Morgunblaðið - 03.04.2004, Blaðsíða 78
ÚTVARP/SJÓNVARP
78 LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir. (Úrval úr þáttum sl. viku)
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Grikkland í dag. Mennig, tónlist og
daglegt líf í takt við pólitískt jafnvægi og
væntanlega ólympíuleika. Umsjón: Ingi-
björg Ingadóttir. (Aftur á mánudag).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar,
menning, mannlíf.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Frá því á þriðjudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradótt-
ir flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Hagyrðingakvöld í Kópavogi. Hljóð-
ritað í febrúar sl. Fram koma Ómar Ragn-
arsson, Kristján Jóhann Jónsson, Dísa í
Hrísum, Dagbjartur Dagbjartsson og Ragnar
Aðalsteinsson. Umsjón: Kristján Hreinsson.
(Aftur á miðvikudag).
17.05 Dansað að endimörkum ástarinnar.
Fjallað um Leonard Choen, ævi hans og
verk. Fyrsti þáttur: Um grafir vindar næða.
Frelsið kemur senn. Umsjón: Sigurður
Skúlason og Ólafur H. Matthíasson. Hljóð-
vinnsla: Georg Magnússon. (Aftur á mið-
vikudag).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Götustelpan með söngröddina - Edith
Piaf. Fyrri þáttur. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Vorkvæði og ást-
arsöngvar eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jón
Þórarinsson, Hildigunni Rúnarsdóttur,
Snorra Sigfús Birgisson, Hróðmar Inga Sig-
urbjörnsson, Jón Ásgeirsson og Hjálmar H.
Ragnarsson. Hamrahlíðarkórinn syngur,
Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.20 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og
Sigríður Jónsdóttir. (Frá því í á þriðjudag).
21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daníelsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstu-
dag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunstundin
okkar
10.50 Formúla 1 Bein út-
sending.
12.00 Gettu betur End-
ursýnd úrslitaviðureign í
spurningakeppni fram-
haldsskólanna sem fram
fór á föstudagskvöld.
13.25 Þýski fótboltinn
Bein útsending frá leik í
úrvalsdeildinni.
15.25 Skíðamót Íslands e.
15.40 Skíðamót Íslands
Samantekt af skíðalands-
móti á Ísafirði.
16.05 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona er lífið (That’s
Life) Aðalhlutverk: Heath-
er Paige Kent o.fl. (36:36)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Söngkeppni félags
framhaldsskólanema Bein
útsending.
23.30 Hvíta vonin (The
Great White Hype)
Bandarísk gamanmynd frá
1996. Leikstjóri er Reg-
inald Hudlin og meðal leik-
enda eru Samuel L. Jack-
son, Jeff Goldblum,
Damon Wayans, Peter
Berg, Jon Lovitz, Cheech
Marin og John Rhys-
Davies.
01.00 Skelfing (Panic)
Bandarísk bíómynd frá
2000. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 12 ára.
Leikstjóri er Henry Bro-
mell og meðal leikenda eru
William H. Macy, John
Ritter, Neve Campbell,
Donald Sutherland og
Tracey Ullman. e.
02.25 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
11.40 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.25 Eldsnöggt með Jóa
Fel (e)
13.50 Enski boltinn (Tott-
enham - Chelsea) Bein út-
sending.
16.10 Lífsaugað (e)
16.55 Oprah Winfrey
17.40 60 Minutes (e)
18.30 Fréttir (Fréttir)
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Friends (Vinir 8)
(1:24) (e)
19.40 Whoopi (Is Rita
Pregnant?) (14:22)
20.05 Three Men and a
Little Lady (Þrír menn og
lítil dama) Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg, Ted
Danson og Tom Selleck.
1990.
21.50 One Hour Photo
(Hraðframköllun) Seym-
our Parrish starfar í stór-
markaði. Hann framkallar
filmur fyrir viðskiptavinina
og þykir lipur í starfi. Sjúk-
legur áhugi hans á Ninu
Yorkin og fjölskyldu henn-
ar grefur þó undan Seym-
our. Aðalhlutverk: Robin
Williams, Connie Nielsen,
Michael Vartan o.fl. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.25 French Kiss (Fransk-
ur koss) Aðalhlutverk:
Kevin Kline, Timothy
Hutton, Meg Ryan. 1995.
