Morgunblaðið - 16.04.2004, Qupperneq 28
LISTIR
28 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
+1 @
D!+.2 2D!A
$.
7 8$
"
8
D!#/!#$D!&
7" '
D!D!&
(,"
$(.
#'
D!=-!0
/""2$,D!&
/"$
9 $
"
D!C!E,
"', !"$!&:!F"
G
D!&
2 #
$
%
(
D!E!0 D!&
/"$
:
"
D!:!F
2 D!0!
$(.
;<
%
D!H.2!*2 " D!I?J!
$(.
=
%
D!=!:D!I?J!
$(.
>:
?
8
D!= !#"G D!#
2
6 @
D!"$!$-D!I?J!
$(.
!'
D!8!&$2/+ " D!&
(,"
$(.
C
!."
!
:
"
D!:!F
2 D!0!
$(.
;<
%
D!H.2!*2 " D!I?J!
$(.
>:
?
8
D!= !#"G D!#
2
7 % "
D!0K!&/"D!I?J!
$(.
A
D!?2"!E","D!F(!"$! $
B
%D!$ 2!$" D!F(!"$! $
A
D!I!?
" D!I?J!
$(.
C/ D!0 2!4 1" D!J
L$. >
D!0 2!4 1" D!J
L$. #%
D!0 !& 6!F$ " D!F(!"$! $
#
$
%
(
D!E!0 D!&
/"$
6 @
D!"$!$-D!I?J!
$(.
6 7D!"$!$-D!I?J!
$(.
#
"7
$
D! !!#D!&
/"$
6 $$
D!"$!$-D!I?J!
$(.
D
D!=!&2D!412
6D!&
!&
!"$!:"2!F
,
D!I?J!
$(.
E
C
(
D!D!%+-
>
'
D!CK!D!&
/"$
C
D!5 !5 " !"$!!#2" D!M
7 8$
"
8
D!#/!#$D!&
#'
D!=-!0
/""2$,D!&
/"$
9 $
"
D!C!E
"', !"$!&:!F"
G
D!&
2 =
%
D!=!:D!I?J!
$(.
!'
D!8!&$2/+ " D!&
(,"
$(.
:
D!*2 !#- " D!) /
#%
FF? $D!&$2$!&$2 " D!%"$ %" D!
!F+12!5 " D!F(!"$! $
*
'
D!=-!0
/""2$,D!&
/"$
B& $
%D!=-!#D!I?J!
$(.
!"#$%&'()*+,))-.//*/$//$
&
!%9$-
". 2 !(!+2!/
N!$1!7!' ! !B 1!.3!F"$2 /141N
%9$!
!!/
$. !"$!%9$!/
L!"$!
. $- !8 2/6
2!2!
!1N! 9!/6
2!!
!2! ! !. $2
0
*
%, D!( !#
" D!I?J!
$(.
7%#'% 8$$D!3 !@2
" D!I?J!
$(.
G
> D!=-!?D!I?J!
$(.
9 %
$
D!=-!?D!I?J!
$(.
D%'
D!2 !&
.(
D!I?J!
$(.
*8
$ D!O!=D!I?J!
$(.
= @
= H0B%0D!&$ 12!= !8
2
D!I?J!
$(.
6 ../
ID!=-!?D!I?J!
$(.
#
/1!F(!"$! $N!:2$-$
#
/1!F(!"$! $N!& 12 #
/1!F(!"$! $N!F #
!
!-D $/2
C32 " N!8 $2
C32 " N!&(
? LC32 " N!02
2
6
? LC32 " N!. .1
? L#
/1!8.-
2N!8.-
? L#
-N!-D.
6
N!0
23
? LC32 " N!*(
"$N!0
23
? N! ? N!8 $2
7" '
D!D!&
(,"
$(.
J' D!$ 2!?9
2" D!+'2
$(.
J' D!$ 2!?9
2" D!F(!"$! $
#KC $%D!@!*212 " D!F(!"$! $
#D!&
!&
D!J
!$.
Marseille er ein afstórborgum Frakk-lands og kannski súsem er mest spenn-
andi, fyrir utan höfuðborgina.
Hún er stærsta hafnarborg
landsins, blanda af glæsileika og
kæruleysi, hæðum og Miðjarð-
arhafi, og það er nýtt ævintýri og
nýr litur á hverju götuhorni og
þó sérstaklega handan við horn-
in, hvort sem það er markaður úr
öðrum heimi eða roknalegir
götutónleikar indjána í fullum
fjaðraham.
