Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 59

Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 59
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. DESEMBER 1991 59 \ L Poh Lim karateþjálfari Hvað ætlar þú að gera um helgina, Poh? „Ég uerö í œfingasal í Brautarholti allan laug- ardaginn ad œfa nemend- ur mína í karate fyrir ís- landsmeistarakeppnina sem oerdur innan skamms. En á sunnudag- inn förum uid hjónin ad uersla fyrir jólin, ekki seinna uœnna. Þau eru suo gotl sem runnin upp." fESKUMYNDIN Efeinhver heldur aö bartamir séu nýkomnir í tísku þá hefursá ekki þekkt Ólaf Skúlason á meöan hann var venjulegur prestur í Bústaðasókn. Eftir að Ólafur varð bistzup lét hann bartana fjúka enda á slíkt tákn ungmanndómshroka ekki heima í jafnvirðulegu embœtti. Hljóðlista- maður í flsmundar- sal A laugardaginn heldur hljódlistamadurinn Andrew Mackenzie fyrirlestur um hljód og tónleika I Ásmund- arsal, Freyjugötu 41. Þad er ad segja; hann heldur bara fyrirlestur um hljód, ekki tón- leika, en á eftir fyrirlestrinum heldur hann tónleika — ef fólk skilur huaö ueriö er aö fara. Andrew þessi er einn með- lima Haflers-tríós, sem hefur innihaldið svo mikið sem tíu manneskjur og allt niður í eina. Andrew er einn á ferð að þessu sinni og hann hefur áður komið hingað til lands. Það er óhætt að segja að þarna sé enginn venjulegur listamaður á ferð, því list hans er óhefðbundin svo ekki sé meira sagt. Andrew er ensk- ur og hefur í fimmtán ár rann- sakað áhrif hljóðs á líkama, sál og hug. Hann varð full- numa á klassískan gítar að- eins tólf ára en sneri sér fljót- lega að óhefðbundinni tón- list. Þarna er því væntanlega Þorláksmessuskatan á Hótel Borg „Þetta hefur alltafueriö hjá okkur í hádeginu. Vid bjóö- um líka uppá saltfisk en skat- an er númer eitt," sagöi Jó- hann Frímannsson, hótel- stjóri Hótels Borgar, aöspurö- ur um Þorláksmessuskötuna. Á mörgum heimilum er sá gamli góði siður að borða skötu á Þorláksmessu enn í heiðri hafður. Lyktin þykir ekki góð og á sumum heimil- um hafa skötuaðdáendur ver- ið hraktir á braut og þeir verða þá aði fara á veitinga- staðina. Borgin hefur boðið skötu í mörg ár á Þorláksmessu og víst er að jólin byrja fyrir al- vöru hjá mörgum á Borginni í hádeginu þennan dag. „Þetta hefur aukist milii ára ef eitthvað er og ungt fólk kemur líka og fær sér skötu,“ segir Jóhann. Borgin er með tvær teg- undir af skötu; mikið og lítið kæsta, og hún er borin fram með ekta vestfirskum hnoð- mör. Það má eiginlega segja að þarna sé boðið upp á skötu fyrir börn og fullorðna. Að sögn Jóhanns er mjög algengt að hópar komi sam- an í skötuna og þá gjarnan fimm til tíu manna. Sömu hóparnir koma ár eftir ár og stemmningin er frábær. Ekki er óalgengt að um tvö hundr- uð manns mæti, allir í jóla- skapi, og andrúmsloftið er af- ar skemmtilegt." Gætið þó hófs. Þaö er til þús- und og ein saga um jólahald sem hefur runniö í vaskinn eft- ir að fólk hefur tekið vitlausa pinkla meö sér heim úr fata- henginu á Borginni. POPPIÐ_____________________ Það verður hörkufjör víða í bænum um helgina og hefst fjörið í kvöld á Tunglinu, þar sem Egill Ólafsson ásamt Draumasveitinni og Geiri Sæm ásamt Tunglinu halda tónleika í tilefni nýju skífanna, Tifa tifa og Jörð. Ekki er að efa að þarna verður mikið