Pressan - 19.12.1991, Síða 59
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. DESEMBER 1991
59
\
L
Poh Lim
karateþjálfari
Hvað ætlar þú að gera
um helgina, Poh?
„Ég uerö í œfingasal í
Brautarholti allan laug-
ardaginn ad œfa nemend-
ur mína í karate fyrir ís-
landsmeistarakeppnina
sem oerdur innan
skamms. En á sunnudag-
inn förum uid hjónin ad
uersla fyrir jólin, ekki
seinna uœnna. Þau eru
suo gotl sem runnin upp."
fESKUMYNDIN
Efeinhver heldur aö bartamir séu nýkomnir í tísku
þá hefursá ekki þekkt Ólaf Skúlason á meöan hann
var venjulegur prestur í Bústaðasókn. Eftir að
Ólafur varð bistzup lét hann bartana fjúka enda á
slíkt tákn ungmanndómshroka ekki heima í
jafnvirðulegu embœtti.
Hljóðlista-
maður í
flsmundar-
sal
A laugardaginn heldur
hljódlistamadurinn Andrew
Mackenzie fyrirlestur um
hljód og tónleika I Ásmund-
arsal, Freyjugötu 41. Þad er
ad segja; hann heldur bara
fyrirlestur um hljód, ekki tón-
leika, en á eftir fyrirlestrinum
heldur hann tónleika — ef
fólk skilur huaö ueriö er aö
fara.
Andrew þessi er einn með-
lima Haflers-tríós, sem hefur
innihaldið svo mikið sem tíu
manneskjur og allt niður í
eina. Andrew er einn á ferð
að þessu sinni og hann hefur
áður komið hingað til lands.
Það er óhætt að segja að
þarna sé enginn venjulegur
listamaður á ferð, því list hans
er óhefðbundin svo ekki sé
meira sagt. Andrew er ensk-
ur og hefur í fimmtán ár rann-
sakað áhrif hljóðs á líkama,
sál og hug. Hann varð full-
numa á klassískan gítar að-
eins tólf ára en sneri sér fljót-
lega að óhefðbundinni tón-
list. Þarna er því væntanlega
Þorláksmessuskatan á Hótel Borg
„Þetta hefur alltafueriö hjá
okkur í hádeginu. Vid bjóö-
um líka uppá saltfisk en skat-
an er númer eitt," sagöi Jó-
hann Frímannsson, hótel-
stjóri Hótels Borgar, aöspurö-
ur um Þorláksmessuskötuna.
Á mörgum heimilum er sá
gamli góði siður að borða
skötu á Þorláksmessu enn í
heiðri hafður. Lyktin þykir
ekki góð og á sumum heimil-
um hafa skötuaðdáendur ver-
ið hraktir á braut og þeir
verða þá aði fara á veitinga-
staðina.
Borgin hefur boðið skötu í
mörg ár á Þorláksmessu og
víst er að jólin byrja fyrir al-
vöru hjá mörgum á Borginni
í hádeginu þennan dag.
„Þetta hefur aukist milii ára
ef eitthvað er og ungt fólk
kemur líka og fær sér skötu,“
segir Jóhann.
Borgin er með tvær teg-
undir af skötu; mikið og lítið
kæsta, og hún er borin fram
með ekta vestfirskum hnoð-
mör. Það má eiginlega segja
að þarna sé boðið upp á skötu
fyrir börn og fullorðna.
Að sögn Jóhanns er mjög
algengt að hópar komi sam-
an í skötuna og þá gjarnan
fimm til tíu manna. Sömu
hóparnir koma ár eftir ár og
stemmningin er frábær. Ekki
er óalgengt að um tvö hundr-
uð manns mæti, allir í jóla-
skapi, og andrúmsloftið er af-
ar skemmtilegt."
Gætið þó hófs. Þaö er til þús-
und og ein saga um jólahald
sem hefur runniö í vaskinn eft-
ir að fólk hefur tekið vitlausa
pinkla meö sér heim úr fata-
henginu á Borginni.
POPPIÐ_____________________
Það verður hörkufjör víða í
bænum um helgina og hefst
fjörið í kvöld á Tunglinu, þar
sem Egill Ólafsson ásamt
Draumasveitinni og Geiri Sæm
ásamt Tunglinu halda tónleika
í tilefni nýju skífanna, Tifa tifa
og Jörð. Ekki er að efa að
þarna verður mikið fjör því í
Draumasveitinni er valinn
maður í hverju rúmi: Ásgeir
Óskarsson átrommur, Berglind
Björk syngur, Björgvin Gíslason
leikur á gítar, Haraldur Þor-
steinsson á bassa og Þorsteinn
Magnússon á gítar. Og á bandi
Geiraeru Fúsi Ottarsson, Bjarni
Bragi, Sigurður Gröndal, Halli
Gulli og Einar Bragi Gal i
Leó-meðlimur.
