Pressan - 15.10.1992, Síða 40

Pressan - 15.10.1992, Síða 40
ST að vakti furðulitla athygli þegar Jón Baldvin Hannibalsson stóð upp á ný- legum flokksstjórnarfundi í Alþýðu- flokknum og talaði býsna harkalega gegn þá nýsamþykktu fjár- lagafrumvarpi Friðriks Sophussonar, meðal annars gegn breyting- um á virðisaukaskatti. Nú geta fleiri fengið að heyra þessa ræðu og meira til, þvf að á þriðjudag í næstu viku stendur Alþýðu- flokksfélag Reykjavíkur fyrir opnum fundi um „draumafjárlögin". Frummæl- endur verða Jón Baldvin og Ágúst Ein- arsson, prófessor og stjórnarformaður Seðlabankans... JL yrir skömmu var valin besta sjón- varpsauglýsingin í Bandaríkjunum og hlutu vinningshafar hin eftirsóttu Clio- verðlaun. Fyrsta sæti hlaut auglýsing sem gerð var fyrir hið heimsþekkta körfu- boltalið Chicago Bulls. Þetta væri ekki í frásög- |,ur færandi ef ekki “hljómaði við auglýsing- una fslensk tónlist tekin af fyrstu plötu blúshljómsveitarinnar Vina Dóra, Blue Eyes. Meðíimir hennar eru að vonum ánægðir með árangurinn og strákarnir bíða þess nú að fá vinningsstytturnar heim. Þess má geta að aðeins einn fslend- ingur annar heftir hlotið þessa viðurkenn- ingu, Elísabet A. Cochran, auglýsinga- teiknari á Auglýsingastofu Kristínar... iðurskurður Sighvats Björgvins- sonar í heilbrigðismálum hefur ýmsar óvæntar afleiðingar. Það hafa ekki bein- línis verið kærleikar undanfarið á milli þeirra Tómasar Helgasonar, yfir- læknis á Kleppi, og Þórarins Tyrfings- sonar hjá SÁÁ. Það hefur því vakið nokkra athygli að nú ber svo við að ekki gengur hnífurinn á miili þeirra í sameiginlegri fordæmingu á sparnaðaráformum Sig- hvats, líklega samkvæmt kenningunni að óvinur óvinar míns sé vinur minn... F yrir skömmu kom Sigurður Ingva- son skipahönnuður hingað til lands. Ffeimsókn Sigurðar var stutt en þó mun hann hafa átt einhverj- ar viðræður út af hönnunargöllum Her- jólfs. Mun Sigurður meðal annars hafa átt fund með Áma John- sen, alþingismanni Stjörnu snakK Eyjamanna. Einnig ræddi Sigurður við ákvörðun hefur þó verið tekin um fram- Skipatæknimönnum mikið í mun að VestmannaeyjaferjunniHerjólfi... skipstjórnarmenn á Herjólfi en engin hald samvinnu við Sigurð, enda þeim hann komi hvergi nálægt athugunum á ___________________________________________________ Laugavegi 28b, sími T6513 luversbnr natnr Það er ekki á allra færi að elda ekta kínverskan mat. Þessi matargerð hefur þróast í gegnum aldaraðir, en varð fyrst kunn almenningi á norðururhveli jarðar upp úr 1800, þegar mikill flöldi kínveija flutti frá Canton héraði í suðurkína til Ameríku og Evrópu og kynntu sína sérstöku matargerð. Hún vakti strax mikla hrifningu almennings fyrir fjölbreytileika og öðruvísi meðferð á hráefni en við á vesturlöndum áttum að venjast. SJANGHÆ er sérhæft kínverskt veitingahús með afar íjölbreyttan matseðil þar sem verðinu er stillt í hóf. SJANGHÆ fær kínverska gestakokka í heimsókn með reglulegu millibili sem hver um sig kemur með spennandi nýjungar. HAUSTTILBOÐ:____________________________________ Fordrykkur: Mangó kokteill Forréttur: Maize súpa með skinku Aðalréttur: (5 litlir réttir): Fiskur í Hui-kuo sósu (sterkt), grísakjötsstrimlar m /Yu-hsinag sósu, súrsætt lambakjöt, nautakjöt í Luo-ko sósu, kínverkst grænmeti með ostru sósu. Eftirréttur: Szechuang möndlukaka með rjóma. Allt þetta aðeins kr. 1.690.- á mann. FRl HEIMSENDINGAÞJÓNUSTA ef pantað er firir tvo eða fleiri alla daga vikunar frá kL 18.00.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.