Pressan - 19.12.1991, Page 29

Pressan - 19.12.1991, Page 29
AUSTURSTRÆTI Ekki sjálfri götunni, hún er fín svona jólaleg, heldur bílunum seni keyra þar um síðan aftur var opn- að fyrir umferð. Það er nefnilega svo erfitt að sjá hvar maður á að ganga og hvar maður á ekki að ganga... KRINGLUNNI Það er fínt að fara í Kringluna og sjálfsagt að gera það líka um jóiin. Hitt er jafnvíst að ekkert á íslandi jafnast á við jólastemmninguna í miðbænum síðustu dagana fyrir jól... GREIÐSLUKORTUM Það er alit í iagi að muna að jóla- stemmningin endist ekki nema svona viku og að eftir það kemur janúar og síðan febrúar og mars og til að þeir mánuðir verði ánægjulegir og farsælir er ágætt að minnast þess að greiðslukort búa ekki til peninga. Það er leiðin- legt að standa í því að borga jólin fram á sumar ... JOLALÖGUM Sum eru þau ágæt til síns brúks, en flest eru þau einnota og alveg svakalega þreytandi. Litli fingur- inn á Mozart eða stóra táin á Bach eru meira virði, og miklu jóialegri, en öll jólalög heimsins saman- lagt. .. ÞORLÁKSMESSU Hún er einhver erilsamasti en líka skemmtilegasti dagur ársins. Þor- láksmessa getur hins vegar reynst dýrkeypt ef menn fara í skötu- veislu og glepjast til að drekka of mikið. Það er nefnilega svo leiðin- legt að vera timbraður á aðfanga- dag.. . Hjá okkur í JAPIS getur þú fundið gott úrval hljómtækja stök eoa í stæðum, lítil tæki og stór á þeim verðum sem henta þér. Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS. Panasonic S G H D 5 2 •Alsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •magnari 180 tv •7 banda tónjafnari m/minni •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring. kr. 69.800 stgr. Panasonic S G H M 4 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •50 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 56.950 stgr. Panasonic S G H M 2 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •20 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring JAPISS BRAUTARHOLTI 2 • KRINGLUNNISÍMI 625200 ÓÞOLINMÆÐI Það er fínt að hafa allt í lagi á jól- unum, en það er ekki nauðsyn- legt. Það þarf semsagt ekki að mála, leggja parkett, skipta um eldhúsinnréttingu og bólstra hús- gögnin til að halda jól. . . JOLAGLOGGI Það er ekkert sérsj.aklega gott nema í sáralitlum skommtum, það fer hræðilega illa í maga og menn verða leiðinlega drukknir af því. Það fer líka hræðilega illa með áklæðið á sætunum í leigubíl- um... Sendum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu Haraldur Böðvarsson /a g/ Reyðarfjörður Hellissandur, Neshreppur utan Ennis Brunamálastofnun ríkisins Kaupfélag V-Húnvetninga

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.