Pressan - 25.06.1992, Page 12

Pressan - 25.06.1992, Page 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992 N -L ^ ú velta menn því fyrir sér hvort innkeyrslur að fyrirtækjum séu hærra skrifaðar hjá borginni en líf og limir borgarbúa. Tilefnið er umdeild að- keyrsla að Heklu hf. við Laugaveginn, en það virðist vera samdóma álit lög- reglu og margra verkfræðinga og sér- fræðinga, sem að skipulags- og um- fgrðarmálum starfa, að loka beri inn- keyrslunni. í því sambandi má geta þess að um 23.000 bílar renna framhjá Heklu daglega, samanborið við 18.000 sem ekið er yfir Höfðabakkabrúna. U- beygjubannið, sem líta má á sem mála- miðlun borgarinnar, virðist skipta öku- menn litlu máli, því talning á einni klukkustund leiddi í ljós að sex öku- menn brutu bannið... JtT órarínn Hjaltason verkfræðing- ur lagði til þann 7. maí á síðasta ári að loka skyldi opi á miðeyju fyrir framan Heklu hf., en hann var þá yfirverkfræð- ingur umferðardeild- ar. Tillagan var sam- þykkt einróma 16. maí sama ár af um- ferðarnefnd, sem í sitja Haraldur Blön- dal, hæstaréttarlög- maður og formaður nefndarinnar, Helga Jóhannsdóttir húsfrú, Baldvin Jóhannesson símvirki, Sveinn Andri Sveinsson lögfræðingur og Margrét Sæmundsdóttir fóstra. Eins og kunn- STERKAR ÞAKRENNUR SEMENDASTOG ENDAST PLASTHÚÐ MEÐ LIT GRUNNUR BINDIGRUNNUR VALSAÐ GALVANHÚÐ LP þakrennukerfið sameinarkosti ól íkra efna- kjarninn úr stáli, húðað zinki og plasti. STYRKURINN í stálinu ENDINGIN í plastinu HEILDARLAUSN • Auðvelt í uppsetningu. • Engin suða - ekkert lím. • 4 litamöguleikar: Rautt, svart, hvítt, brúnt. • Ávallt til á lager. • Verðið kemur þér á óvart. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar BLIKKSMIÐJAN mmmmsm. SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SI'MI: 91-685699 t ugt er var tillögunni hafnað í borgar- ráði. Þegar umferðardeild, um hálfú ári síðar, lagði aftur til að láta loka miðeyj- unni kvað við annan tón á fúndi um- ferðamefndar og tillagan var felld. Það vekur athygli að aðeins þrír nefndar- mann mættu á fundinn, þau Helga, Sveinn Andri og Margrét, sem ein studdi tillöguna... horn. Ekki tókst betur til en svo að hann slengdi löpp í boltann og úr varð þessi fína sending framhjá Guðmundi Hreiðarssyni, markverði Víkinga, og fyrir fætur eins Þórsarans, sem þakkaði pent fyrir og renndi boltanum í markið. Sæmundur dómari er af Skaganum en Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, lék einmitt og þjálfaði á Akranesi til fjölda ára... Þ, að er örugglega ekki algengt að dómarar í fótböltí eigi sendingamar sem gefa mörkin en slíkt gerðist þó í leik Víkinga og Þórs á Akureyri á dögun- um. Sæmundur Víg- lundsson, dómari leiksins, stóð við mark Víkinga er Þórsarar voru í sókn. | Skot kom að marki og stefndi framhjá, Sæmundur gerði tilraun til að komast frá boltanum þannig að hann færi í JL JLeppnin Ungfrú alheimsjjokki fór fram á skemmtistaðnum Moulin Rouge fyrir skemmstu. Kynnir var Páll Óskar Hjálmtýsson og mun keppnin hafa farið hið besta fram. Sú ungfrú sem af hinum þótti bera var fulltrúi ísra- els en hún mun hafa komið í keppnina á síðustu stundu. Að minnsta kosti var hún ekki meðal j)eirra frauka sem kynntar vom sem keppend- Við bjóðum traust og vönduð heilsárshús byggð á langri og farsælli reynslu. Fagmenn á staðnum veita allar upplýsingar. Opið virka daga kl. 8 -18 laugardaga kl. 13 - 16. SVMARHÚS STOFNAÐ 1975 HJALLAHRAUNI 10-220 HAFNARFIRÐI - SlMI 51070 - FAX 654980 ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN ur hér í PRESSUNNI og því illmögu- legt að sýna lesendum hvemig ungfrúin lítur út... s, " unnudaginn 28. júní verður á dag- skrá sjónvarpsins þáttur sem nefnist Op- ið hús. Það er Bryndís Schram sem hefur umsjón með þættinum. Það er nokkuð um liðið síðan Bryndís var síðast í sjónvarpinu, en nú hefur hún gert tvo þætti undir þessu heiti og verður síðari þátt- urinn sýndur seinna í sumar. Bryndís er því ekki komin aftur í fullt starf hjá sjónvarpinu, en ekki mun þó loku fyrir það skotið að áhorfendur fái að sjá meira til hennar á næstunni... F J. rumsýna átti nýja heimildamynd um skáldið Dag Sigurðarson á óháðu listahátíðinni nú á sunnudag en ljóst er að ekki verður af því vegna „óviðráðan- legra“ orsaka. Kári Schram kvikmynda- gerðarmaður segir að sýningin dragist ein- ungis um tvær vikur og fái fólk að sjá hana að þeim tíma liðnum... v ▼ erkefnaval fyrir næsta sýningar- tímabil hefur verið ákveðið hjá Leikfé- lagi Akureyrar og verða tekin til sýning- ar íjögur verk. Byrjað verður á sívin- sælli Línu langsokki, sem Þráinn Karlsson leikstýrir. Böðvar Guð- mundsson er að þýða verk sem á frum- málinu nefnist Foreigner og verður leik- stjóm í höndum Sunnu Borg. Ekki hef- ur vérið sýnd óperetta í áratugi en nú stendur til að setja upp Leðurblökuna eftir Johann Strauss. Kolbrún Hall- dórsdóttir verður leikstjóri en þama verður á ferðinni mjög umfangsmikil sýning. Leynd hvílir yfir fjórða verkinu og verður það að öllum líkindum flutt í Akureyrarkirkju ef af verður... Þ rír nýir leikarar hafa verið ráðnir til fastra starfa hjá Leikfélagi Akureyrar til viðbótar við þá tvo sem eru þar fyrir. Þetta eru þau Bryndís Petra Braga- dóttir, Aðaisteinn Bergdal og Sigur- þór Albert Heimisson. Þrír leikarar sem vom þar fastráðnir eru hins vegar að snúa suður og em það Valgeir Skag- fjörð. Jón Stefán Kristjánsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. Fjöldi lausráðinna krafta verður líka viðloðandi leikhúsið og nú er stærsti höfuðverkurinn að manna óperettuna... / w Norræna ALDREIODYRARA MEÐ NORRÆNU ferðaskrifstofan Símar Til Noregs: Til Danmerkur: 91-626362 frá 15.450 kr. á mann. frá 18.400 kr. á mann. og 97-21111 I (Miðað er við 4 í bíl.) (Miðað er við 4 í bíi.)

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.