01.15 Dude, Where’s My
Car? (Hey, hvar er bíllinn
minn?) Aðalhlutverk: Asht-
on Kutcher, Seann William
Scott, Jennifer Garner og
Marla Sokoloff. 2000.
02.35 Tumbleweeds
(Rótleysi) Aðalhlutverk:
Jay O. Sanders, Gavin
O’Connor og Janet
McTeer. 1999.
04.15 Tónlistarmyndbönd
10.00 Boltinn með Guðna
Bergs
10.50 Enski boltinn (Ars-
enal - Man. Utd.) Bein úts.
12.50 Boltinn með Guðna
Bergs
13.20 Fákar
13.45 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
14.40 Motorworld
15.10 Hnefaleikar - Jesus
Chavez (Jesus Chavez -
Erik Morales) Útsending
frá hnefaleikakeppni í L.A.
17.00 Intersport-deildin
(Úrslit - 2 leikur) Bein úts.
18.54 Lottó
19.00 Inside the US PGA
Tour 2004
19.30 Gerð myndarinnar
Runaway Jury
19.50 Spænski boltinn
(Barcelona - Villareal)
Bein útsending.
21.50 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
22.50 Hnefaleikar - Jerm-
ain Taylor (Jermain Taylor
- Alex Bunema)
01.00 Hnefaleikar - Joel
Casamayor (Joel Casa-
mayor - Diego Corrales) e.
03.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
14.00 Kvöldljós (e)
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp
00.30 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 01.00 Alex er hryggur vegna þess að pabbi
hans vill ekki sleppa honum úr fjölskyldufyrirtækinu en
það er ekkert grín að vera leigumorðingi. Alex leitar til sál-
fræðings í depurð sinni og hittir þar unga konu.
06.00 Pokémon
08.00 Mrs. Dalloway
10.00 The Bachelor
12.00 Zoolander
14.00 Mrs. Dalloway
16.00 The Bachelor
18.00 Pokémon
20.00 Zoolander
22.00 In the Name of the
Father
00.10 Pilgrim
02.00 The Right
Temptation
04.00 In the Name of the
Father
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00
Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir
vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00
Sör Elton John. Þriðji þáttur. Umsjón: Páll Kristinn
Pálsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vikunnar.
Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 19.00 Sjónvarps-
fréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 21.00
Söngkeppni félags framhaldsskólanema. Bein út-
sending úr Kaplakrika, Hafnarfirði. 23.30 Næt-
urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Leonard
Cohen
Rás 1 17.05 Dansað að endi-
mörkum ástarinnar nefnist ný þátta-
röð Sigurðar Skúlasonar og Ólafs H.
Matthíassonar um tónskáldið Leon-
ard Cohen. Lög hans og ljóð verða
flutt, bæði þýdd og óþýdd. Í þessum
fyrsta þætti, sem ber undirtitilinn Um
grafir vindar næða; frelsið kemur
senn, verður meðal annars flutt ljóð-
ið Gjöf.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
13.00 Prófíll (e)
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV
17.00 Íslenski popp listinn
(e)
19.00 Súpersport Hraður
og gáskafullur sportþáttur
í umsjón Bjarna Bærings
og Jóhannesar Más Sig-
urðarsonar. (e)
20.00 Quarashi Video
Diary Videódagbók Ómars
í Quarashi frá tónleikaferð
Quarashi til Japan.
21.15 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
Air
21.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
21.35 Just Shoot Me (Hér
er ég)
22.00 Premium Blend (Eð-
alblanda)
22.25 Saturday Night Live
Classics
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.05 Fresh Prince of Bel
Air
01.25 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
Grínsmiðjan er óborg-
anlegur staður sem þú vilt
heimsækja aftur og aftur.
01.50 Just Shoot Me (Hér
er ég) Gamanmyndaflokk-
ur um útgefanda tísku-
tímarits og fólkið sem
vinnur hjá honum.
