Morgunblaðið - 11.06.2004, Page 17

Morgunblaðið - 11.06.2004, Page 17
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 17 N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 2 2 9 4 / sia .is Reykjavík Hafnarfir›i Akranesi Patreksfir›i Ísafir›i Akureyri Rey›arfir›i Höfn Vestmannaeyjum Selfossi Sumari› er rétti tíminn til fless a› taka til hendinni úti vi› og fegra húsi›. Í verslunum okkar um allt land starfa fagmenn sem hjálpa flér a› finna rétta litinn og velja gæ›aefni sem henta flínum flörfum. Líttu vi› og láttu okkur a›sto›a flig. Ná›u flér í lit í sumar KLASSÍSKUR HÆGINDASTÓLL VENJULEGT VERÐ 19.900,- 14” SJÓNVARP MEÐ INNBYGGÐUM DVD SPILARA! VENJULEGT VERÐ 19.900,- + HÆGINDASTÓLL + 14” SJÓNVARP 29.900,- ATH! AÐ TILBOÐIÐ GILDIR AÐEINS FRÁ FÖSTUDEGINUM 11 JÚNÍ TIL SUNNUDAGSINS 13 JÚNÍ 10.00 0,-Spari ð u.þ .b SAMAN TÓNLISTARMAÐURINN Ray Charles lést í Los Angeles í Bandaríkjunum gær, 73 ára að aldri. Charles hafði verið heilsulítill og ekki komið fram opinberlega í um ár. Hann vann samt að gerð plötu þar sem hann lék og söng ásamt listamönn- um á borð við Elton John, Nor- ah Jones og Johnny Mathis. Charles missti sjónina þegar hann var sjö ára. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði heimsþekktur og virtur tón- listarmaður en hann var talinn frumherji í þróun soul-tónlist- ar. Meðal laga sem hann flutti voru Georgia on My Mind og I Can’t Stop Loving You. Neitar að hafa framið morð BELGÍSKI barnaníðingurinn Marc Dutroux, sem nú er fyrir rétti ákærður fyrir morð, mannrán og nauðganir, neitaði í gær að hafa myrt fórnarlömb sín en viðurkenndi hins vegar að hafa rænt og misþyrmt tveimur stúlkum kynferðis- lega. Stúlkunum, sem báðar báru vitni við réttarhöldin, var bjargað úr kjallara húss Dutroux í ágúst árið 1996. Réttarhöldin hafa staðið yfir í þrjá mánuði en málflutningi lauk í gær. Dutroux á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Morð á prinsi ráðgert? ABDEL Rahman Shalgam, ut- anríkisráðherra Líbýu, neitaði í gær að Moammar Gaddafi Líbýuleiðtogi hefði lagt á ráðin um að láta ráða krónprins Sádi-Arabíu, Abdullah bin Abdul Aziz, af dögum, eins og fram kom í frétt The New York Times. Segir þar að ráð- gert hafi verið að skjóta eld- flaugum á bílalest krónprins- ins. Shalgam sagði að „öfl sem væru fjandsamleg Líbýu dreifðu slíkum sögum“. Bandarísk yfirvöld rannsaka nú hvort ásakanirnar eru á rökum reistar. Bardot sektuð DÓMSTÓLL í París hefur dæmt frönsku leikkonuna Brigitte Bardot til að greiða sem nemur 440.000 krónum, í sekt fyrir að skrifa bók þar sem hún lýsir and- styggð sinni á því hversu landar hennar séu umburðarlyndir í garð múh- ameðstrúar. Var hin 69 ára Bardot sögð kynda undir kyn- þátta- og útlendingahatri með bók sinni. Á einum stað segir hún: „Ég er á móti íslamsvæð- ingu Frakklands! Þessi undir- gefni, sem er þröngvað upp á okkur, vekur mér andstyggð .“ STUTT Ray Charles látinn Brigitte Bardot Ray Charles RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 ENDURNÝJUN OG VIÐHALD E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i www.thumalina.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.