fjör því í Draumasveitinni er valinn maður í hverju rúmi: Ásgeir Óskarsson átrommur, Berglind Björk syngur, Björgvin Gíslason leikur á gítar, Haraldur Þor- steinsson á bassa og Þorsteinn Magnússon á gítar. Og á bandi Geiraeru Fúsi Ottarsson, Bjarni Bragi, Sigurður Gröndal, Halli Gulli og Einar Bragi Gal i Leó-meðlimur. Sálin hans Jóns míns leikur á Púlsinum í kvöld í beinni út- sendingu Rásar 2 og verða tónleikarnir hljóðritaðir með útgáfu i huga síðar. Ný plata félaganna er komin á platínu og því ein söluhæsta skífa ver- tíðarinnar enn sem komið er. Tónleikagestum verður boöið upp á heitt jólaglögg og pipar- kökur meðan á þeim stendur. Á föstudags- og laugardags- kvöldiö leikur Gal i Leó á Púls- Tjútt og trcgi á ffkureyri „Ef ég hef eitthuert uit á leikhúsi þá á þessi sýning eftir aö slá í gegn, suo mikiö er uíst," segir Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, um sýninguna „Tjútt og trega" sem frum- sýna á 27. desember. Tjútt og tregi er söngva- og gleðileikur með alvarlegu ívafi eftir Valgeir Skagfjörö, sem hefur jafnframt samið tónlistina við leikinn og leik- stýrir verkinu.. Leikurinn gerist á sjötta áratugnum á ónefndum stað á landsbyggðinni og í Reykja- vík og er fullur af þekktum minnum frá þessum tíma, þegar sveitafólkið þyrptist til höfuðstaðarins í atvinnuleit. Þá stóð Vetrargarðurinn í blóma og rokkinu hafði skol- að á land. Sjö manna hljóm- sveit leikur á sviðinu og flytur fjölda laga í anda þessa tíma til að skapa rétt andrúmsloft á sýningunni. „Valgeir kom með hug- myndina að verkinu síðastlið-' ið vor og okkur leist svo vel á hana að við ákváðum að fela honum það verk að koma henni í framkvæmd og ég þori að fuilyrða að við mun- um ekki þurfa að sjá eftir því," sagði Signý. Meðal leikara og söngvara sem fara með hlutverk í Tjútti og trega eru Steinunn Olína Þorsteinsdóttir, Skúli Gauta- son, söngvari Sniglabands- ins, Felix Bergsson í Greifun- um og Jón Stefán Kristjáns- son sem fékk tilsögn í hnefa- leik hjá Bubba Morthens, en Jón leikur kraftakallinn af Ströndum, Villa boxara. NÆTURLÍFIÐ_______________ Viö mælum með Hótel Borg á Þorláksmessu. Að fólk smeygi sér i hlýjuna eftir að hafa keypt síðustu gjafirnar og hristi af sér stressið. Það er alltaf sér- stæö stemmning á Borginni þennan dag og í raun er þetta kannski eini dagur ársins sem maður á að fara á Borgina. inum ásamt nokkrum gestum sveitarinnar. Sveitina skipa Örn Hjálmarsson gítarleikari, Sævar Sverrisson söngvari, Rafn Jónsson trommuleikari, Einar Bragi saxöfónleikari, Baldvin Sigurðarson bassa- leikari og Jósep Sigurðarson á hljómborð. Auk efnis af hljóm- plötu Rafns flytur sveitin mik- iö efni úr bíómyndinni Comm- itments, sem sýnd er í Há- skólabíói þessa dagana, enda er sveitin annáluð stuðsveit. Á sunnudagskvöldið kemur Egill Ólafsson ásamt Draumasveit- inni á Púlsinn og heldur aöra útgáfutónleika sína á Púlsin- um. Tommi og ormarnir leika á Gauk á stöng í kvöld, Sú Ellen föstudagskvóld og Gal í Leó á Gauk á stöng á sunnudags- kvöldiö ásamt bandaríska blúsaranum Sam Michel. Á Tveimur vinum kemur fram í kvöld, föstudags-, sunnudags- og mánudagskvöld banda- ríska rokkabillísvertin The Rustics frá Fíladelfíu og leikur upprunalegt rokkabillí eins og Andrew Mackenzie og vinkonur hans. gáfumenni mikið á