Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 55 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólafur Snorri Ottósson 435 0098 694 7372 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019/864 4820/662 0984 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 690 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 662 1373 Egilsstaðir Páll Pétursson 862 1350 898 8226 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 846 8123 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 895 0222 Hellissandur/Rif Aron Jóhannes Leví Kristjáns. 436 6925 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 663 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 894 5591 Hveragerði Erna Þórðardóttir 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 821 3475 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakop Antonsson 486 8983 Laugarás Bisk. Hjörtur Freyr Sæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Margrét Hróarsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 862 2888 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Hanna Lísa Vilhelmsdóttir 472 1102 690 2415 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 862 1286 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 456 4936 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Sigurgeir Jónasson 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 698 7521 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 848 6475 Þingeyri Arnþór Ingi Hlynsson 456 8285 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni STÓRVINUR minn Jónas Halldórsson er níutíu ára í dag. Hér á árum áður, þegar eng- ar voru sundlaugarnar og menn syntu í sjón- um, var Jónas ár eftir ár sundkóngur Íslands og átti þegar mest lét fimmtíu Íslandsmet. Ekki eru svo ýkja mörg ár síðan því síð- asta var hnekkt. Sem þessi mikli sundmaður var Jónas einnig sund- kennari til margra ára og kenndi ótal kyn- slóðum Reykvíkinga að synda, með- al annars mér. Samhliða sund- kennslunni rak hann gufubaðstofu á Kvisthaga 29 þar sem hann bjó. Þangað mætti ég á opnunardag- inn, þá sautján ára gamall. Þetta var fyrsta gufubaðstofan sem sett var upp á Íslandi. Næstu tuttugu og fimm árin var ég nánast dag- legur gestur á Gufubaðstofu Jón- asar. Strax frá upphafi varð mikill vinskapur milli okkar Jónasar og á vissan hátt varð hann mér sem fað- ir allan þennan tíma sem ég kom til hans. Sem frábær nuddari kunni hann þá list að láta mann slappa af og taka lífinu ekki of alvarlega. Slíkt viðhorf hjálp- aði mér að takast á við streitu og þreytu sem fylgdi miklu vinnu- álagi. Jónas hefur alla tíð verið mikill grínisti enda fæddur í tvíbura- merkinu og ég er sannfærður um að hann hefði ekki náð þessum háa aldri, sprækur og hress, nema hans góðu kímnigáfu hefði notið við. Þegar Jónas hafði starfrækt gufubaðstofu sína í tuttugu og fimm ár hætti hann rekstri hennar og dvaldi eftir það í eitt ár í Bandaríkj- unum. Á meðan hann var erlendis stofnuðum við nokkrir fyrrverandi gufubaðsfélagar hjá honum nýtt gufubað og nefndum það, til heiðurs frumkvöðlinum, Gufubaðstofu Jón- asar og er hún enn starfrækt. Við vorum svo heppnir að þegar Jónas kom heim tók hann að sér rekst- urinn fyrir okkur um nokkurt skeið. Jónas er einstakur maður sem kenndi mér margt, meðal annars að taka lífinu með jafnaðargeði. Einn- ig varð hann lærifaðir minn þegar ég fór að veiða lax og kenndi mér m.a. fluguveiði. Hann stóð við hlið- ina á mér þegar ég fékk minn fyrsta flugulax í Svartá. Þá og í mörg ár eftir það áttu ég og konan mín Guðrún margar ánægjulegar stundir með honum við ýmsar helstu laxveiðiár landsins. Jónas lofaði líka að styðja mig upp brekk- urnar við Norðurá þegar ég yrði hundrað ára. Mitt eina svar við slíku boði var að ég væri viss um að hann yrði mér að liði, þótt ég væri ekki viss um hversu mikill kraftur yrði í mér. Báðir erum við félagar í Fjaðrafoki sem upphaflega var stofnað sem fluguhnýtingar- og veiðiklúbbur. Ég held að við höfum báðir fengið inngöngu í klúbbinn vegna þess að við kunnum að valda „fjaðrafoki“, en ekki vegna þess að við kunnum að hnýta flugur. Meðal klúbbfélaga er margir þjóðkunnir veiðimenn sem átt hafa góðar stundir með Jónasi í gegnum tíðina líkt og ég og sendi ég fyrir þeirra hönd vini okkar Jónasi bestu kveðj- ur á þessum stórtímamótum. Einn- ig bestu afmæliskveðjur til þín kæri Jónas