Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 50
50
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. DESEMBER 1991
• er með
ólíkindum
— Riki og Reykjavíkur-
borg greiða verkakonum
sínum úr ASÍ-félögum
álíka lágt „hreint" tíma-
kaup, á öðrum ársfjórð-
ungi þessa árs var tima-
kaupið í dagvinnu 324
krónur. Ríkið borgar
verkakonum sínum hins
vegar betur fyrir yfir-
vinnuna og meðaltíma-
kaupið var 406 krónur
hjá ríki en 366 krónur hjá
borginni. Verkakarlar hjá
ríkinu voru með hreint
tímakaup upp á 399
krónur, en hjá borginni
höfðu verkakarlarnir að-
eins 331 krónu. Með öðr-
um orðum: Fyrir hverja
þrjá unna daga þarf Jón
hjá borginni að bæta við
sig 1 yfirvinnuklukku-
stund til að ná sömu
launum og Jón hjá rík-
inu . . .
— Margir veitingamenn
komu af fjöllum i upphafi
desember-mánaðar, þeg-
ar þeir fréttu af afspurn
að lögreglustjóraembætt-
ið væri búið að afnema
reglur sem bönnuðu vín-
sölu hálftima fyrir lokun.
Ákvörðunin var tekin 2.
desember, en embættið
hafði ekki fyrir þvi að til-
kynna það formlega.
Sumir veitingamenn
fengu að vita þetta fljótt
með því að eftirlitsmenn
sögðu þeim fréttirnar í
forbifarten. Aðrir sem
voru svo „óheppnir" að
fá ekki eftirlitsmennina í
heimsókn fengu fréttirnar
löngu síðar.. .
— Þeir eiga ýmislegt
sameiginlegt, Gudján
Batduin Ólafsson, forstjóri
SÍS, og Gorbalchev, for-
seti (og fleira) Sovétríkj-
anna. Ríkidæmi bæði
Gauja og Gorba eru t.d.
að liðast í sundur undan
þeim án þess að þeir fái
rönd við reist. ..
MENN ARSINS 1991 OG
EINSTÖK AFREK ÞEIRRA
Þá er að vera á undan öðr-
um og velja menn ársins.
Ekki einn heldur fleiri, því af-
rekin eru mörg á hinum ýmsu
sviðum.
Stjórnmálamaður ársins er
Davíd Oddsson. Breyttist úr
fádæma vinsælum borgar-
stjóra í fádæma óvinsælan
forsætisráðherra. Landkynn-
ingarmaður ársins er Jakob
Frímann Magnússon. Kom ís-
lenskum búkhljóðum á spjöld
mannkynssögunnar. Bygg-
Og þá skulum við kíkja á
lán Byggðasjóðs árið 1985.
Sem reyndar var sögulegt ár
hjá sjóðnum, því nafnbreyt-
ing varð á stofnuninni utan
um hann; Framkvæmda-
stofnun varð að Byggðastofn-
un.
Lán ársins 1985 telst vera 8
milljóna króna lán til Járniðn-
ingarmeistari ársins er Davíd
Oddsson. Lagði hornstein að
Ráðhúsinu og Perlunni. Fjár-
festingarsnillingur ársins er
Eyjólfur Konrád Jónsson.
Hann ætlar að kaupa Skipa-
útgerð ríkisins. Sölumaður
ársins er Guömundur J. Gud-
mundsson. Hann seldi hluta-
bréf Dagsbrúnar í Alþýðu-
bankanum gegn minni ávöxt-
un. Gleðimaður ársins er
Daviö Oddsson, fyrir
Bermudaskálunina. Tónlist-
aðar- og pípulagningaverk-
taka Keflavíkur (JPK, eitt
fjögurra hlutafélaga Keflavík-
urverktaka), sem samsvarar
um 20 milljónum í dag. Lánið
var veitt til uppbyggingar
kanínubúskapar. Reist var
kanínumiðstöð í Njarðvík og
allt gekk vel í fyrstu, en svo
hrundi markaðurinn og bú-
armaður ársins er Sigrún Ed-
valdsdóttir. Hefur fengið
þjóðina til að kaupa handa
sér fiðlu. Þrotamaður ársins
er Ólafur Laufdal. Fjögur
hlutafélög í gjaldþrotaskipti.
íþróttamaður ársins er Sig-
urdur Jónsson í Arsenal. Á
fullum launum án þess að
þurfa að vinna. Bridgespilari
ársins er Davíd Oddsson. Á
fullu án þess að spila. Furðu-
lostnasti maður ársins er
Markús Örn Antonsson. Var
skapurinn lagðist af. En
Keflavíkurverktakar eru
sterkir og lánið var borgað.
