Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. DESEMBER 1991
47
syni, fréttamanni sjónvarps á Akur-
eyri, sár vonbrigði þegar hann fékk
ekki starf forstöðu-
manns Ríkisútvarps-
ins nyrðra. Eins og
kunnugt er hlaut
Arnar Páll Hauks-
son, fréttamaður á
útvarpinu, starfið.
Ekki er vitað hvort
Gísli fer í fýlu og hættir hjá stofnun-
inni og bíða menn spenntir eftir að
sjá viðbrögð hans. Starfsmennirnir
fyrir norðan, sem sáu til þess að
Bjarni Sigtryggsson hraktist úr
starfinu, studdu Arnar Pál heilshug-
ar . . .
SENDUM FRÍTT HEIM
ALLA DAGA VIKUNNAR
Heimsending
Frá sunnudegi tii fimmtudags
11.00 til 23.30
föstudaga og laugardaga
frá 11.00 til 06.00
Pöntunarsími 679333
^TJEKJA TILB0Ð
Hjómtækjasamstæóa
'R0NNING
wr
SUNDAB0RG15
685868,
dat«^
, ^b^du'.
JTólaTÆKIN
^HITACHI
- MIKIÐ BREYTTUR STAÐUR -
N
Berlín í Austurstræti 22 hefur tekið
stakkaskiptum undanfarnar vikur. Unnið
hefur verið markvisst að því að breyta
staðnum úr ölkrá í notalegan og hlýlegan
skemmtistað.
Nú að breytingum loknum hafa eigendur
staðarins ákveðið að brydda á mörgum
nýjungum, t.d. mun staðurinn bjóða upp
á mat í hádeginu fram að jólum. Boðið
verður upp á „bjórmat“, svínarifjur
m/rauðkáli, pylsur m/súrkáli o.s.frv., öllu
að sjálfsögðu skolað niður með góðum
bjór. Um miðjan dag verður boðið upp á
kökur, vöfflur, kaffi, kakó skíðamannsins
o.fl.
Á kvöldin taka svo tónlistin og ýmsar
uppákomur völdin.
Á nýju ári hefst ótrúlega metnaðarfull
dagskrá hinna óvæntu uppákoma og
góðra skemmtikrafta.
BERLIN ... framhaldssaga
Við prentum ú boli og húfur
Eisum úrval af bolum m.a. frá Screen Stars _
Vönduð vinna og sæði í prentun.
Lansar 03 stuttar ermar, marsir litir.
Húfur í mörsum litum.
Filmuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk.
Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og viö Ijósritum
myndina á bol eöa húfu fyrir þig.
Smiðjuvegur 10 • 200 Kópavogur
Sfmi 79190 • Fax 79788 • Box 367
NlðlTIII