Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com "..hreinn „gullmoli... Brilljant mynd.“ ÞÞ FBL  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.40, 8 og KRAFTSÝNING KL. 10.20. B.I. 16. Sýnd kl. 10.10. 1/2 HL Mbl  ÓÖH DV Frá framleiðanda Spider-Man Fjölskylda hans var myrt og hefnd hans er miskunnarlaus! HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.00 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 1.30 og 3.30. Með ísl. tali "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og Powersýning kl. 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. "..hreinn „gullmoli... Brilljant mynd.“ ÞÞ FBL 1/2 HL Mbl kl. 2.40, 5.20, 8.30 og 10.40.  ÓÖH DV Frá framleiðanda Spider-Man Fjölskylda hans var myrt og hefnd hans er miskunnarlaus! Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. Frábær og frumleg gamanmynd sem hefur svo sannarlega slegið í gegn í Bandaríkjunum. Með Lindsay Lohan úr „Freaky Friday“  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK 30.000 manns á 19 dögum!!! Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40. Power- sýning kl. 10.4 0 Rauða ljónið Föstudagur og laugardagur Hljómsveitin Spilafíklarnir spilar fyrir dansi frá 23:30 til 03:00                                        ! "     # $ % !   !    &  '(    &) * +#                           !   "  #     $ %&  '    )      #" ) ) * ) #   ! " +               , - # # . # / 0 # 1 ,, ,. ,1 2 3 ,/ ,0 4 ,- ,5   - . , , 0 , - - , 1 3 ,- ,, 0 / 4  4 3 /                    ! "67 8+"9 '  &9 :;7"679 < 9 < + 6 ;"679 ( "9 % ;"679 "67 '  &9 < + 6 ;"679 ( "9 "67 "67 8+"9 '  & "67 8+"9 '  &9 :;7"679 <  :;7"67 % ;"679 < "679 "67 ;"679 ( " % ;"67 "67 8+"9 :;7"67 "67 8+"9 '  &9 < + 6 ;"679 % ;"67 "67 8+"9  +=>  ;"679 "67 '  & % ;"67 :;7"67 < ( " ( " ;"67 SUNNA Einarsdóttir er ein þeirra heppnu einstaklinga sem nú í sumar munu vinna við drauma- djobbið sitt. Hún er nýtt andlit á PoppTíví og mun í sumar sinna hinum ýmsu verkefnum fyrir stöð- ina. Sunna er 18 ára, stundar nám við Verslunarskóla Íslands og æfir magadans. Hún segist hæstánægð með sumarstarfið og segir það hiklaust vera draumadjobbið sitt. Sunnu bauðst að vinna á leik- skóla í sumar en segist ekki hafa þurft að hugsa sig lengi um þegar draumadjobbið bauðst. Fyrsti vinnudagurinn hennar var síðastliðinn þriðjudag þar sem Sunna kom fram í 70 mínútum, tók áskorun og borðaði kanil. „Svo var líka sprautað á mig úr vatnsbyssum. Þetta var allt alveg ótrúlega skemmtilegt,“ fullyrðir Sunna. „Ég var einnig að aðstoða við kvikmyndaþáttinn Sjáðu og las inn texta um nýjustu myndirnar í Bandaríkjunum.“ Sunna ætlar í sumarstarfinu að spila tölvuleiki og fara í fallhlíf- arstökk og verslunarferðir svo fátt eitt sé nefnt. „Svo verð ég með í þáttunum á Popp Tíví. Ég verð til dæmis í Pikk Tíví á föstudaginn kemur,“ segir hún. „Auk þess fer ég í bíó fyrir Sjáðu og fleira skemmtilegt.“ Aðspurð segist Sunna vel geta hugsað sér að starfa við þetta í framtíðinni. „Það er auðvitað draumurinn,“ segir hún. „Það er svo undir mér komið hvernig ég stend mig í sum- ar.“ Nýr starfsmaður á PoppTíví Tölvuleikir og fallhlíf- arstökk í vinnunni Morgunblaðið/ÞÖK Sunna Einarsdóttir ætlar að láta ljós sitt skína á PoppTíví í sumar. KVIKMYNDINNI Næsland í leikstjórn Friðriks Þórs Friðriks- sonar hefur hlotnast sá heiður að vera valin í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Karlovy Vary í Tékklandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Zik Zak. Hátíðin, sem stendur frá 2. til 10 júlí, er ein elsta og virtasta kvikmyndahátíðin í heiminum og var stofnuð 1946. Hún er svoköll- uð A-hátíð sem setur hana við hlið kvikmyndahátíða á borð við þær sem eru haldnar í Cannes, Berlín og Feneyjum Friðrik Þór Friðriksson leik- stjóri er ánægður með þennan heiður. „Þetta er bara fínt. Það eru góðir áhorfendur í Tékklandi. Þeir eru svo vel upp aldir,“ segir Friðrik Þór en hann hefur aldeilis kynnst því. Allar myndirnar hans hafa verið sýndar þarna en Djöfla- eyjan og Englar alheimsins tóku þátt í aðalkeppninni. „Myndunum hefur öllum verið dreift í Tékk- landi. Tékkar eru svo líkir okkur Íslendingum. Þeir eru voða líkir okkur í hugsunarhætti og húmor. Skemmtilegasta sýningin á Engl- um alheimsins var einmitt þarna í Karlovy Vary,“ segir hann. Friðrik Þór segir aðspurður að þetta eigi eftir að hjálpa myndinni en framhaldið komi svo í ljós. „Það er bara eitt skot í byssunni í sambandi við keppnir.“ Keppnismyndir í Karlovy Vary öðlast alheimshylli Á hverju ári eru frumsýndar á hátíðinni myndir sem hljóta al- þjóðlega velgengni. Má nefna frönsku myndina Amelie, sem vann fyrstu verðlaun í Karlovy Vary og síðan fjöldann allan af verðlaunum víðs vegar um heim- inn, auk fimm óskarstilnefninga. Mávahlátur eftir Ágúst Guð- mundsson var einnig frumsýnd þarna úti og var Ugla Egilsdóttir valin besta leikkonan. „Kvikmyndin Næsland fjallar um hvernig finna megi vináttu á óvæntustu stöðum. Sagan segir frá unglingsstráknum Jed sem leitar uppi einstæðinginn Max, fullviss um að sá viti svarið við spurningunni um tilgang lífsins. Max veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og málin flækjast þegar hann dreg- ur Jed á svari,“ segir í tilkynning- unni en Næsland er lokaþátturinn í þríleik Friðriks Þórs, sem sam- anstendur einnig af Börnum nátt- úrunnar og Engl- um alheimsins. Frumsýnd hér í lok september Næsland verður frumsýnd á Ís- landi í lok september næstkom- andi. Með helstu hlutverk fara Martin Compston (Sextán, Hálandahöfð- inginn) og Gary Lewis (Gengin í New York, Billy Elliot). Höfundur handrits er Huldar Breiðfjörð og Mugison semur tónlistina. Fram- leiðendur eru Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir Zik Zak kvikmyndagerð. Næsland keppir til úrslita í Karlovy Vary Góðir áhorfendur í Tékklandi Martin Compston (t.h.) leikur eitt aðalhlutverkið í Næsland en hann hlaut mikið lof fyrir leik sinn í myndinni Sextán (Sweet Sixteen) eftir Ken Loach. Ljósmynd/Friðrik Örn Hjaltested
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.