Morgunblaðið - 16.04.2004, Page 56
FÓLK
56 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
NÝJAR ásakanir um misnotkun á
börnum hafa komið fram gegn
poppstjörnunni Michael Jackson, að
því er bandarísk lögregla hefur
greint frá. Rannsóknarlög-
reglumenn eru að skoða mál sem
tengist meintri misnotkun á börnum
af hálfu Jacksons, frá því seint á ní-
unda áratugnum.
Jackson hefur sagst saklaus í öðru
máli af svipuðum toga sem nú er til
rannsóknar í Santa Barbara og
snýst um meinta kynferðislega mis-
notkun söngvarans á ungum dreng.
Engar upplýsingar liggja fyrir um
aldur eða kyn einstaklingsins sem
komið hefur fram með nýjustu ásak-
anirnar gegn Jackson. Ekki er held-
ur ljóst hvort málið snýst um kyn-
ferðislega misnotkun.
Ekki er ljóst hvort ásakanir vegna
atburða sem áttu sér stað fyrir svo
löngu síðan geti leitt til ákæru fyrir
rétti.
Benjamin Brafman, lögmaður
Jacksons, segist ekki hafa heyrt af
hinum nýju ásökunum á hendur
Jackson, vísar þeim algerlega á bug
og segir þær uppspuna frá rótum.
Fleiri ásaka
Jackson
Vínarkvöld í hádeginu
- tónlist úr óperettum
Hádegistónleikar þriðjudaginn 20. apríl kl. 12.15
Hulda Björk Garðarsdóttir sópran,
Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón,
Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó.
ÓPERUVINIR - munið afsláttinn!
Lau. 17. apríl kl. 14.00 Uppselt
Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt
Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt
loftkastalinn@simnet.is
miðasalan opin kl. 16-19
Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 30. apríl kl. 20
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Ekki við hæfi barna -
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Fös. 16. apríl
Lau. 24. apríl
Síðustu sýningar
eftir Bulgakov
sýnir í Tjarnarbíói
SIRKUS
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
12. sýn. lau. 17. apríl
Lokasýning
Sýningar hefjast kl. 20
Miðapantanir: s. 551 2525
frítt fyrir börn 12 ára og yngri
midasala@hugleikur.is
Draumalandið
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri Þorsteinn Bachmann.
Lau. 17/4 kl. 20.00.
Fös. 23/4 kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Sveinsstykkið
eftir Þorvald Þorsteinsson.
Leikstjóri Þorleifur Arnarsson.
Lau. 24/4 kl. 20.00.
Sun. 25/4 kl. 20.00.
Aðeins þessar sýningar.
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
Miðasala í
síma
562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Dramsmiðjan auglýsir
Höfundaleikhús
Yndislegt kvöld -
Grimmur gamanleikur
eftir Pál Hersteinsson
Frumsýning sunnudag 18. apríl kl.15.00
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Ákadóttir
og Rósa Guðný Þórsdóttir.
Leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir
Sjá nánar dramasmidjan.is
MENNINGARBORGARSJÓÐUR
LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT
Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT
Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT
Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20,
Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Su 18/4 kl 20,
Lau 24/4 kl 20,
Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Su 18/4 kl 15,
Mi 21/4 kl 20:15,
Su 25/4 kl 15,
Su 25/4 kl 21
Mi 28/4 kl 20:15 - Síðasta sýning
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 18/4 kl 14 - UPPSELT
Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14,
Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14
Síðustu sýningar
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Su 25/4 kl 20,
Su 2/5 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
Mi›asala í verslunum Og Vodafone
í Kringlunni og Smáralind Á netinu www.midi.is
STÚKA: ÖRFÁ SÆTI LAUS.
BEKKUR: UPPSELT.
SALUR: LAUS SÆTI.
L A U G A R D A L S H Ö L L 2 9 A P R Í L 2 0 0 4
Kór Langholtskirkju
Kammersveit Langholtskirkju, konsertmeistari Júlíana
Elín Kjartansdóttir
Einsöngvarar Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María
Cortes, Gunnar Guðbjörnsson, Bergþór Pálsson
Stjórnandi Jón Stefánsson
Langholtskirkju
föstudaginn langa 9. apríl kl. 17.00
og laugardaginn 17. apríl kl. 17.00
Aðgangseyrir 2500 krónur en
2000 fyrir ellilífeyrisþega og nema
Miðapantanir í síma 520 1300 og netfang
klang@kirkjan.is
Requiem KV626 eftir W.A. Mozart
í kvöld
Leikhúsgestir! Munið spennandi matseðil!
Lúdó og Stefán Bigband