Morgunblaðið - 24.02.2004, Qupperneq 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) 2002.
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 The Agency (Leyni-
þjónustan 2) (21:22) (e)
13.25 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(2:13) (e)
14.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.10 Smallville (Slumber)
(4:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Neighbours (Ná-
grannar)
18.00 Coupling (Pörun)
(7:9) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
20.45 Las Vegas Drama-
tískur myndaflokkur sem
gerist í spilaborginni Las
Vegas. Aðalhlutverkið
leikur James Caan. (1:23)
21.35 Inspector Lynley
Mysteries (Lynley lög-
regluforingi) Aðal-
hlutverk: Nathaniel Par-
ker og Sharon Small.
(15:16)
22.25 Shield (Sérsveitin 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (12:13)
23.10 Twenty Four 3 (24)
Bönnuð börnum. (5:24) (e)
23.55 Chill Factor (Á suðu-
punkti) Aðalhlutverk:
Cuba Gooding Jr., Skeet
Urich, Peter Firth og Dav-
id Paymer. Leikstjóri:
Hugh Johnson. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.30 Olíssport
17.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
18.00 Supercross (Reliant
Stadium) Nýjustu fréttir
frá heimsmeistaramótinu í
Supercrossi.
19.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
19.30 UEFA Champions
League (Bayern M. - Real
Madrid) Bein útsending.
21.40 UEFA Champions
League (Celta - Arsenal)
Útsending frá fyrri leik
Celta de Vigo og Arsenal
16 liða úrslitum.
23.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
24.00 Heimsbikarinn á
skíðum Nýjustu fréttir af
framgöngu skíðamanna á
heimsbikarmótum.
00.30 Næturrásin - erótík
06.00 Rugrats in Paris:
The Movie
08.00 High Heels and Low
Lifes
10.00 Road Trip
12.00 Joe Somebody
14.00 High Heels and Low
Lifes
16.00 Road Trip
18.00 Rugrats in Paris:
The Movie
20.00 Joe Somebody
22.00 Bad City Blues
24.00 True Lies
02.20 Witchblade
04.00 Bad City Blues
19.00 Seinfeld (7:22)
19.25 Friends 6 (Vinir)
(7:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Night Court (Dóm-
arinn)
20.35 Night Court
21.00 Alf (Alf)
21.20 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (7:22)
23.40 Friends 6 (7:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Night Court (Dóm-
arinn)
00.50 Night Court
01.15 Alf (Alf)
01.35 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
01.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.20 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.45 David Letterman
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jón Ármann Gíslason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Sérðu það sem ég sé ?. Siðvenjur hér
og þar. Umsjón: Elísabet Brekkan.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar.
(Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauksson.
(Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi. Björk
Jakobsdóttir les. (17)
14.30 List og losti. Þáttaröð um nokkrar
helstu listgyðjur 20. aldar. Þriðji þáttur: Lee
Miller. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.
(Frá því á laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sig-
ríður Jónsdóttir.
(Aftur á laugardag ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi.
(Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir.
(Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson
les. (14)
22.23 Glæpur í gangi. Um þróun íslenskra
sakamálasagna. Umsjón: Sigríður Alberts-
dóttir.
(Frá því á sunnudag).
23.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsupi-
lami II) (27:52)
18.30 Gulla grallari (Ang-
ela Anaconda) (43:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Mæðgurnar (Gil-
more Girls III) Aðal-
hlutverk: Lauren Graham,
Alexis Bledel, Alex Bor-
stein, Keiko Agena og
Yanic Truesdale. (22:22)
20.45 Mósaík Þáttur um
listir og menningarmál.
Umsjón með þættinum
hafa Jónatan Garðarsson,
Jón Egill Bergþórsson og
Steinunn Þórhallsdóttir.
21.25 Einelti í skólum
(Mobbefri skole - NU!)
Dönsk heimildarþáttaröð
um einelti í skólum og að-
ferðir sem hægt er að
beita til að uppræta það. Í
lokaþættinum er meðal
annars talað við krakka
sem hafa lagt skólasystk-
ini sín í einelti og fjallað
um vandamál þeirra. (4:4)
22.00 Tíufréttir
22.20 Svikráð (State of
Play) Bresk spennuþátta-
röð um blaðamenn sem
reyna að fletta hulunni af
samsæri á æðstu stöðum.
Aðalhlutverk leika David
Morrissey, John Simm,
Kelly Macdonald, Polly
Walker og Bill Nighy. Sjá
vef á slóðinni
www.bbc.co.uk/drama/
stateofplay/ (5:6)
23.15 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur í umsjón
Páls Benediktssonar. Dag-
skrárgerð: Haukur
Hauksson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
24.00 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur.
00.20 Dagskrárlok
RÁS 2 heldur áfram að út-
varpa upptökum frá
merkilegum tónleikum,
innlendum sem erlendum,
í tónleikaþætti Birgis Jóns
Birgissonar.
