Pressan - 25.06.1992, Side 43

Pressan - 25.06.1992, Side 43
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992 43 Leiðréttingar Feiti dverg- urinn ekki dýrastur Ranghermt var í blaðinu fyrir hálf- um mánuði að bjór á flöskum kostaði 520 krónur á Feita dvergnum við Höfðabakka. Rétt verð er 400 krónur en vegna misskilnings milli blaða- manns og veitingamanns var verðið rangt skráð og er beðist velvirðingar á því. Athugasemd frá Asdísi Thoroddsen „I PRESSU síðustu viku er rang- hermt að kvikmyndagerðin Gjóla hf. hafi sótt um aðild að Sambandi ís- lenskra kvikmyndaframleiðenda fyrir síðasta aðalfund þess. Ég sat á þeim fundi sem fulltrúi Gjólu hf., til að kynna mér starfsemi sambandsins. En með hitt er rétt farið í sömu frétt að inntökugjaldið í félagsskapinn er kr. 200.000. Og er sú upphæð ástæða þess að Gjóla hf. sótti ekki um aðild; erum við treg að borga þetta fé og skiljum ekki tilganginn í því að hagsmunasam- tök hindri með háu inntökugjaldi að nýir félagar bætist í hópinn.“ S i nýjasta tölublaði Mannlífs er viðtal við frönsku leikkonuna og skartgripa- þjófinn Béatrice Dalle, sem Þorfinnur Omarsson tók. Þorfinnur fer í mikinn spumingaleik við leikkonuna um nýj- asta ástarsamband hennar, en þær sögur ganga að hún eigi í ástarsambandi við bandaríska kvikmyndaleikstjórann ~Jim Jarmusch. Dalle leikur í nýjustu mynd GERÐU ÞÉR DAGAMUN! Frábær sumarmatseAill: Smjörsteiktir humarhalar med vínberjum og sveppum Pönnusteiktur silungur meö rjómasósu ís meö marenz <>g heitri súkkulaöisósu LIFANDI TÓNLIST UM HELGAR naustið Borðapantanir í síma 17759 DÁLEIÐSLA Þú getur hætt að reykja, losnað við ótta og hræðlu, aukið sjálfstraust, losnað við matarfíkn o.m.fl. með hjálp dáleiðslu. Einkatímar í dáleiðslu hjá viðurkendum alþjóðalegum dáleiðara. Friðrík Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht. Vesturgata 16, Sími 91-625717 Hótel Snæfell Austurvegi3,710 Seyóisfirói Símar21460/21570 Starfsfólk Hótel Snæfells Seyðis- flrði, býður ykkur velkomin. Gisting og yeitíngar í koníaksstofu, notalegf umhverfi. Bjóðum upp á skoðunar- ferðir á sjó og sjóstangaveiði. Verðið kemur á óvart Látið sjá ykkur ahans, „Nótt á jörð“, en viðurkennir ekki annað í viðtalinu en aðdáun sína á honum sem leikstjóra og manneskju. Þorfinnur hrósar sjálfum sér engu að síður fyrir það, f lok viðtalsins, að hafa nælt í frétt, sem ekki sé ennþá komin á síður slúð- urblaðanna... TJ A -1-ollywood var um langa hríð vinsælasti skemmtistaður höfuðborgar- innar, en mátti síðar þola algera niður- lægingu. Nú hefur staðurinn fengið andlitslyftingu og hyggjast nýir rekstr- araðilar hefja hann til fyrri vegs og virðingar. Aðferðimar við að auglýsa staðinn hafa verið nýstárlegar, því þær felast aðallega í því að játa að staðurinn hafi verið ömurlegur upp á síðkastið og til að undirstrika breytingamar er dans- tónlist á borð við „rave“ og „hip-hop“ á bannlista, en stuðmúsík í rokkaðri kant- inum látin duna. Miðað við viðtökumar á opnunarkvöldinu um síðustu helgi má ætla að þreyta fólks á síbyljunni hafi verið rétt metin, en það em útvarps- mennimir Sigurður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson, sem móta stefnuna á staðnum... Gjöf sem slær í gegn! Afmælispakki Heimsklúbbsins er ný þjónusta, ætluð þeim sem vilja halda upp á tímamót í lífi sínu ÍTALÍA: Mílanó — Veróna — Feneyjar — Flórens — Róm o.fl. 1 7,- FILIPPSEYJAR — JAPAN — FORMÓSA — THAILAND 6. - 27. sept. S-AFRÍKA: Jóhannesarborg — Kruger — Cape Town o.fl. 7. - 25. okt. MALAYSÍA: Kuala Lumpur — Borneo — Singapore — Penang 5 - 23. nóv. Sérstaikt afmælistilbod Líttu við eða hringdu og fáðu nánari upplýsingar og áætlun. Þjónusta sem hittir í mark! AUSTURSTRÆTl 17,4. h*6 101 RPfKJAVÍK.SÍMI 620400«FAX 626564 ★ 50 GEISLADISKAR ★ 50 RC COLA GOSVINNINGAR ★ 35 SKAGAROKKSBOLIR ★ 10 ÞRÍRÉTTA MÁLTÍÐIR ★ 5 PASSAR SEM VEITA AÐGANG AÐ GOÐUNUM Vinningsnúmer verða birt í DV 25. júlí. MIÐASALA: ■ REYKJAVÍK: Steinar, Austurstræti 22, Borgarkringlunni og Mjódd. Skífan, Laugavegi 24 og Kringlunni. Plötubúðin, Laugavegi 20. ■ AKRANES: Myndbandalelgan Ás ■ AKUREYRI: Hljómdeild KEA ■ ÍSAFJÖRBUR: H - Prent/Bæjarins Besta ■ KEFLAVÍK: Hljómval ■ VESTMANNAEYJAR: Adam og Eva ■ SELFOSS: Verslunin Ösp 93 -12109 (símsvari) TUB0RG GR0N LÉTT0L Gcrir lífld örlitlð grænna TONUSTARFELAG AKRANESS SUNDFI

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.