Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 51 RAÐGREIÐSLUR á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Síðasti dagur sumarútsölunnar Í dag, sunnudag 13. júní, kl. 13-19. Sími 861 4883 Töfrateppið Allt á að seljast - hættum núverandi rekstrarfyrirkomulagi Verðdæmi Stærð Verð áður Nú staðgr. Bænamottur Pakistönsk „sófaborðsstærð“ Pakistönsk Rauður Afghan 80x140 cm ca 90x150 200x260 cm 12-16.000 29.800 90.000 8.900 18.700 64.100 og margar fleiri gerðir. 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu 125x180 cm 44.900 28.400 Jens Ingólfsson, rekstrarhagfræðingur, sölustjóri fyrirtækja. Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali. Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is . Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Strætósjoppan Lækjartorgi. Góður rekstur. Miklir möguleikar.  Matvöruverslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Einstakt tæki- færi fyrir duglegt fólk. Leiga möguleg fyrir réttan aðila.  Prentsmiðja á Siglufirði. Góð verkefnastaða. Tilvalið fyrir einstakling sem vill verða eigin húsbóndi.  Sérverslun - heildverslun með 300 m. kr. ársveltu.  Þekkt barnavöruverslun. Góð umboð.  Bílasprautun og réttingaverkstæði. Vel tækjum búið. 3-4 starfsmenn.  Glæsileg efnalaug í góðu hverfi. Eigið húsnæði.  Sérverslun í Kópavogi með raftæki o.fl. Auðveld kaup.  Stór trésmiðja með sérhæfða framleiðslu. Mjög tæknivædd. Mikil verk- efni og góð afkoma.  Flottur sportbar í góðu hverfi með nýjum innréttingum og tækjum, m.a. þrjú breiðtjöld. Velta 2-3 m. kr. á mánuði. Tilvalið fyrir samhent hjón.  Rótgróið fyrirtæki í álsmíði og viðgerðum. Traust föst viðskipti. Tilvalið sem viðbót við vélsmiðju eða skyldan rekstur.  Söluturninn Hagamel. Auðveld kaup.  Þekkt sportvöruverslun í miðbænum. Gott merki.  Vélaverkstæði á Akranesi með fjölbreytta þjónustu.  Lítil líkamsræktarstöð. Búin fullkomnustu tækjum. Auðveld kaup.  Útflutningsfyrirtæki með íslenskar afurðir. Rekstrarhagnaður 30 m. kr. á ári. Hentugt til sameiningar við svipað fyrirtæki.  Stór og mjög vinsæl krá í úthverfi. Vinsæll sport- og helgarstaður.  Dagsöluturn í verslunarmiðstöð.  Íþróttavöruverslun með þekkt merki og góð viðskiptasambönd. Sami eigandi í 20 ár. Hagstætt verð.  Þekkt vefnaðarvöruverslun. Ársvelta 60 m. kr. Góð framlegð. Tilvalið fyr- ir „saumakonur“ með góðar hugmyndir.  Maraþon í Kringlunni. Sportvöruverslun með þekkt merki og mikla sölu. Rekstrarhagnaður 11 m. kr. á ári.  Vörubílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum búið, í eigin húsnæði á góðum stað.  Fasteignasala í fullum rekstri. Gott húsnæði og allur búnaður. Þrír sölu- menn og stækkunarmöguleikar.  Vitum af mörgum sérverslunum, heildverslunum og iðnfyrirtækjum í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.  Tvær litlar tískuverslanir í Kringlunni.  Þekkt lítið framleiðslufyrirtæki í matvælageiranum. Hentugt til samein- ingar.  Álgluggaverksmiðja með miklum tækjakosti. Tilvalið til sameiningar. Meðeign kemur til greina. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is . Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen), sími 533 4300, GSM 820 8658. BREIÐVANGUR 7 - HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00 til 16.00 Nýkomin í einkasölu á þessum barnvæna stað mjög góð 96 fermetra íbúð á þriðju hæð í mjög góðu fjölbýli í Norðurbæ Hafn- arfjarðar. Eignin skiptist í inngang, stofu, eldhús, þvottahús, gang, baðherbergi og tvö herbergi ásamt geymslu í kjallara. Gólfefni eru parket og flísar. Frábært útsýni til suð- urs og vesturs. Stutt í skóla. Verð 12,5 millj. Gott brunabótamat. Laus strax. MARGRÉT OG GUNNAR TAKA VEL Á MÓTI ÁHUGASÖMUM VÆNTANLEGUM KAUPENDUM Erum með í einkasölu eitt glæsilegasta einbýlishúsið í Ártúnsholtinu. Húsið er teiknað af Þorvaldi Þorvaldssyni. Húsið er 209 fm auk 33 fm bílskúrs. Á efri hæðinni eru 3 svefnherb., sjónvarpsstofa, baðherb. o.fl. Á neðri hæðinni eru góðar stofur, eldhús, borðstofa/sólstofa, þvottah. o.fl. Mjög fallegur garður með fjölbreytilegum gróðri, stórri lokaðri timburverönd og hellulögðum stéttum. Húsið hefur fengið gott viðhald og er í góðu ástandi. V. 38,5 m. 4230 SEIÐAKVÍSL - GLÆSILEGT Fallegt og vel skipulagt 204 fm einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr á rólegum stað rétt við Skógtjörn á sunnanverðu nes- inu. Eignin skiptist þannig: Forstofa, gestasnyrting, 4 herbergi auk sjónvarps- herbergis sem er hluti af gangi í svefn- álmu, borðstofa, stofa með arni, eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Endurnýjaðar innr. að hluta. Stór og sólrík verönd í suður. V. 28 m. MIÐSKÓGAR - ÁLFTANESI Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Vel staðsett einbýlishús á einni hæð 137 fm auk þess 80 fm bílskúr. Húsið er í mjög góðu ásigkomulagi m.a. nýleg eldhúsinnrétting , fallegur garður, og stór upphituð hellulögn. Verð kr. 37 millj. OPIÐ HÚS SUNNUDAG MILLI KL. 14 OG 17 BLIKANES 4 – ARNARNESI UNGMENNAFÉLAG Íslands (UMFÍ) ásamt aðildarfélögum um land allt hefur staðið að verkefni er nefnist ,,Fjölskyldan á fjallið“. Markmið þess er að hvetja lands- menn til að leggja land undir fót og ganga á brattann. Efla þannig styrk og þol ásamt því að njóta fegurðar landsins; bæði þess sem verður á vegi fólks upp hlíðarnar og þess útsýnis er blasir við á hæsta tindi. Aðildarfélög UMFÍ, ung- menna- og hér- aðssambönd, hafa tilnefnt í ár eitt til tvö fjöll á sínum svæðum í þetta verkefni og komið fyrir gesta- bókum á toppi þeirra. Í mörgum til- fellum er um að ræða önnur fjöll nú í sumar en hafa verið tilnefnd und- anfarin ár. Alls eru tilnefnd 22 fjöll af öllum stærðum og gerðum. Stutt- ar leiðarlýsingar má finna í bók sem nefnist Leiðabók UMFÍ og má fá frítt eintak af henni á næstu ESSO- stöð. Fjöllin eru, eins og verkefnistitill- inn gefur til kynna, aðgengileg göngufæru fólki á öllum aldri. Sem dæmi má nefna að nú í byrjun vors hafa farið fram skipulagðar göngur á fjöll innan verkefnisins og þátttak- endur verið á aldrinum þriggja ára og upp í sjötugt. Yngri börn hafa einnig tekið þátt en þá verið borin upp! Ég hvet alla landsmenn til að nálgast Leiðabók UMFÍ og skoða hvaða fjöll eru tilnefnd í þetta verk- efni á því svæði sem viðkomandi býr eða ætlar að ferðast til í sumar. Hafa svo með sér gott íslenskt vatn á brúsa og ávexti til að narta í, auk þess að taka með kort af svæðinu til að fræðast um umhverfið. Geta má þess að margir hafa nú í upphafi sumars sett sér þau markmið að ganga á sem flest fjöll er tilnefnd eru í verkefnið ,,eða í það minnsta fjallið í næstu heimabyggð!“. ÁSDÍS HELGA BJARNADÓTTIR, í verkefnisstjórn Göngum um Ísland og ritari í stjórn UMFÍ. Á fjöll í sumar! Frá Ásdísi Helgu Bjarnadóttur: Ásdís Helga Bjarnadóttir Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.