Sama ár fékk Stokkfiskur í
Reykdælahreppi 8 milljónir
að núvirði að láni til fram-
leiðslu á gæludýrafóðri úr
þorskhausum. Ekki vitum við
hvað úr framleiðslunni varð,
en ef þetta er sama fyrirtækið
öllum að óvörum gerður að
borgarstjóra. Kjarkmaður
ársins er Vilhjálmur Egilsson.
Greiddi atkvæði með skatti á
skrifstofu- og verslunarhús-
næði. Launamaður ársins er
Hördur Sigurgestsson. Ein-
stæður afreksmaður í öflun
heimilistekna. Neytandi árs-
ins er Davíd Oddsson. Fyrir
afburða nýtingu á kampavíni.
Loks fiskur ársins: Langhali.
og starfrækt var á Stokkseyri
þá fór það á hausinn í apríl
1988. Þá fékk saumastofan
Sif í Aðaldælahreppi 220 þús-
und núvirðiskrónur í lán til
kaupa á hnappagatavél, en
Tölvuþjónusta Vestfjarða
fékk hins vegar 1,4 milljónir
til að kaupa tölvu.
PENNAGLAÐIR
PÓLITÍKUSAR
I síðustu viku vorum við
með nokkur sýnishorn af
fingrafimi fésýsluforingja.
Ákveðið var að bæta um bet-
ur og skoða nokkra Austur-
vallarbændur.
Þau sýnishorn sem við
fundum gefa sterklega til
kynna hversu pólitíkusar eru
vandir að virðingu sinni með
pennann að vopni. Helsta
undantekningin er Stefán
Valgeirsson í næstneðstu
línu, sem skrifar eins og t.d.
verkamaður á Eyrinni eða
eitthvað svoleiðis. Steingrím-
ur Hermannsson leggur mik-
ið upp úr upphafsstöfunum,
en aðrir stafir mæta afgangi.
Hjá Þorsteini Pálssyni eru
hins vegar allir stafir nánast
eins. Fridrik Sophusson og
Jón Sigurösson eru glettilega
líkir og eftirtektarvert hjá
Jóni hvernig ó-ið fellur inn í J-
ið. Það táknar eitthvað sér-
stakt og sömuleiðis uppsveifl-
an i lokin hjá Friðriki.
Skemmtilegast er að skoða
undirskrift Össurar Skarp-
héöinssonar neðst; Línurnar
eru skýrar og mjóar, en út-
koman samt undarlega loðin
og feit. ..
BESTU LÁN BYGGÐASJÓÐS ANNO DOMINI 1985
KYNLÍF
Geta lesbíur smitast af alnæmi?
Svarið er ,,já“. Að undan-
förnu hefur mér orðið tíð-
rætt um falska öryggis-
kennd meðal fólks varð-
andi smithættu alnæmis.
Meðal lesbia hefur til dæm-
is um nokkurn tíma verið í
gangi sú hugmynd að þær
þyrftu ekki að hafa neinar
sérstakar áhyggjur af að
smitast af þessum sjúk-
dómi. Því miður hafa lesbí-
ur ekki, frekar en aðrir sem
lifa kynlífi, efni á að stinga
höfðinu í sandinn. Til eru
dæmi þess að lesbíur hafi
smitast af alnæmisveirunni
úti í hinum stóra heimi og
nokkrar þeirra hafa smitast
af öðrum konum. Flestar
HlV-jákvæðra lesbía hafa
smitast við fíkniefnanotk-
un með sprautum. Aðrar
hafa haft kynmök við karl-
menn og ekki gætt varúðar
eða farið í tæknifrjóvgun
þar sem sæðið var smitað
af veirunni.
Það er tvennt sem dregur
úr likum á að kona smiti
aðra konu af alnæmisveir-
unni þótt það sé möguleiki
eins og kom fram í byrjun
pistilsins. í fyrsta lagi er
erfiðara fyrir konu að smita
aðra konu af veirunni
vegna þess að magn leg-
gangaslíms sem berst á
milli tveggja kvenna í ástar-
leik er minna en magn sæð-
is sem berst við samfarir á
milli fólks af gagnstæðu
kyni. í öðru lagi tekur það
nokkurn tíma fyrir smit-
valdinn — hér alnæmis-
veiruna — að berast á milli
„samfélagshópa", ef svo má
að orði komast. Hvað
snertir alnæmi þá eru kon-
ur sem hafa kynmök við
aðrar konur einn síðasti
hópurinn sem veiran hefur
náð að smita. Það er samt
engin ástæða fyrir íslensk-
ar lesbíur að láta sem ekk-
ert sé á meðan alnæmi
breiðist út meðal kvenna í
heiminum.
