Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 29

Pressan - 19.12.1991, Blaðsíða 29
AUSTURSTRÆTI Ekki sjálfri götunni, hún er fín svona jólaleg, heldur bílunum seni keyra þar um síðan aftur var opn- að fyrir umferð. Það er nefnilega svo erfitt að sjá hvar maður á að ganga og hvar maður á ekki að ganga... KRINGLUNNI Það er fínt að fara í Kringluna og sjálfsagt að gera það líka um jóiin. Hitt er jafnvíst að ekkert á íslandi jafnast á við jólastemmninguna í miðbænum síðustu dagana fyrir jól... GREIÐSLUKORTUM Það er alit í iagi að muna að jóla- stemmningin endist ekki nema svona viku og að eftir það kemur janúar og síðan febrúar og mars og til að þeir mánuðir verði ánægjulegir og farsælir er ágætt að minnast þess að greiðslukort búa ekki til peninga. Það er leiðin- legt að standa í því að borga jólin fram á sumar ... JOLALÖGUM Sum eru þau ágæt til síns brúks, en flest eru þau einnota og alveg svakalega þreytandi. Litli fingur- inn á Mozart eða stóra táin á Bach eru meira virði, og miklu jóialegri, en öll jólalög heimsins saman- lagt. .. ÞORLÁKSMESSU Hún er einhver erilsamasti en líka skemmtilegasti dagur ársins. Þor- láksmessa getur hins vegar reynst dýrkeypt ef menn fara í skötu- veislu og glepjast til að drekka of mikið. Það er nefnilega svo leiðin- legt að vera timbraður á aðfanga- dag.. . Hjá okkur í JAPIS getur þú fundið gott úrval hljómtækja stök eoa í stæðum, lítil tæki og stór á þeim verðum sem henta þér. Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS. Panasonic S G H D 5 2 •Alsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •magnari 180 tv •7 banda tónjafnari m/minni •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring. kr. 69.800 stgr. Panasonic S G H M 4 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •50 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 56.950 stgr. Panasonic S G H M 2 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •20 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring JAPISS BRAUTARHOLTI 2 • KRINGLUNNISÍMI 625200 ÓÞOLINMÆÐI Það er fínt að hafa allt í lagi á jól- unum, en það er ekki nauðsyn- legt. Það þarf semsagt ekki að mála, leggja parkett, skipta um eldhúsinnréttingu og bólstra hús- gögnin til að halda jól. . . JOLAGLOGGI Það er ekkert sérsj.aklega gott nema í sáralitlum skommtum, það fer hræðilega illa í maga og menn verða leiðinlega drukknir af því. Það fer líka hræðilega illa með áklæðið á sætunum í leigubíl- um... Sendum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu Haraldur Böðvarsson /a g/ Reyðarfjörður Hellissandur, Neshreppur utan Ennis Brunamálastofnun ríkisins Kaupfélag V-Húnvetninga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.