Morgunblaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 27
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 27 Verðsprengj a Nú þarf að umpotta Malasíupottar ø 34 sm 990 kr. ø 27 sm 790 kr. ø 20 sm 590 kr. ø 17 sm 399 kr. ø 14 sm 199 kr. 249 kr. Úrvals gróðurmold 10 l 999 kr. Sýpris 100 sm Begóníur 299 kr. 699 kr. Páskaliljur í pottiog lítið páskaegg ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 40 41 03 /2 00 4 Garðs kála- plönt urnar komn ar í Sigtú ni vi› setjum ni›ur ver› (Keramikpottar fylgja ekki) Laugavegi 32 sími 561 0075 Hafnarfjörður | Nemendur og kennarar við Engidalsskóla brutu, í vikunni sem leið, upp hefð- bundna stundaskrá og höfðu þemadaga, en í ár var tekið fyrir einn einfaldasti, en um leið mik- ilvægasti hluti mannlegrar tilveru, vatnið. Lögð var áhersla á mikilvægi vatnsins og ýmsar hliðar þess skoðaðar. Nemendur unnu fjöl- breytt verkefni og gerðu ýmsar tilraunir með vatn. Meðal annars var unnið með hringrás vatns, grunnvatn, rafmagn, jarðvarma, súrt regn, vetni og neysluvatn. Í tengslum við þemavinnuna fóru nemendur í vettvangsferðir að Ástjörn, Hvaleyrarvatni og Kaldárbotnum. Einnig var farið í Rafheima í Elliðaárdal og á skauta í Egilshöll. Í vatnsvikunni voru nemendur skólans hvattir til að koma ekki með sæta drykki í skól- ann, heldur drekka íslenskt gæða- vatn.    Nemendur í Engidalsskóla kynna sér eiginleika vatnsins. Vatnið í Engidals- skóla Upplestrarkeppni | „Stóra upp- lestrarkeppnin“ var haldin í Bæj- arleikhúsi Mosfellsbæjar á dögunum. Þar lásu krakkar úr 7. bekk Varmárs- kóla og Lágafellsskóla sögur og ljóð fyrir áheyrendur. Valdi síðan dóm- nefnd þrjá sigurvegara keppninnar. Sigurður Örn Ragnarsson, 7. FS í Lágafellsskóla, bar sigur úr býtum í keppninni. Í öðru sæti varð Gísli Már Guðjónsson, 7. ÁÁ í Lágafellsskóla, og í þriðja sæti varð Birta Árdal Bergsteinsdóttir, 7. ÞÞ í Varmárs- kóla. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitti sigurskólanum farandbikar. Hlaut Lágafellsskóli bikarinn að þessu sinni en Varmárskóli hafði haft hann í sínum fórum síðasta árið. Bæj- arstjórn Mosfellsbæjar og Edda – út- gáfa gáfu síðan öllum nemendum bók að gjöf. Sigurvegararnir þrír fengu þar að auki peningaverðlaun frá Sparisjóðunum. mbl.is STJÖRNUSPÁ www.thumalina.is SMS FRÉTTIR mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.