Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 11.06.2004, Qupperneq 17
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2004 17 N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 2 2 9 4 / sia .is Reykjavík Hafnarfir›i Akranesi Patreksfir›i Ísafir›i Akureyri Rey›arfir›i Höfn Vestmannaeyjum Selfossi Sumari› er rétti tíminn til fless a› taka til hendinni úti vi› og fegra húsi›. Í verslunum okkar um allt land starfa fagmenn sem hjálpa flér a› finna rétta litinn og velja gæ›aefni sem henta flínum flörfum. Líttu vi› og láttu okkur a›sto›a flig. Ná›u flér í lit í sumar KLASSÍSKUR HÆGINDASTÓLL VENJULEGT VERÐ 19.900,- 14” SJÓNVARP MEÐ INNBYGGÐUM DVD SPILARA! VENJULEGT VERÐ 19.900,- + HÆGINDASTÓLL + 14” SJÓNVARP 29.900,- ATH! AÐ TILBOÐIÐ GILDIR AÐEINS FRÁ FÖSTUDEGINUM 11 JÚNÍ TIL SUNNUDAGSINS 13 JÚNÍ 10.00 0,-Spari ð u.þ .b SAMAN TÓNLISTARMAÐURINN Ray Charles lést í Los Angeles í Bandaríkjunum gær, 73 ára að aldri. Charles hafði verið heilsulítill og ekki komið fram opinberlega í um ár. Hann vann samt að gerð plötu þar sem hann lék og söng ásamt listamönn- um á borð við Elton John, Nor- ah Jones og Johnny Mathis. Charles missti sjónina þegar hann var sjö ára. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði heimsþekktur og virtur tón- listarmaður en hann var talinn frumherji í þróun soul-tónlist- ar. Meðal laga sem hann flutti voru Georgia on My Mind og I Can’t Stop Loving You. Neitar að hafa framið morð BELGÍSKI barnaníðingurinn Marc Dutroux, sem nú er fyrir rétti ákærður fyrir morð, mannrán og nauðganir, neitaði í gær að hafa myrt fórnarlömb sín en viðurkenndi hins vegar að hafa rænt og misþyrmt tveimur stúlkum kynferðis- lega. Stúlkunum, sem báðar báru vitni við réttarhöldin, var bjargað úr kjallara húss Dutroux í ágúst árið 1996. Réttarhöldin hafa staðið yfir í þrjá mánuði en málflutningi lauk í gær. Dutroux á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Morð á prinsi ráðgert? ABDEL Rahman Shalgam, ut- anríkisráðherra Líbýu, neitaði í gær að Moammar Gaddafi Líbýuleiðtogi hefði lagt á ráðin um að láta ráða krónprins Sádi-Arabíu, Abdullah bin Abdul Aziz, af dögum, eins og fram kom í frétt The New York Times. Segir þar að ráð- gert hafi verið að skjóta eld- flaugum á bílalest krónprins- ins. Shalgam sagði að „öfl sem væru fjandsamleg Líbýu dreifðu slíkum sögum“. Bandarísk yfirvöld rannsaka nú hvort ásakanirnar eru á rökum reistar. Bardot sektuð DÓMSTÓLL í París hefur dæmt frönsku leikkonuna Brigitte Bardot til að greiða sem nemur 440.000 krónum, í sekt fyrir að skrifa bók þar sem hún lýsir and- styggð sinni á því hversu landar hennar séu umburðarlyndir í garð múh- ameðstrúar. Var hin 69 ára Bardot sögð kynda undir kyn- þátta- og útlendingahatri með bók sinni. Á einum stað segir hún: „Ég er á móti íslamsvæð- ingu Frakklands! Þessi undir- gefni, sem er þröngvað upp á okkur, vekur mér andstyggð .“ STUTT Ray Charles látinn Brigitte Bardot Ray Charles RAFSÓL Skipholti 33 • 105 Reykjavík Sími: 553 5600 ENDURNÝJUN OG VIÐHALD E i n n t v e i r o g þ r í r 2 6 6 .0 0 2 lögg i l tu r ra fverk tak i www.thumalina.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.