Sálin hans Jóns míns leikur á
Púlsinum í kvöld í beinni út-
sendingu Rásar 2 og verða
tónleikarnir hljóðritaðir með
útgáfu i huga síðar. Ný plata
félaganna er komin á platínu
og því ein söluhæsta skífa ver-
tíðarinnar enn sem komið er.
Tónleikagestum verður boöið
upp á heitt jólaglögg og pipar-
kökur meðan á þeim stendur.
Á föstudags- og laugardags-
kvöldiö leikur Gal i Leó á Púls-
Tjútt og
trcgi á
ffkureyri
„Ef ég hef eitthuert uit á
leikhúsi þá á þessi sýning eftir
aö slá í gegn, suo mikiö er
uíst," segir Signý Pálsdóttir,
leikhússtjóri hjá Leikfélagi
Akureyrar, um sýninguna
„Tjútt og trega" sem frum-
sýna á 27. desember.
Tjútt og tregi er söngva- og
gleðileikur með alvarlegu
ívafi eftir Valgeir Skagfjörö,
sem hefur jafnframt samið
tónlistina við leikinn og leik-
stýrir verkinu..
Leikurinn gerist á sjötta
áratugnum á ónefndum stað
á landsbyggðinni og í Reykja-
vík og er fullur af þekktum
minnum frá þessum tíma,
þegar sveitafólkið þyrptist til
höfuðstaðarins í atvinnuleit.
Þá stóð Vetrargarðurinn í
blóma og rokkinu hafði skol-
að á land. Sjö manna hljóm-
sveit leikur á sviðinu og flytur
fjölda laga í anda þessa tíma
til að skapa rétt andrúmsloft
á sýningunni.
„Valgeir kom með hug-
myndina að verkinu síðastlið-'
ið vor og okkur leist svo vel á
hana að við ákváðum að fela
honum það verk að koma
henni í framkvæmd og ég
þori að fuilyrða að við mun-
um ekki þurfa að sjá eftir því,"
sagði Signý.
Meðal leikara og söngvara
sem fara með hlutverk í Tjútti
og trega eru Steinunn Olína
Þorsteinsdóttir, Skúli Gauta-
son, söngvari Sniglabands-
ins, Felix Bergsson í Greifun-
um og Jón Stefán Kristjáns-
son sem fékk tilsögn í hnefa-
leik hjá Bubba Morthens, en
Jón leikur kraftakallinn af
Ströndum, Villa boxara.
NÆTURLÍFIÐ_______________
Viö mælum með Hótel Borg á
Þorláksmessu. Að fólk smeygi
sér i hlýjuna eftir að hafa keypt
síðustu gjafirnar og hristi af
sér stressið. Það er alltaf sér-
stæö stemmning á Borginni
þennan dag og í raun er þetta
kannski eini dagur ársins sem
maður á að fara á Borgina.
inum ásamt nokkrum gestum
sveitarinnar. Sveitina skipa
Örn Hjálmarsson gítarleikari,
Sævar Sverrisson söngvari,
Rafn Jónsson trommuleikari,
Einar Bragi saxöfónleikari,
Baldvin Sigurðarson bassa-
leikari og Jósep Sigurðarson á
hljómborð. Auk efnis af hljóm-
plötu Rafns flytur sveitin mik-
iö efni úr bíómyndinni Comm-
itments, sem sýnd er í Há-
skólabíói þessa dagana, enda
er sveitin annáluð stuðsveit. Á
sunnudagskvöldið kemur Egill
Ólafsson ásamt Draumasveit-
inni á Púlsinn og heldur aöra
útgáfutónleika sína á Púlsin-
um. Tommi og ormarnir leika á
Gauk á stöng í kvöld, Sú Ellen
föstudagskvóld og Gal í Leó á
Gauk á stöng á sunnudags-
kvöldiö ásamt bandaríska
blúsaranum Sam Michel. Á
Tveimur vinum kemur fram í
kvöld, föstudags-, sunnudags-
og mánudagskvöld banda-
ríska rokkabillísvertin The
Rustics frá Fíladelfíu og leikur
upprunalegt rokkabillí eins og
Andrew Mackenzie og vinkonur hans.
gáfumenni mikið á ferðinni.