Að þessu sinni hefur
Birgir Jón kosið upptöku
frá tónleikum breska
söngvarans Morrisseys
sem hann hélt á The Ze-
nith í París árið 1991.
Morrissey var, eins og
margir vita, söngvari
hinnar skammlífu en
áhrifaríku The Smiths frá
Manchester. Eftir að slitn-
aði upp úr því samstarfi
1987 hóf Morrissey sóló-
feril og gaf út nokkrar
magnaðar plötur. Síðasti
áratugur hefur verið nett
kreppuskeið hjá kauða.
En um það leyti sem um-
ræddir tónleikar voru
haldnir var hann í essinu
sínu, hafði reyndar gefið
út hina mislukkuðu Kill
Uncle sama ár en átti eftir
að gefa út eina sína bestu
ári síðar, Your Arsenal.
… Morr-
issey á
tónleikum
Tónleikar með
Morrissey eru á Rás 2
í kvöld kl. 21.
EKKI missa af …
07.00 Blandað efni
14.00 Joyce Meyer
14.30 Ron Phillips
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós(e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Ísrael í dag (e)
24.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.45 Mósaík ræðir við Jón Atla og Stefán
Jónsson um stöðu íslenskrar leiklistar, fylgst er með upp-
setningu óperunnar Brúðkaup Fígarós, Ævintýraleikhús
barnanna er skoðað og margt fleira í þættinum í kvöld.
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá mánudegi). 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur,
Spánarpistill Kristins R. og margt fleira. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Út-
varp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars
Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Morrissey.
Hljóðritað í The Zenith, París árið 1992. Umsjón:
Birgir Jón Birgisson. 22.10 Rokkland. (End-
urtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Lee Miller
ljósmyndari
Rás 1 14.30 Arndís Hrönn Egils-
dóttir fjallar um nokkrar listgyðjur 20.
aldar. Í dag segir frá bandaríska ljós-
myndaranum Lee Miller en Lee var
þekkt fyrir súrrealískar myndir og and-
litsmyndir, meðal annars af Picasso.
Hún er talin eina konan sem starf-
aði við fréttaljósmyndun í síðari
heimsstyrjöldinni.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel
(13:28)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall o,fl.
o.fl. 70 Mínútur er endur-
sýndur alla virka morgna.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
17.30 Dr. Phil
18.30 Landsins snjallasti
(e)
19.30 The Simple Life (e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy Ross er fyrr-
verandi landgönguliði og
vill vera kærustu sinni til
sóma. Hann fær fimm-
menningana sér til að-
stoðar. Jai kennir þeim
Ross og Theresa að dansa
salsa. Kyan fer með hann í
húðmeðferð. Ted kennir
honum að gera eftirrétti.
Thom heimtar að þau
kaupi borð, stóla og nýtt
rúm.
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera. Aðstoðamenn
hennar í vetur eru Friðrik
Weisshappel, Kormákur
Geirharðsson og Helgi
Pétursson.
22.00 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum. Amy
á erfitt með að segja Laur-
en að hún sé í sambandi
við Stu. Peter hefur
áhyggjur af Gillian sem er
viss hún að hún beri
stúlkubarn undir belti.
Amy verður að skera úr
um hvort sextán ára ung-
lingur megi gifta sig.
Bruce reitir skilorðsfull-
trúa til reiði.
22.45 Jay Leno
23.30 Stjörnu - Survivor
Þátttakendurnir eru stór-
skotalið fyrri keppna, sig-
urvegarar hinna þáttarað-
anna ásamt þeim
vinsælustu og umdeildustu
mynda þrjá ættbálka. (e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
ÖRYGGISVERÐIR helstu
spilavítanna í Las Vegas eru
í aðalhlutverki í nýjum
bandarískum spennumynda-
flokki sem hefur göngu sína
á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn
heitir einfaldlega Las Vegas
og hófust sýningar á honum
síðasta haust vestanhafs.
Hann var búinn til af Gary
Scott Thompson en hann er
sjóðheitur í Hollywood um
þessar mundir eftir að hafa
átt hugmyndina að og skrif-
að kappakstursmyndina
Fljótir og fífldjarfir (The
Fast and the Furious). Þátt-
urinn nýi á víst að vera í
anda þeirrar myndar hvað
hraðann og útlitið varðar, en
hann skartar í aðalhlutverki
einum af gamla skólanum,
James Caan, sem átti sínar
bestu stundir fyrir einum 30
árum er hann lék sjálfan
Sonny í fyrstu myndinni um
Guðföðurinn.
Fullt af öðrum nafntoguð-
um leikurum koma við sögu
í þáttunum eins og Dennis
Hooper, Alec Baldwin og
Paris Hilton.
Las Vegas
James Caan leikur stjóra
hjá aðal öryggismálafirm-
anu í Las Vegas.
Las Vegas er á Stöð 2
kl. 20.45.