Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.04.2004, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 2004 53 Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk.(H.L.) Háskólabíó. Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Að öllum líkindum besta skemmtun ársins. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó Snerting við tómið (Touching the Void) Nútímagoðsaga í veröld fjallaklifursmanna verður kvikmynd sem best er að hafa sem fæst orð um, sjón er sögu ríkari. (H.J.)  ½ Háskólabíó Hilmir snýr heim (The Return of the King) Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. (H.J.) Smárabíó. Kaldaljós Gullfalleg kvikmynd. (H.J.) ½ Háskólabíó. Dögun hinna dauðu (Dawn of the Dead) Hröð og hugmyndarík, gáskafull og viðun- andi hlutfall ógeðs. (S.V.)  Sambíóin. Pétur Pan Það er nýr og betri Pétur Pan sem birtist í þessari mynd. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. Líftaka (Taking Lives) Raðmorðingjamynd sem nær góðu flugi. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. Gefið eftir (Something’s Gotta Give) Keaton og Nicholson eiga frábæran sam- leik. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Starsky og Hutch (Starsky & Hutch) Stiller og Wilson fara á kostum. (H.J.) ½ Háskólabíó, Sambíóin. Hidalgo Falleg ævintýramynd um hetjur og skúrka á þeysireið um eyðimerkur arabalanda. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Snerting við tómið: Hörkuspennandi heimildarmynd byggð á sannsögu- legum atburðum um hrakfarir og hetjudáð fjallaklifursmanna. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn ÍRSKI leikarinn Colin Farrell hefur verið kosinn sá óþægi karlmaður sem konur dreymir helst um að fara út með. Farrell hefur getið sér orð fyrir villt líferni, mikla drykkju og kvennafar en hann hefur verið í tygjum við stjörnur á borð við Britney Spears, Demi Moore, Angelinu Jolie og Naomi Campell. Svo virðist sem konur fái samt ekki nóg af töfrum Írans því hann var efstur á listanum yfir stjörnur sem eru frægar fyrir villt líferni, en Mars súkkulaðifyrirtækið lét geta könnunina. Ólátabelgurinn Robbie Williams var næstur á listanum og í þriðja sæti kappaksturshetjan Eddie Irvine. Lee Ryan úr Blue og Pharrell Williams úr N.E.R.D. komu næstir og síðan Liam Gallag- her, David Beckham og Russell Crowe þar á eftir. Gömlu brýnin Jack Nicholson og Mick Jagger ráku lestina í 9.–10. sæti. Það vekur athygli að David Beck- ham sé nefndur og virðist sem ný- legar fregnir af framhjáhaldi hans með spænskri aðstoðarkonu sinni hafi nú þegar breytt ímynd fót- boltakappans sem þar til fyrir stuttu hafði það orðspor að vera tryggur eiginmaður sem helgaði sig fjölskyldunni. Konur hrifn- astar af Col- in Farrell Reuters Colin Farrell þykir töffari mikill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.