þrjá tíma af efni er að ræða og koma tónleikar hljómsveitarinnar í Laug- ardalshöll í sumar rækilega við sögu og þá innslag rokk- sveitarinnar ungu Nilfisk, sem tróð þar svo eftir- minnilega upp. Alls er hægt að sjá Foo Fighters flytja 38 lög. Meg- inefnið er tekið á hljóm- leikum í Toronto en einnig er efni frá tónleikum í Washington D.C. og Slane-kastala. Í viðbót við ljósmyndasöfn er síðan mikil og stór rúsína í mynddisksend- anum. Tónleikarnir í Höllinni eru hér í heild sinni, en þó án myndar. Síðan er hér skemmtilegt „páskaegg“ sem ætti að hugnast Íslendingum. Páskaeggin svokölluðu eru falin myndskeið á mynd- diskum, einhvers konar bón- us. Og eins og með páska- eggin í fyrndinni þarf að hafa dálítið fyrir því að finna þau. Þeir sem hafa gaman af slíku ættu að hætta að lesa núna en fyrir þá sem eru óþolinmóðir eru hér leiðbein- ingar. Þegar 34 mínútur og átta sekúndur eru liðnar af Hallartónleikunum, en í bak- grunni hljóðrásarinnar er sjálfvirkt flett- andi myndaalbúm, birtist mynd af Foo Fighters og nokkrum róturum þar sem þeir sitja makindalega á veitingastaðnum Við fjöruborðið á Stokkseyri en þaðan lá svo leiðin í æfingahúsnæði Nilfisk eins og frægt er orðið. Þegar myndin birtist á að ýta á vendihnappinn (Enter) og þá kemur upp valmynd þar sem boðið er upp á tvö myndskeið. Annars vegar sjáum við Dave Grohl, leið- toga sveitarinnar, segja frá við- skiptum sínum og sveitarinnar við Nilfisk auk þess sem hægt er að sjá upptöku frá því er Grohl skellti sér á trommusett Nilfiskmanna og djammaði með piltunum. Hins vegar sjáum við Nilfisk flytja lagið sitt í troðfullri Laugardalshöllinni. Grohl fagnaði Nilfisk-liðum er þeir luku leik sínum. Mynddiskur Foo Fighters kominn út Höllin og Nilfisk með Morgunblaðið/Árni Torfason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.