Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 45

Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 45
H lutabréf seljast illa eða ekki^ þessa dagana. Ekki alls fyrir löngu reyndu bæði Grandi og Utgerðarfé- lag Akureyringa að selja hlutabréf. Undirtektirnar voru nánast engar. Sem dæmi má nefna að enginn vildi kaupa hlut í Granda. Menn hafa velt fyrir sér hvers vegna þetta var. Ein af ástæðunum mun vera sú að óviss- an um framhald laganna um stjórn fiskveiða, óvissan um möguleika á „tapkaupum" og óvissan um hvern- ig á að bókfæra keyptan og úthlut- aðan kvóta vekur fleiri spurningar um framtíð fiskvinnslu- og útgerðar- fyrirtækja nú en áður ... M. að stefnir í að íslandsmet verði sett í bóksölu nú fyrir jólin í sölu einnar bókar: Lífróður þeirra Arna Tryggvasonar og Ingólfs Margeirs- sonar virðist ætla að seljast meira en nokkur bók hefur áður gert, að minnsta kosti á einni vertíð. Metsala hing- að til er um tólf þúsund eintök. Hjá Erni og Örlygi er gert ráð fyrir að Lífróðurinn fari í fjórtán til fimmtán þúsund eintökum ... meö kryddblöndu Þú íæró jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu Y&ýJ PóstMndum. SPORTVÖRUVERSLUNIN 5% STAÐGREIÐSLU- g|MWÚi AFSLATTUR ^ ^ Laugavegi 49, »imi 12024. OPIÐ Á SUNNUDAG KL. 13-18 Keppnistreyjur og fylgihlutir merktir frægustu fótboltaliðum heims KEPPNISTREYJUR: Arsenal, Liver- pool, Manchester United, Holland, A.C. Milan, Marseille o.fl. STUTTBUXUR: A.C. Milan, Liverpool, Manchester United, Arsenal. HÖFUÐBÖND, ÚLNLIÐSSVITABÖND, HÚFUR, VETLINGAR, TREFLAR. GJAFASETT: Manchester United, Arsenal, Tottenham, Liverpool. KLUKKUR: Liverpool, Manchester United, Tottenham, Arsenal. Mini-búningar í bíla og í herbergið. KR-, VALS- OG FRAM-keppnistreyjur og stuttbuxur. N.B.A. KÖRFUBOLTADÓT: Lakers, Bulls, Boston og N.Y. Knicks T-bolir, hettubolir, stuttbuxur, gráar hettupeysur. Bo ,**>«* JÓLAHANGIKJÖTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.