Hann hefur baukað ýmis-
legt um dagana; verið bakari,
bókavörður og átt nýlendu-
vöruverslun. Forvitnilegur
listamaður og ekki að efa að
gaman verður að sjá hvað
hann hefur fram,að færa.
Tónleikarnir í Ásmundarsal
hefjast klukkan tuttugu og
eitt og aðgangseyrir er 600
krónur.
Nýtt galleri hefur tekið til
starfa á Skólavörðustígn-
um og heitir Jörð 9. Eig-
andi er orn ingólfsson.
Örn rekur verslun sam-
hliða galleríinu þar sem
hann selur ýmsar hand-
unnar leðurvörur sem
hann vinnur á staðnum,
en Örn hefur starfað við
leðurhönnun í fjölmörg
ár.
Ný plata Ríó tríósins,
„Landið fýkur burt", sem
gefin er út til styrktar j
landgræðslu á íslandi,
hefur nú selst í 14 þúsund
eintökum og væru með-
limir sveitarinnar búnir að
fá gullplötu fyrir vikið ef
þeir neituðu ekki að taka
við henni. ólafur þórðar-
son í Ríóinu segir að þeir
hafi ekkert með slíkt að
gera enda sé gullplata
rándýr, Ijót og tómt pjatt.
Blúsmenn landsins sam-
einast á tvennum tónleik-
um nú fyrir jólin. Fyrri
tónleikarnir verða á Hótel
Borg í kvöld en þeir seinni
á Púlsinum á Þorláks-
messu. Fram koma Vinir
Dóra, Tregasveitin, þor-
STEINN MAGNÚSSON Og CO.
og Reynsla Gumma Pé. í
sveitum þessum eru
flestir helstu blúsarar
landsins; dóri sjálfur auð-
Vitað, ANDREA GYLFADÓTTIR,
ÁSGEIR ÓSKARSSON, HAR-
ALDUR ÞORSTEINSSON, GUÐ-
MUNDUR PÉTURSSON, PÉTUR
TYRFINGSSON, SIGURÐUR
sigurðsson og Þorsteinn
Magnússon. Sem verður
á ferðinni með eigin sveit
og frumflytur nokkur lög.
Sérlegur heiðursgestur
verður Sigurður Flosason
saxófónleikari. Hvorir
tveggja tónleikarnir hefj-
ast klukkan tíu stundvís-
lega og miðaverði verður
mjög í hóf stillt.
Við
mæIuivi
Að fólk Iáti það eftir sér sem
það langar í
að minnsta kosti á jólunum og
skelli skollaeyrum við tuðinu í
heilaga fólkinu um neysluna og
kaupæðið i kringum jólin
Að Ríkisútvarpið hætti að út-
varpa þessum jólakveðjum
þær eru mestmegnis einkamál
og eiga þvi varla heima í fjöl-
miðli.
Miðnæturmessu í Landakoti
á aðfan gadagskvöld
kaþólsk messa er góð fyrir
meltinguna, — sérstaklega eftir
hamborgarhrygg eða rjúpur
Að fólk heimti feitan stað-
greiðsluafslátt þegar það
greiðir með peningum
það er ótrúlegt hvað hægt er
að fá kaupmennina til að sam-
þykkja stóran afslátt í staðinn
Að á Alþingi veljist almenni-
legt fólk sem vant er að
vinna i törnum
það er grátlegt að hlusta á
þingmennina delera af svefn-
galsa þótt þeir þurfi að vaka
nótt eða tvær
ÍNNÍ
Öfugt við það sem margur
skyldi ætla er bráðnauðsynlegt
að gefa ónauðsynlegar jólagjaf-
ir í kreppunni. Þegar sverfir að
verður fólk einstaklega hör-
undsárt gagnvart þvi að það
þurfi á hjálp að halda. Gefið
því ekkert sem þiggjandi gæti
notað til að þrauka kreppuna.
Gefið skartgripi, eitthvað sem á'
að vera fyndið eða videókam-
eru.
/ •
UTI
Nytsamar jólagjafir, — eins og
keðjurnar undir bílinn sem Jak-
ob Frímann Magnússon minnist
á annars staðar i blaðinu. Og
vel að merkja; Jakob er ekki
lengur úti (eins og hann er bú-
inn að vera undanfarinn ára-
tug) heldur inni eftir búkslátt-
inn í London. Fleiri nytsamar
jólagjafir sem eru úti; hrærivél-
ar, snjósköfur fyrir bílinn, svita-
lyktareyðir, borvélar, vöruút-
tektir, orðabækur, hjálpartæki
ástarlífsins, áldósa-pressur,
toppgrindur, handryksugur.