Alla leið til Marseille er hægt
að komast á svona þremur tím-
um frá París með hraðlestinni,
TGV.
Þegar sólin var komin lang-
leiðina niður yfir gömlu höfnina
(vieux port), flæmi með bátum og
veitingahúsum og mannfjölda
sem virðist langt að kominn, en
er ekki annað en íbúar borg-
arinnar, margir að uppruna frá
Norður-Afríku, þá römbuðum
við bíófélagar beint á feitasta
stað, Les Variétés, á rue Vincent
Scotto, við hliðina á helstu breið-
götu sem liggur upp frá gömlu
höfn. Þetta er sögufrægt hús fyr-
ir kabaretta, leiksýningar og
söngskemmtanir í hundrað og
fimmtíu ár, þar sem Edith Piaf
og allir hinir hafa sungið, og þar
sem nafn Offenbachs er greypt í
steypuna.
En nú eru þarna kvikmynda-
salir og ekki gott að ímynda sér
hvernig umhorfs var í skemmti-
húsinu áður.
Hér er lagt upp úr því að sýna
ekki annað en það sem veigur er
í, og erfitt að velja þann daginn.
Það var heimildarmynd Scorsese
um blús, það var Kaffi og sígar-
ettur eftir Jim Jarmusch, svo
eitthvað sé nefnt, en nú valdi ég
nokkuð sem ég hélt að stæði mín-
um smekk ekki svo nærri, Im-
mortal (Ódauðlegur) eftir Enki
Bilal, teiknimynda- og þúsund-
þjalasmiðinn frá Belgrad í Júgó-
slavíu, sem flutti tíu ára til
Frakklands.
Þarna tekur hann teikni-myndaseríuna sína umnokkurs konar of-urmenni, Nikopol, og
endurvinnur. Hann blandar sam-
an fólki og fígúrum og egypskum
guðum, skrímslum og öllu þar á
milli. Úr verður litrík hræra þar
sem sumt er mjög vel heppnað
og annað síður. Um söguþráðinn
held ég að fæst orð hafi minnsta
ábyrgð. En það má til dæmis
lengi lifa sig inn í litina í mynd-
inni, kannski þeir séu jafnvel að-
alatriðið. Þar getur áhorfandinn
unað vel sínum hag, og svo við
fjölbreytta og nokkuð vel notaða
tónlist, já og stúlkuna sérstöku,
Lindu Hardy og ofuraðlaðandi
Þjóðverja, Thomas Kretschmann
sem Nikopol. Hér kemur svo inn-
skot um það að sú var tíðin á
Strikinu í Kaupmannahöfn og
víðar í útlandinu, að manni datt
ekki í hug að segja neitt á ís-
lensku sem hefði getað flokkast
undir að vera annað en mein-
hægt, því Íslendingar leyndust
óhugnanlega víða. Nú er svo
komið að maður getur ekki verið
óhultur fyrir íslensku í bíómynd-
um heimsins, og sönglinu um ...
að vera aleinn heima hjá sér ...
Nei, við erum ekki farin að heyra
raddir, Sigur Rós var mætt til
leiks í þessari bráðspeisuðu bíó-
mynd.
Nú er svo langt liðið áárið við Miðjarðarhafað sólin sest seint, oghún var enn of-
anjarðar þegar bíómyndinni
lauk. Bíófélagar leituðu sér þá að
stað fyrir hinn ómissandi aperitif
og römbuðu á Hlébarðann „Le
Guepard“, sem hlýtur að vera
skírður í höfuðið á meistaraverki
Viscontis, sem ég hef þegar
fjallað um í einu bíókvöldinu.
Þarna er setið á hefðbundnum
leikstjórastólum, á indælu torgi
(Place Thiars) einni götu frá
gömlu höfninni.
Ekki var hörgull á fiskistöð-
unum en kannski brást mat-
arnefið í þetta sinn, svo ekki
verður það framhald fært í frá-
sögur, en mælt með því að gestir
og gangandi fari eftir bókinni
þegar þeir velja sér stað í Mar-
seille, og það ætlum við að gera
næst.
