Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 64

Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 64
BORÐAPANTANIR í SÍMA 17759 Pizzur l eins og þær eiga að vera BEST*UR*N' BAR Laugavegi 126, s: 16566 VEITINGAHÚS - tekur þér opnum örmum LAUGAVEGI178, 8:679967 HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731 lþýðuflokkurinn hefur ráðið Sigurð Tómas Björgvinsson, 28 ára gamlan Siglfirðing, í stöðu fram- kvæmdastjóra flokksins og tekur Sigurður við 1. janú- ar næstkomandi. Sigurður er með BA- gráðu í fjölmiðla- og stjórnmálafræðum og er sem stendur að Ijúka fyrrihluta doktorsgráðu i stjórnmálafræðum við háskóla í Sví- þjóð ... H ætt er við að mörgu hraust- menninu þætti jólamatseðill Land- spítalans lítt kræsilegur. í forrétt fá sjúklingarnir tæra grænmetissúpu með rúnnstykki og því næst ofnbak- að svínakjöt. Þessu væri þó vel hægt að una ef maturinn væri ekki borinn fram klukkan fjögur um dag- inn, líkt og virka daga á spítalanum. Starfsmenn spítalans borða hins- vegar jólamatinn sinn milli fimm og sex ... kjtofnaður hefur verið reikningur í Landsbankanum í Grindavík til styrktar fjölskyldum sjómannanna sem fórust með Eldhamri GK í nóv- emberlok. Reikningurinn er númer 6180 en Landsbankinn í Grindavík, Olíusamlag Grindavíkur og Olís stóðu fyrir stofnun reikningsins. Lesendur og gagnrýnendur eru sammála F Æ. elagið Minjavernd hefur sagt upp leigusamningi við Kolbrúnu Jóhannesdóttur, veitingamann á Lækjarbrekku, en félagið er eigandi húsnæðisins sem Lækjarbrekka er rekin í. Þorsteinn Bergsson, fram- kvæmdastjóri Minjaverndar, stað- festir að samningnum hafi verið sagt upp og að aðalástæðan sé van- skil Kolbrúnar . . . s lcfem kunnugt er hefur Petur Pétursson knattspyrnumaður gengið til liðs við Tindastól frá Sauð- árkróki. Pétur er þó ekki sá eini sem Stól- arnir hafa áhuga á, þvi líklegt er að Bjarki Pétursson, bróðir Péturs, skipti yfir í Tindastól frá' KR. Þá er rætt um að Tryggvi Tryggvason, bróðir Guð- björns Tryggvasonar, þjálfara Tindastóls, komi frá Akranesi og Sverrir Sverrisson, bróðir Eyj- ólfs Sverrissonar, atvinnumanns hjá Stuttgart, komi heim frá KA . . . INGOLFUR RÓÐUR Ama Tryggvasonar leikara NR.l Á BÓKALISTA DV (3,10, og 17/12) MARGEjRSSON „Nákvæm, ýtarleg, samfelld, gegnheil... afar vel skrifuð bók, textinn skipulegur og mikið lagt stílinn... áhugaverð, fróðleg, skemmtileg ...en fyrst og fremst ærleg, virðingarverð, heiðarleg." Erlendur Jónsson, Morgunblaðið nEndurminningar sem eru í senn einlægar og hlýjar. Ingólfur Margeirsson heldur hér vel og skipulega utan um mikið efni. Samstarf þeirra hefur fætt af sér skemmtilega og Ijúfa frásögn sem vísar lesandanum beint inn í hjarta Árna Trygvasonar." Elías Snœland Jónsson, DV „Góð bók sem auðgar lesandann." SigurðurÁ. FriÖþjófsson, Þjóðv. ÆVISAGAN IAR ORN OG ^ ORLYGUR Síbumúli 11 -108 Reykjavík - Sími: 684866 Ba fæjarins besta á Isafirði greinir frá því að nú sé á ný hafin starfsemi í húsnæði vélsmiðjunnar Þórs á ísa- firði. Húsið hefur staðið ónotað allt frá því vélsmiðjan varð gjaldþrota. í hluta hússins hefur nú verið opnað bifreiðaverkstæðið Bílatangi, en það er í þeim hluta hússins þar sem áður var bifreiðaverkstæði Þórs . . . Skeifan 7-108 Reykjavík Sími 91-673434 - Fax: 677638 Verðlauna- peningar bikarar FANNAR -«16488 i m. 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.