Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2004 63 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 10 . B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínmynd frá leikstjóra Legally Blonde. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist á stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood. Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og Powersýning kl. 10.30. B. i. 16. Frá framleiðanda Spider-Man Fjölskylda hans var myrt og hefnd hans er miskunnarlaus! POWERS ÝnING kl. 10. 30. Á STÆR STA TH X tJALDI LANDSI NS Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 5.50, 8.30 og 11. 30.000 manns á 19 dögum!!!  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com "..hreinn „gullmoli... Brilljant mynd.“ ÞÞ FBL 1/2 HL Mbl  ÓÖH DV 580 80 80 Vilt þú auglýsa! Þetta svæði er laust núna hringdu í síma midlun@midlun.is 10 tíma kort á aðeins 3500 kr. 12 tíma morgunkort 3500 kr Stakur tími 400 kr T I L B O Ð ljósab ekki Við no tum e inung is hág æða Eddufelli • s. 567 3535 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s FEÐGARNIR Ingvar E. Sigurðs- son og Áslákur Ingvarsson unnu til verðlauna á nýafstaðinni Festroia kvikmyndahátíðfyrir leik sinn í kvikmyndinni Kaldaljós. Áslákur fékk verðlaun sem besti nýliðinn og faðir hans Silfur- höfrunginn sem besti leikari í að- alhlutverki. Hilmar Oddsson, leikstjóri Kaldaljóss, var viðstaddur athöfn- ina og veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd feðganna. Festroia kvikmyndahátíðin er haldin ár hvert í borginni Setúbal á Portúgal og er með sérstaka við- urkenningu frá FIAFP, alþjóða- samtökum kvikmyndaframleið- enda. Kaldaljós vinnur til verðlauna Feðgar verðlaunaðir Ingvar E. Sigurðsson, Áslákur Ingvarsson og Hilmar Oddsson. KANADÍSKA söngkonan Alanis Morissette, sem hlaut frægð með plötu sinni Jagged Little Pill, hefur trúlofað sig. Samkvæmt frétt US Weekly- tímaritsins segir söngkonan, sem er 30 ára, að kærasti hennar, leikarinn Ryan Reynolds, hafi beðið hana að giftast sér. Þau hafa ekki ákveðið daginn. Morissette segir Reynolds, sem lék aðalhlutverkið í unglingamynd- inni Van Wilder og einnig í þátt- unum Two Guys…sem SkjárEinn hefur sýnt, vera hugrakkan, hann geti talað um hvað sem er, taki ábyrgð og sé hreint ótrúlegur. Alanis trúlofuð Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.