Pressan - 25.06.1992, Page 33

Pressan - 25.06.1992, Page 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992 33 I . Mannlífi er viðtal við Sophiu Han- sen um forræðisdeilu hennar og fyrrum eiginmanns hennar, ísaks Halim Al. Þar segir Sophia að hún viti ekki al- mennilega af hverju hún fór að búa með ísak. „Ég var ekki yf- ir mig ástfangin af honum. Eg held mér hafi fyrst og fremst þótt spennandi að einhver skyldi sýna mér svona mikinn áhuga“, segir Sophia. Hún lýsir ísak sem miklum ofstopamanni og í sama streng taka fleiri sem rætt er við. ,,Ég veit dæmi þess að hann tók menn, skellti þeim upp að vegg og setti kjöt- hnífinn á barkann á þeim og sagðist kútta á ef þeir héldu sig ekki á mott- unni,“ er haft eftir ónafngreindum fyrr- um starfsfélaga ísaks... i Kolaportinu á laugardaginn átti að vera sérstakur Borgamesdagur. Þar ætl- uðu fyrirtæki úr Borgamesi að kynna starfsemi sína og framleiðsluvörur. Jens Ingólfsson, forstöðumaður Kola- portsins, hafði hugsað sér að bjóða sveitarfélögum landsins aðstöðu í port- inu stöku sinnum til að kynna sig — um 15.000 manns leggja iðulega leið sína í Kolaportið á dag þannig að aug- lýsingagildið er mikið — og áttu Borg- nesingar að ríða á vaðið. Af því verður þó ekki, kynningardeginum hefúr verið frestað um óákveðinn tíma. Brynja Þorbjörnsdóttir, forstöðumaður Markaðsráðs Borgamess, segir ástæð- umar ýmsar, meðal annars veikindi. Ástæðan mun þó ekki sfst vera óánægja kaupmanna í Reykjavík með þetta framtak Jens og Borgnesinganna, en kaupmenn hafa lítið verið hrifnir af starfsemi Kolaportsins. Kaupmenn settu Borgnesingum stólinn fyrir dymar og hótuðu að hætta að selja vömr frá Borgamesi yrði kynningardagurinn haldinn. Sögðust ekki ætla að selja ein- hveijar Kolaportsvörur í sínum búð- um... l_*/eikmenn frá austantjaldslöndun- um eru vinsælir í íslensku knattspym- unni og oftar en ekki er sú skýring gef- LAUSN A KROSSGATU A BLS. 40 I ■ L L L ‘A T il 1 fi A V r /? A n y s * k ? O L L A L <1 '0 6 u R O A A L T Sj £ L r U ÍÁ £ S A < in að þeir séu hreinlega ódýrari en þeir íslensku. Leikmenn þessir eru yfirleitt í einhverri vinnu hér á landi og því ekki hreinir atvinnumenn. Þetta virðist hins vegar vera að breytast. f nýjasta tölu- blaði Hauks, sem Haukar í Hafnarfirði gefa út, er kynning á leikmönnum meistaraflokks félagsins í knattspymu í 3. deild, en með honum leika tveir Júgóslavar. Getið er um atvinnu leik- manna og það vekur athygli að á með- an íslendingamir eru titlaðir nemar, verkstjórar og verslunarmenn eru Júgó- slavamir titlaðir atvinnumenn í knatt- spymu... Gefum okkur tíma í umferðinni. Leggjum tímanlega af stað! .'«£5- nyjar Hinsta eiatd frseðarinnar MACK BOLAN (i AldaQömuIbaráltaí Bretlandi ógnnr helmsfriðí 0 'i Í-vV. ■ 4it Mack Bolan híttlr beinf í hjartöstað'hjá þeím sem ©ru fullir örvæntingar og vonleyBia gagnvort glsepnnum mm ©ru alisráöandi ó góium úti. -Ðallos Times HentU Kemur út annan hvern mánud Verld med tii byrjun Verð kr. 595,- Œ ásotgSfiiií ALLT STAKAR SÖGUR ásútgáfan Glerárgötu 28 - Sími 96-24966 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING MMC Galant GLSi ’90, 20001, hlaðbakur, MMC L-300 minibus 4x4 ’91, 2000, 5 gíra, MMC Pajero, langur, ’88, turbo dísil, Sgíra, 4x4, 5 gíra, 5 dyra, grár, ek. 32 þ. km. 5 dyra, grár, ek. 16 þ.km.Verð 1.680.000. 5 dyra, blár, ek. 79 þ. km. Verð 1.550.000 Verð 1.350.000 stgr. stgr. NOTAÐIR BILAR HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18 - Laugardaga kl. 10-14 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING Toyota Corolla GL ’92, special series, 1300, 5 gíra, 5 dyra, blár, ek. 3 þ. km. Verð 950.000 stgr. VW Golf GTi G-60 ’91, 1800, 5 gíra, 3 dyra, rauður, 160 hö, ABS, sóliúga, álfelgur (BBS), cd, o.ll., ek. 5 þ. km. Verð 1.800.000 stgr. MMC Lancer GLX ’88,1500, 5 gíra, 4 dyra, grábr., ek. 59 þ. km. Verð 610.000 stgr. R Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.