Pressan - 19.12.1991, Síða 53

Pressan - 19.12.1991, Síða 53
✓ o venju kröftugar sögur hafa verið í gangi um að fólk hafi látist vegna eftirkasta flensu sem hér héf- ur geisað. PRESSAN kannaði rétt- mæti þessa. Hjá landlæknisembætt- inu fengust þau svör að ekkert væri hæft í þessum sögum .. . U m leið og Jóhannes B. Skúla- son hleypir nýrri útvarpsstöð í loftið er hann með í gangi miklar rukkan- araðgerðir fyrir síð- ustu stöð. Hefur hann fengið Gísla Gíslason lögfræð- ing í lið með sér til að ná inn gömlum reikningum. Verða ógreiddir launa- reikningar væntanlega greiddir í framhaldi af því. . . að hafa verið uppi getgátur um hvort Steingrímur Hermannsson ætlaði sér í bankaráð Landsbank- ans. Nú þarf ekki lengur að velkjast í vafa um þetta; Stein- grímur hefur ákveð- ið að fara í banka- ráðið og taka þar sæti Kristins heit- ins Finnbogason- ar, sem var í mörg ár fulltrúi Fram- sóknarflokksins í ráðinu ... Skíðapakkfl' og kíðagalla1' ttllfl fyn* al i»ts fvttbsrfl liópflfl crði SKÍBAPAKKAR: ELAN skíði, ALPINA skór, SALOMOH bindingar og stillr Barnapakki frá kr. 12.500,- i.990,- Fullorðinspakki frá kr. 19.990,- Gönguskíðapakki fra kr. 13.980,- Barnaskíðaqallar frá kr. 6.880,- L E I G A N GEGNT UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI 91-19800 og 13072 p:ip it-r ;/ \ ' ■ 1 I k m m eI. % -* I 1 - í sinnepssósu - í tómatsósu - í karrýsósu. ggy ■íi Miriaerscir stidirbilar linkir i *ar»8t«< «útk, *»lt, bifiöiiUI E 1442. t 41 \JfUXUS NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.