Fyrir konur sem njóta
ásta með öðrum konum er
vert að hafa tvennt í huga:
Ert þú eða ástkona þín í
hættu á að smitast af al-
næmi eða er eitthvað í kyn-
lífssögu þinni eða hennar
sem bendir til þess að svo
gæti verið? Sértu ekki viss
skaltu ætið lifa hættulausu
kynlífi. Hafir þú bara sofið
hjá konum og hefur síðan
kynmök við karlmann er
vissara að lifa einnig hættu-
lausu kynlífi. Þegar þú ert
búinn að meta áhættuna
skaltu gefa gaum að því
hvaða „hjálpartækja" þú
þarfnast til að lifa þessu
svokallaða hættulausa kyn-
lífi. Þetta hljómar allt
kannski einum of yfirvegað
og skynsamlegt en þeim
sem æfa sig í „safe sex"
finnst þannig kynlíf ekki
mikið tiltökumál þegar
fram í sækir. Að vísu er eng-
inn fullkominn og við
þekkjum það vel að fólk,
bæði samkynhneigt og
ekki, sem hefur tileinkað
sér hættulaust kynlíf, hras-
ar öðru hverju og hagar sér
óskynsamlega í sexinu.
„Framför, ekki fullkomn-
un" er máltæki sem ég held
að eigi hér vel við.
Hvað felst í hættulausu
kynlífi fyrir konur sem hafa
kynmök við aðrar konur?
Það þýðir að þú verður að
gæta þín á smituðu blóði
(líka tíðablóði) og smituðu
slími frá leghálsi og leg-
göngum. Þú ættir ekki að
hafa munnmök við ástkon-
una þegar hún er á blæð-
ingum nema þú sért viss
um að hún hafi ekki al-
næmisveiruna í sér. Munn-
mök eru hættuminni þegar
hún er ekki á túr. Sé hún
smituð af veirunni eru
munnmök hinsvegar ávallt
hættuleg. Ástarbleðlar eða
tannlæknadúkar öðru
nafni eru latex-gúmmídúk-
ar sem munnmakaglöðum
elskendum hefur verið
bent á að hægt sé að nota
sem hjálpartæki í hættu-
lausu kynlífi. Þú getur beð-
ið tannlækninn þinn um
bút næst þegar þú átt tíma
hjá honum eða reynt að
verða þér úti um dúkinn
hjá fyrirtækjum sem flytja
inn vörur fyrir tannlækna.
Takist þér að verða þér úti
um eintak skaltu þvo dúk-
inn því sumir eru með talk-
úmdufti sem getur haft ert-
andi áhrif á slímhúðina.
Stundum er erfitt að gera
sér grein fyrir því á hvorri
hlið ástarbleðilsins munn-
vatnið er og hvorum megin
leggangaslímið er. Til að
leysa þennan vanda hafa
hugmyndaríkar lesbíur
saumað ástarbleðilinn á
andlitsgrímur eða búið til
naríur og sett dúkinn á
þann stað sem snýr að
sköpunum. Reyndar finnst
sumum dúkurinn helst til
þykkur en með tíð og tíma
verða vonandi framleiddir
þynnri (og bragðbetri) dúk-
ar með eiskendur í huga.
Síður er mælt með matar-
plasti í sama tilgangi þar
sem ekki er vitað nægilega
um gildi þess sem smitvarn-
ar gegn alnæmisveirunni.
Smokkar hafa líka smit-
varnargildi meðal lesbía
noti þær titrara eða önnur
kynlífshjálpartæki sem
þær skiptast á að nota.
Hjálpartæki má líka þvo
upp úr 10% klórblöndu (1
hluti klór á móti 9 hlutum
vatns) og skola síðan undir
hreinu vatni ef þú ætlar að
deila þeim með annarri.
Hafir þú nautn af því að
„putta" ástkonuna í leg-
.. Hafir þú
nautn af því að
„putta“ ást-
konuna í leg-
göngin eða enda-
þarminn skaltu
athuga hvort þú
ættir að nota
skurðhanska...“
göngin eða endaþarminn
skaltu athuga hvort þú ætt-
ir að nota skurðhanska ef
þú ert með sár eða exem á
höndunum eða ef hún er á
túr. Ekki gleyma að þvo
hanskana fyrst ef talkúm er
á þeim. Það má vel vera að
lesbíur fórni höndum og
hugsi: „Er sexið ekki alveg
steindautt og óspennandi
ef það á að vera svona ster-
ílt?" í fyrstu virðist það vera
rétt, ef þær eru vanar að
hugsa sem svo að alnæmi
komi þeim ekkert við. Eins
og áður sagði skapar æfing-
in meistarann. Það að lifa
hættulausu kynlífi hefur
ákveðna kosti í för með sér,
sem hvorki lesbíur né aðrir
mega gleyma. Þú smitast
síður af alnæmisveirunni,
þú sýnir að þér þykir vænt'
um sjálfa þig og ástkonuna
og getur notið kynlífsins
lengur fyrst þú átt lengri
ævi.
Spyrjió Jónu um kynlífið. Utanáskrift: Kynlíf c/o PRESSAN, Hverfisgötu 8-10, 101 Reykjavík
t
T