Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 57 KYNNINGAR á nýja Lipfinity Everlites frá kl. 14-17 KAUPAUKI Á KYNNINGU Kvikmyndir sem MAX FACTOR hefur séð um förðun í eru m.a: Mona Lisa Smile, LOVE actually, Chicago, Die Another Day, About A Boy, Vanilla Sky, Bridget Jone‘s Diary, Charlotte Grey, Charlies Angels 1 og 2, Anna and the King, Notting Hill, Titanic, Evita........ DÚETTINN Indigo stendur, ásamt öðrum, fyrir tónleikum á Grand rokk í kvöld. Tilgangur tónleikanna er meðal annars að safna fé til að fjármagna fyrirhugaða ferð hljóm- sveitarinnar til Bandaríkjanna. „Já, við fengum styrk til utanfar- ar og ætlum að halda nokkra tón- leika í New York á næstunni,“ segir Ingólfur Þór Árnason en hann myndar Indigo ásamt Völu Gests- dóttur. Auk þess er Indigo við upptökur á nýju efni og er að leita að útgefanda. „Við stefnum svo á að fara aftur til New York í ágúst en erum þess á milli bara að reyna að vera dugleg að vinna,“ segir Ingólfur. Auk Indigo koma fram í kvöld Viking Giant, Bob Justman, Siggi Ármann og Karl Henry. Einnig munu ljósmyndarinn Svavar Jónat- ansson og myndhöggvarinn Hörður B. Thors sýna verk sín. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en fólki er velkomið að koma með grillmat klukkan 19 því tónleika- haldarar standa fyrir grillveislu. Hljómsveitin Indigo á leið til Bandaríkjanna Ingólfur og Vala eru Indigo. Indigo í víking Tónleikarnir á Grand rokk hefjast klukkan 21. Miðaverð er 700 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.