Það var hins vegar enginnlunti í okkur bíó-félögum yfir borðum ogmeð saltinu stráði ég
minningum um fyrstu heimsókn
til Marseille. Það var þegar bráð-
ungar vinkonur á puttanum brut-
ust síðla kvölds inn um fyr-
irnegldan glugga á farfugla-
heimili í upphæðum, við ýlfur og
hundgá og vaðandi tungl í skýj-
um, af því við vorum vegalausar,
þótt við ættum pantað, og enginn
ansaði bankinu.
Í ljós kom að við höfðum brot-
ist inn á karlaklósettið, og bún-
ingsherbergi inn af því, og var
læst fram á gang. Létum við nú
fyrirberast í búningsherbergi
þessu, ég uppi á borði, með
landakort af Frakklandi fyrir
lak, og vinkona mín á gólfinu.
Þegar við gáfum okkur fram
morguninn eftir vorum við
spurðar hvers vegna við hefðum
ekki bankað.
Það var nú það, en vansvefta
notuðum við daginn þann meðal
annars til þess að fara í bíó, og
sáum Traffic eftir Tati, sem er
ein besta minningin úr því löngu
liðna ferðalagi og þó af nógu að
taka.
B í ó k v ö l d í M a r s e i l l e
Litrík hræra
Úr Immortal (Ódauðlegur) eftir Enki Bilal.
Eftir Steinunni Sigurðardóttur
Hrafnista Hafnarfirði Valgerður
Ágústsdóttir, fædd í Vestmanna-
eyjum 1924, sýnir fjölbreytt hand-
bragð í menningarsalnum. Hún hef-
ur lengi haft áhuga á hannyrðum og
hefur útsaumur og prjónaskapur
verið henni hugleikinn. Hún hefur
m.a. sótt leirlista- og málaranám-
skeið á Hrafnistu.
Sýningin stendur til 11. maí.
Í DAG
SKÁLDIÐ, textahöfundurinn og rit-
höfundurinn Sjón, Sigurjón B. Sig-
urðsson, er næsta skáld mánaðarins
í samnefndri sýningaröð í Þjóðmenn-
ingarhúsinu. Sýning á verkum og
munum frá fjölbreyttum ferli hans
verður opnuð í
dag kl. 17. Við
opnunina les Sjón
úr bókum sínum
og dansk-íslensk
kletzmer-hljóm-
sveit spilar eigin
útsetningu á lög-
um sem komið
hafa út með text-
um eftir Sjón.
Skáld mánað-
arins er samvinnuverkefni Þjóð-
menningarhússins, Landsbókasafns
Íslands – Háskólabókasafns og
Skólavefsins ehf. Landsbókasafnið
setur upp sýninguna á verkum
skáldsins í bókasal Þjóðmenningar-
hússins, sem stendur að dagskrá við
opnun. Á heimasíðu fræðsluvefsins
skólavefurinn.is er umfjöllun um
skáldin ásamt völdum verkum eftir
þau með orðskýringum, verkefnum,
upplestri og fleira.
Sjón er skáld
mánaðarins
Sjón
Íslensk grafík, Tryggvagötu 17
Sýningu Bjarna Björgvinssonar,
„Fyrir allar aldir“, lýkur á sunnu-
dag.
Gerðarsafn
Sýningum Sigtryggs Bjarna Bald-
vinssonar, JBK Ransu og Guðrúnar
Veru Hjartardóttur lýkur á sunnu-
dag.
Sýningum lýkur
Verk eftir Guðrúnu Veru.
♦♦♦
UPPSELT er að verða á tónleika
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
fimmtudaginn 29. apríl en þá verður
flutt 9. sinfónía
Beethovens og
Metomorpohsen
eftir Richard
Strauss. Ákveðið
hefur verið að
endurtaka flutn-
inginn strax dag-
inn eftir, föstu-
daginn 30. apríl,
og er miðasala á
þá tónleika hafin
hjá Sinfóníu-
hljómsveit Íslands.
Það eru þau Elín Ósk Óskarsdótt-
ir, Alina Dubik, Kolbeinn Ketilsson
og Kristinn Sigmundsson sem
syngja ásamt Óperukór Reykjavíkur
undir stjórn Rumons Gamba, aðal-
hljómsveitarstjóra SÍ.
Aukatónleikar
– 9. sinfónía
Beethovens
Kristinn
Sigmundsson
♦♦♦