frá mér, Guðrúnu og öllum strákunum mínum. Guðlaugur Bergmann. JÓNAS HALLDÓRSSON AFMÆLI FLENSBORGARSKÓLINN í Hafnarfirði brautskráði 79 nem- endur við hátíðlega athöfn í Víði- staðakirkju laugardaginn 22. maí sl. Flestir nemendanna luku stúdents- prófi en að þessu sinni útskrifuðust 10 nemendur af sérsviði fjölmiðl- unar, upplýsingatækni- og fjöl- miðlabraut. Einn nemandi út- skrifaðist með bæði prófin. Hanna S. Hálfdánardóttir var dúx skólans en hún lauk námi af nátt- úrufræðibraut á þremur árum. Tveimur nýnemum, Kristjáni Val- geiri Þórarinssyni og Stellu Sif Jónsdóttur, voru veittar viðurkenn- ingar fyrir góðan námsárangur á fyrsta ári. Í hópnum var jafnframt stór íþróttahópur sem var heiðraður sér- staklega. Kór skólans söng við at- höfnina og Íris Huld Cristersdóttir, nýstúdent, lék á píanó. Tryggvi Rafnsson flutti ávarp fyrir hönd ný- stúdenta en að auki fluttu fulltrúar 25 ára stúdenta og 60 ára gagnfræð- inga ávörp. Brautskráning í Flensborg LISTAHÁSKÓLI Íslands útskrifaði nýlega 89 nemendur við hátíðlega at- höfn í Borgarleikhúsinu. Þar með lauk fimmta starfsári skólans. Eftirfarandi nemendur voru út- skrifaðir: Myndlistardeild BA-próf í myndlist Anna Rún Tryggvadóttir Arnajaraq Hegelund Olsen Auður Jörundsdóttir Brynja Þóra Guðnadóttir Böðvar Gunnarsson Carl Boutard Dagbjört Drífa Thorlacius Elín Anna Þórisdóttir Elísabet Ó. Guðmundsdóttir Gunnar Már Pétursson Helena Hansdóttir Hörn Harðardóttir Indíana Auðunsdóttir Kolbeinn Hugi Höskuldsson Kristín Helga Káradóttir Malin Ståhl Marín Ásmundsdóttir Ragnar Jónasson Rakel Gunnarsdóttir Röðull Reyr Kárason Sonja B. Jónsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Hönnunar- og arkitektúrdeild BA-próf í grafískri hönnun Ármann Agnarsson Gerður Guðmundsdóttir Gréta Hauksdóttir Gunnhildur Karlsdóttir Helga Valdís Árnadóttir Inga María Brynjarsdóttir Jóhannes Freyr Þorleifsson Ólafur Þór Ólason Phoebe Jenkins Ragnar Árnason Rósa Hrund Kristjánsdóttir Sigríður Anna Garðarsdóttir Sigríður Ágústa Guðmundsdóttir Sóley Stefánsdóttir Sölvi Sveinbjörnsson Una Lorenzen Þormar Melsteð BA-próf í textíl- og fatahönnun Brynhildur Þórðardóttir Gíslína Dögg Bjarkadóttir Guðrún Gísladóttir Héléne Magnússon Hrafnhildur Guðrúnardóttir Kristín Dröfn Einarsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Lára Kristín Ragnarsdóttir BA-próf í þrívíðri hönnun Brynhildur Pálsdóttir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir Guðrún Edda Einarsdóttir Högni Jónsson Lóa Auðunsdóttir Páll Einarsson Ragnheiður Tryggvadóttir Sighvatur Ómar Kristinsson Tónlistardeild B.MUS.-próf Guðrún Rútsdóttir Gyða Valtýsdóttir Helga Þóra Björgvinsdóttir Ingrid Karlsdóttir Melkorka Ólafsdóttir Sigrún Erla Egilsdóttir Þórunn Elín Pétursdóttir BA-próf í tónsmíðum Anna S. Þorvaldsdóttir Gestur Guðnason Ólafur Björn Ólafsson Þóra Gerður Guðrúnardóttir Kennslufræði til kennsluréttinda Ásdís Kalman Áslaug Thorlacius Ásta Þórisdóttir Edda Ýr Garðarsdóttir Elín Guðmundardóttir Elín Guðmundsdóttir Erna G. Sigurðardóttir Freyja Bergsveinsdóttir Guðmundur Jón Guðjónsson Guðrún Lára Halldórsdóttir Hilmar Bjarnason Hrönn Sævarsdóttir Inga Þórey Jóhannsdóttir Ingileif Thorlacius Sigríður Guðný Sverrisdóttir Sigríður Hrafnkelsdóttir Sigríður Snjólaug Vernharðsdóttir Sigrún Sól Ólafsdóttir Valgerður Guðlaugsdóttir Þórey Sigþórsdóttir Þuríður Helga Kristjánsdóttir 89 nemendur brautskráðir frá Listaháskóla Íslands DR. ERLINGUR Jóhannesson dós- ent á íþróttafræðasetri Kennarahá- skóla Íslands flytur fyrirlestur við Háskólann á Akureyri á mánudag, 14. júní, Fyrirlesturinn hefst kl. 12.15 í húsi háskólans við Þingvallastræti, stofu 24. Fyrirlesturinn fjallar um heilsufar og lífsstíl 9 og 15 ára Íslend- inga. Umfangsmikil rannsókn var fram- kvæmd á síðasta skólaári meðal 9 og 15 ára barna og unglinga hér á landi og var markmiðið að kanna heilsufar, hreyfingu, mataræði og félagsfræði- lega þætti, segir í fréttatilkynningu. Rannsóknin var framkvæmd á landsvísu og var úrtakið um 1300 börn og þriðjungur þeirra var frá grunn- skólum á Akureyri og nágrenni. Í erindinu verður gerð grein fyrir fyrirkomulagi og framkvæmd rann- sóknarinnar. Kynntar verða helstu niðurstöður og sérstök áhersla verður lögð á að lýsa heilsufarsástandi barna eftir búsetu. Ræðir heilsu- far og lífsstíl unglinga í HA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.