Morgunblaðið - 08.06.2004, Síða 53

Morgunblaðið - 08.06.2004, Síða 53
Kalli Bjarni er einn af þeim fjölmörgu sem leggja Sverri li ð. -Magnús Þór Sigmundsson -Árni Johnsen -Rúnar Júlíusson -Jakob Magnússon -Magnús Kjartansson -Ómar Ragnarsson -Sverrir Stormsker -Pétur Kristjánsson -Ragnar Bjarnason -Magnús Eiríksson -KK -Engilbert Jensen -Andrea Gylfadóttir -Ellen Kristjánsdóttir -Selma Björnsdóttir -Ruth Reginalds -Stefán Hilmarsson -Gunnar Ólason -Hreimur Heimisson -Einar Ágúst -Alda Björk Ólafsdóttir -Sigga Beinteins -Birgitta Haukdal -Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson -Jóhann G. Jóhannsson -Bjarni Ara -Egill Ólafsson -Gunnar Þórðarson -Pálmi Gunnarsson -Laddi -Sveppi -Páll Rósinkranz -Raggi Kjartans (Rassi Prump) -Magni Ásgeirsson -Jóhann Helgason -Kalli Bjarni Þessi syngja í laginu MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2004 53 Með íslen sku tali  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.30. B.i. 12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI Kl. 4. ísl tal ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Frá leikstjóra Johnny English KRINGLAN Sýnd kl. 5, 6.30 og 8. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i AKUREYRI Sýnd kl. 5 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl 2004INNRITUN NÝNEMA Nú stendur y r innritun nýnema við Verzlunarskóla Íslands fyrir veturinn 2004 - 2005 sem er 100. starfsár skólans. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og á heimasíðu hans www.verslo.is Opið hús verður miðvikudaginn 9. júní n.k. í Verzlunarskóla Íslands milli klukkan 15 og 18. Þar verða námsráðgjafar og kennarar skólans til viðtals og taka á móti umsóknum. Nemendur kynna félagslí ð í máli og myndum og gestir geta skoðað húsakynni skólans. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, föstudaginn 11. júní. eðlisfræðisvið líffræðisvið tölvusvið alþjóðasvið hagfræðisvið viðskiptasvið félagsfræðabraut viðskiptabraut - hagfræðisvið náttúrúrfræðibraut - líffræðisvið náttúrufræðibraut málabraut viðskiptabraut Stúdentspróf á þremur árum Nemendur geta valið milli fjögurra mismunandi brauta. Einnig gefst nemendum kostur á að taka stúdentspróf á þremur árum á viðskiptabraut - hagfræðisviði og náttúrufræðibraut - líffræðisviði. SKÓLI MEÐSÉRKENNI VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Nýverið kom út lag eftirSverri Stormsker semhann syngur ásamt Sig-urmolunum. Lagið heitir „Sigurlagið“ en í laginu koma við sögu hvorki meira né minna en 36 söngvarar og allir syngja þeir aðal- rödd. Í hópnum eru margir af þekkt- ustu dægurlagasöngvurum landsins (sjá lista) og fá þeir úthlutað einni línu eða svo. Lagið er komið í spilun á Bylgjunni og Rás 2 og myndband er einnig farið að rúlla, á Popp Tíví og Skjá einum. „Ég held að þetta sé heimsmet,“ segir Sverrir. „Þetta er ábyggilega met í fjölda forsöngvara. Þegar svona lög eru gerð eru oft tugir manna sem syngja kórraddir en hér eru allir með sína línu.“ Sverrir segir að sögu lagsins sé hægt að rekja til þess að fyrir um ári brann ofan af honum húsið. „Í kjölfarið komu til mín kunningj- ar úr bransanum og buðust til að halda fyrir mig styrktartónleika. Ég varð að sjálfsögðu mjög þakklátur en einhvern veginn varð ekkert úr því. Ég ákvað svo að fara þessa leið og semja eitt stykki upppeppandi lag, einskonar andlegt vítamín fyrir sjálf- an mig. Uppbyggjandi og upprífandi baráttusöng en mér finnst fátt das- aðra en þessi dæmigerðu tárvotu styrktarlög þar sem allir eru grát- bólgnir með kveikjara á lofti. Kveikj- arinn hefði líka ekki verið við hæfi í ljósi undangenginna atburða (hlær).“ Sverrir segir að allir þeir sem taki þátt í laginu hafi brugðist mjög ljúf- mannlega við. Nokkrir söngvarar hafi meira að segja hringt eftir á og kvartað sáran yfir því að hafa ekki fengið að vera með! Styrkir þetta ekki þá hugmynd um Íslendinga að öllu sé ávallt reddað og allir til í að leggja hönd á plóg? „Jú, kannski, annars þarf ekkert að vera að ég fái nokkuð út úr þessu peningalega því þetta er einfaldlega kynningarlag næstu plötu minnar sem kemur út fyrir jól,“ segir Sverrir íbygginn. „Ég þurfti ekki að ýta við neinum þeirra sem léðu mér sín raddbönd. Og ég vil nota tækifærið hér og koma á framfæri kærum þökkum til þeirra allra. Ég er satt að segja eins og drykkurinn hans James Bond, mjög hrærður. Ekki hristur.“ Sverrir segir það hafa verið ótrú- legan barning að klastra laginu sam- an. Það hafi tekið einn og hálfan mánuð, jafn langan tíma og það tek- ur að setja saman breiðskífu. Þetta lag hljómar eins og baráttu- söngur íslenska handboltalandsliðs- ins… „Jú, alveg kórrétt. Andinn í því er þannig. Þetta er kröftugt, jákvætt og uppbyggjandi og svona eftir á að hyggja er alveg gráupplagt að brúka það sem sigur- og hvatningarsöng fyrir fótboltafélag, handboltafélag, eða hvaðeina sem þarf styrk og þol- gæði í. Býst við að íslenska fótbolta- landsliðið þyrfti illilega á þessu lagi að halda um þessar mundir og aðr- ar.“ Sverrir Stormsker og Sigurlagið Morgunblaðið/Sverrir „…ég stóð í þeirri trú að ég væri svo illa liðinn. En það virðist hafa verið misskilningur hjá mér,“ segir Sverrir og er þakklátur öllum þeim sem að- stoðuðu hann við „Sigurlagið“. Andlegt vítamín „Sigurlagið“ kemur út á safn- plötu Skífunnar, Svona er sum- arið, sem kemur í búðir 1. júlí. arnart@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.