Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 Lau 1/5 kl 15 - ATH: 1. MAÍ TILBOÐ Lau 1/5 kl 20 Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20 SÍÐASTA AUKASÝNING Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/5 kl 14, - UPPSELT, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Frumsýning fi 6/5 kl 20 - UPPSELT Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 2/5 kl 20 Fáar sýningar eftir Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Fös. 30. apríl kl 21 síðustu sýningar Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir eftir Jón Atla Jónsson loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Fös. 30. apríl kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÍÐASTA SÝNING Laus sæti Laus sæti Fös. 30. apríl uppselt Lau. 8. maí örfá sæti laus Fös. 14. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Richard Strauss ::: Metamorphosen Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 9 Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19:30 UPPSELT Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Söngvarar ::: Elín Ósk Óskarsdóttir, Alina Dubik, Kolbeinn Ketilsson og Kristinn Sigmundsson ásamt Óperukórnum í Reykjavík Kórstjóri ::: Garðar Cortes Rauð #6 9. SINFÓNÍA BEETHOVENS Dáðasta tónverk allra tíma Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Yndislegt kvöld eftir Pál Hersteinsson Síðasta sýning sunnudag 2. maí kl.15.00 Sjá nánar dramasmidjan.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is á Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir munið spennandi matseðil, borðap. s. 568 0878 Geirmundur Valtýsson TILRAUNAELDHÚSIÐ var stofn- að fyrir fimm árum og hefur verið býsna virkt síðan, staðið fyrir alls- kyns uppákomum, bæði heima og er- lendis. Yfirkokkarnir; þau Kristín Björk Kristjánsdóttir, Hilmar Jensson og Jóhann Jóhannsson, segja blaða- manni frá því, kúnstug á svip, að þrátt fyrir áfangann verði hátíðin á morgun engin nostalgíuferð. „Þetta verður eins og hver önnur uppákoma hjá okkur,“ útskýrir Hilmar. „Allir þeir sem troða upp verða með nýtt efni.“ Andi allra uppákoma eldhússins í gegnum tíðina hefur verið þægilega laus við hroka og yfirlæti, nokkuð sem getur fylgt starfsemi af þessu tagi. „Það hefur verið mjög ríkt í okkar starfi að þetta eigi að vera skemmti- legt,“ segir Jóhann. „Áherslan er á leikgleðina.“ Hilmar segir jafnframt að tilvilj- anir hafi ráðið starfseminni mikið til. „Fyrst þegar við hittumst áttu þetta bara að vera einir tónleikar. Allt í framhaldinu hefur komið ein- hvern veginn af sjálfu sér. Það hefur aldrei verið neinn stofnanabragur á þessu hjá okkur. En markmiðin hafa alltaf verið mjög skýr.“ Allt kemur það til baka Eitt af höf- uðmark- miðum eld- hússins hefur verið að búa til vettvang fyrir ólíka listamenn til að skapa og koma hug- myndum af stað, segir Jóhann. Þrenningin samsinnir því að sjálft ferlið sé í raun mikilvægara heldur en endilega harðar niðurstöður eða útkomur úr einstökum verkefnum. Vinnan í eldhúsinu hefur þá verið mestmegnis ólaunuð. „Það sem við erum að fá til baka er mikill kraftur og hreinlega nær- ing,“ segir Kristín. „Þetta gengur allt til baka og hefur haft góð áhrif á okkur, sem sjálfstæða listamenn.“ Kokkarnir segja að það sé þá ein- stakt að vinna svona vinnu hér á Ís- landi. „Það er frábært að vera í þessu sérstaka umhverfi,“ segir Jóhann. „Smæðin og nálægð ólíkra hópa við hvor annan gerir að verkum að það er mikill drifkraftur og sköpun í gangi. Þegar maður lýsir þessu fyrir fólki erlendis verður það agndofa.“ Hilmar tekur undir þetta og segir að í erlendum stórborgum t.d. sé gjáin á milli fjölmiðla, ólíkra lista- manna og framkvæmdaraiðla gríð- arlega stór. Framtíð Tilraunaeldhússins er óráðin – eins og alltaf. „Það er margt framundan,“ segir Kristín.. „Og það hefur kannski haldið okkur á floti allan þennan tíma að við gerum það sem við vilj- um þegar við viljum.“ Tilraunaeldhúsið fagnar 5 ára afmæli sínu í Klink og Bank Opna eldhúsið Hilmar, Kristín og Jóhann ætla að fagna fimm ára afmæl- inu með glæsibrag á morgun. Forskot verður tekið á afmæl- issæluna þegar myndlistarsýn- ingin Vanefni verður opnuð kl. 15.00. Afmælisdagskráin hefst kl. 17.00. og stendur fram á nátt. Aðgangur er ókeypis. this.is/kitchenmotors Morgunblaðið/Ásdís Tilraunaeldhúsið 5 ára – Viðburðir  Opnun á myndlistarsýningunni Vanefni (klukkan 15.00. Afmæl- isveislan sjálf hefst svo klukkan 17.00)  Orgelkvartettinn Apparat  Gjörningaklúbburinn  Jóhann Jóhannsson  Frakkur ásamt barnakór Kárs- nesskóla, Skúla Sverrissyni, Hilm- ari Jenssyni og Matthíasi Hemstock  12 tónar (DJ)  Kira Kira  Hilmar Jensson & Skúli Sverr- isson  Benni Hemm Hemm & hljómsveit  The Hafler Trio  Kippi Kaninus  Auxpan  Lofsöngur Tilraunaeldhússins við texta Böðvars Jakobssonar frumfluttur með lúðrasveit  Flugeldur sprengdur  Goddamn Skunks  Biogen  Músíkvatur (DJ)  DJ Musician  DJ Adda & Karí  Trabant (hljóðinnsetning)  Tekið á móti afmælisgjöfum (gestir stíga á svið og færa Til- raunaeldhúsinu gjafir í formi lagstúfs eða listar)  Curver –afmælisverk afhjúpað  Sýning a veggspjöldum tengdum Tilraunaeldhúsinu  Vidjóefni frá ferðalögum og uppákomum Eldhússins skín í sér- legri nostalgíuveröld  Dýrindis nart úr smiðju Mörtu Guðrúnar, Hilmars Jenssonar o.fl.  „Tsjillát“ herbergi þar sem hinir ýmsu skífuþeytar matreiða ofan í fólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.