02.15 Premium Blend (Eð-
alblanda) Lykilorðið er
uppistand.
02.40 Saturday Night Live
Classics
11.50 Malcolm in the
Middle - gamall og góður
(e)
12.15 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
13.45 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
14.30 Pink Floyd: The Wall
Dramatísk kvikmynd um
tónlistarmann sem verður
geðveikur.Tónlistin í kvik-
myndinni er flutt af hljóm-
sveitinni Pink Floyd og
með aðalhlutverk fer tón-
listarmaðurinn Bob Gel-
dof.
16.00 Dining in Style (e)
16.30 Ljúfa Frakkland (e)
17.00 Survivor Áttunda
þáttaröð vinsælasta veru-
leikaþáttar í heimi. (e)
18.00 Boston Public (e)
19.00 The King of Queens
(e)
19.30 Family Guy (e)
20.00 Malcolm in the
Middle
20.30 The Jamie Kennedy
Experiment
21.00 Popppunktur Spurn-
ingaþátturinn Popp-
punktur getur stært sig af
flestu öðru en hárprúðum
stjórnendum. Það er allt í
lagi því gestir þáttarins
eru eintómir rokkarar og
þeir eru frægir fyrir flest
annað en strípur og perm-
anent. Eða hvað?
22.00 Outbreak Bráðsmit-
andi virus skýtur upp koll-
inum í litlum bæ. Vís-
indamenn eru fengnir til
þess að reyna að einangra
hann og koma í veg fyrir
frekari útbreiðslu. Með að-
alhlutverk fara Justin
Hoffman, Rene Russo og
Morgan Freeman.
24.00 When Harry met
Sally
01.30 Tvöfaldur Jay Leno
Jay (e)
03.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
UNGIR söngvarar og söng-
konur munu stíga á svið í
hinni árlegu Söngkeppni Fé-
lags framhaldsskólanema
sem fram fer í Kaplakrika í
Hafnarfirði í kvöld, en Sjón-
varpið sýnir beint frá keppn-
inni.
Þetta er í fimmtánda sinn
sem keppnin er haldin og er
mikið lagt í hana að þessu
sinni. Á þriðja tug skóla víðs
vegar af landinu sendir full-
trúa í keppnina og er spenn-
andi að sjá hvaðan næsti sig-
urvegari kemur. Anna Katrín
Guðbrandsdóttir vann í fyrra.
Fjöldi þjóðþekktra söngv-
ara og söngkvenna hefur stig-
ið sín fyrstu spor á sviði í þess-
ari keppni og er aldrei að vita
nema ný stjarna komi fram í
kvöld. Útsendingu stjórnar
Helgi Jóhannesson.
Söngkeppni framhaldsskólanna í kvöld
Anna Katrín Guðbrands-
dóttir vann í fyrra.
Söngfuglar
Söngkeppni Félags
framhaldsskólanema er
á dagskrá Sjónvarpsins
klukkan 21.
SNILLINGURINN Mal-
colm á enga venjulega
fjölskyldu. Bræður hans
Reese, Francis og Dew-
ey eru ólátabelgir sem
taka upp á ótrúlegustu
hlutum og pabbinn, Hal,
lendir sífellt í vandræð-
um en virðist samt alltaf
vera sallarólegur yfir
ósköpunum og ánægður
með lífið.
Hið eina sem heldur
þeim í skefjum er
mamman ógurlega, Lois,
sem allir á heimilinu eru
skíthræddir við.
Þá koma einnig fyrir
nokkrir furðufuglar ut-
an fjölskyldunnar, hinn
undarlegi Craig sem
vinnur í stórmark-
aðinum og er ástfanginn
af Lois, og vinir Mal-
colms sem eru með hon-
um í gáfumannabekkn-
um.
Við sjáum veröldina
með augum Malcolms,
hvernig honum tekst að
höndla þessi ósköp, auk
þess sem hann er orðinn
unglingur og farinn að
spá í stelpur.
…Malcolm
Malcolm in the Middle
er á dagskrá
Skjáseins kl. 20.
EKKI missa af…