ferðinni. Hann hefur baukað ýmis- legt um dagana; verið bakari, bókavörður og átt nýlendu- vöruverslun. Forvitnilegur listamaður og ekki að efa að gaman verður að sjá hvað hann hefur fram,að færa. Tónleikarnir í Ásmundarsal hefjast klukkan tuttugu og eitt og aðgangseyrir er 600 krónur. Nýtt galleri hefur tekið til starfa á Skólavörðustígn- um og heitir Jörð 9. Eig- andi er orn ingólfsson. Örn rekur verslun sam- hliða galleríinu þar sem hann selur ýmsar hand- unnar leðurvörur sem hann vinnur á staðnum, en Örn hefur starfað við leðurhönnun í fjölmörg ár. Ný plata Ríó tríósins, „Landið fýkur burt", sem gefin er út til styrktar j landgræðslu á íslandi, hefur nú selst í 14 þúsund eintökum og væru með- limir sveitarinnar búnir að fá gullplötu fyrir vikið ef þeir neituðu ekki að taka við henni. ólafur þórðar- son í Ríóinu segir að þeir hafi ekkert með slíkt að gera enda sé gullplata rándýr, Ijót og tómt pjatt. Blúsmenn landsins sam- einast á tvennum tónleik- um nú fyrir jólin. Fyrri tónleikarnir verða á Hótel Borg í kvöld en þeir seinni á Púlsinum á Þorláks- messu. Fram koma Vinir Dóra, Tregasveitin, þor- STEINN MAGNÚSSON Og CO. og Reynsla Gumma Pé. í sveitum þessum eru flestir helstu blúsarar landsins; dóri sjálfur auð- Vitað, ANDREA GYLFADÓTTIR, ÁSGEIR ÓSKARSSON, HAR- ALDUR ÞORSTEINSSON, GUÐ- MUNDUR PÉTURSSON, PÉTUR TYRFINGSSON, SIGURÐUR sigurðsson og Þorsteinn Magnússon. Sem verður á ferðinni með eigin sveit og frumflytur nokkur lög. Sérlegur heiðursgestur verður Sigurður Flosason saxófónleikari. Hvorir tveggja tónleikarnir hefj- ast klukkan tíu stundvís- lega og miðaverði verður mjög í hóf stillt. Við mæIuivi Að fólk Iáti það eftir sér sem það langar í að minnsta kosti á jólunum og skelli skollaeyrum við tuðinu í heilaga fólkinu um neysluna og kaupæðið i kringum jólin Að Ríkisútvarpið hætti að út- varpa þessum jólakveðjum þær eru mestmegnis einkamál og eiga þvi varla heima í fjöl- miðli. Miðnæturmessu í Landakoti á aðfan gadagskvöld kaþólsk messa er góð fyrir meltinguna, — sérstaklega eftir hamborgarhrygg eða rjúpur Að fólk heimti feitan stað- greiðsluafslátt þegar það greiðir með peningum það er ótrúlegt hvað hægt er að fá kaupmennina til að sam- þykkja stóran afslátt í staðinn Að á Alþingi veljist almenni- legt fólk sem vant er að vinna i törnum það er grátlegt að hlusta á þingmennina delera af svefn- galsa þótt þeir þurfi að vaka nótt eða tvær ÍNNÍ Öfugt við það sem margur skyldi ætla er bráðnauðsynlegt að gefa ónauðsynlegar jólagjaf- ir í kreppunni. Þegar sverfir að verður fólk einstaklega hör- undsárt gagnvart þvi að það þurfi á hjálp að halda. Gefið því ekkert sem þiggjandi gæti notað til að þrauka kreppuna. Gefið skartgripi, eitthvað sem á' að vera fyndið eða videókam- eru. / • UTI Nytsamar jólagjafir, — eins og keðjurnar undir bílinn sem Jak- ob Frímann Magnússon minnist á annars staðar i blaðinu. Og vel að merkja; Jakob er ekki lengur úti (eins og hann er bú- inn að vera undanfarinn ára- tug) heldur inni eftir búkslátt- inn í London. Fleiri nytsamar jólagjafir sem eru úti; hrærivél- ar, snjósköfur fyrir bílinn, svita- lyktareyðir, borvélar, vöruút- tektir, orðabækur, hjálpartæki ástarlífsins, áldósa-pressur, toppgrindur, handryksugur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.