Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 66
ÚTVARP/SJÓNVARP 66 FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.05 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tóm- asdóttir flytur. 08.10 Tónlist. Hátíðarmars og Hátíðarfor- leikur eftir Pál Ísólfsson. Rómansa fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Árna Björnsson. Þættir úr svítunni Á krossgötum eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur, Petri Sakari stjórnar. Einleikari á fiðlu er Sigrún Eðvaldsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Vor við hafið. Dagskrá með söng Ung- mennakórs Nýja-Íslands frá Kanada. Stjórnandi: Rosalind Vigfusson. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður á dagskrá á sumardaginn fyrsta. (Aftur í kvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Lúðraþytur. 10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a) Hátíðarathöfn á Austurvelli. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Lýðveldið Ísland sextíu ára. Dagskrá um aðdraganda lýðveldisstofnunar og há- tíðina á Þingvöllum 17.6 1944. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 14.00 Listahátíð í Reykjavík 2004. Hljóð- ritun frá tónleikum til heiðurs Jónasi Ingi- mundarsyni sem haldnir voru í Þjóðleik- húsinu, 26.5 sl. Auk Jónasar koma fram söngvararnir Bjarni Thor Kristinsson og Eteri Gvazava ásamt Karlakórnum Fóst- bræðrum. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Franz Schubert, Edvard Grieg og Pjotr Tsjajkofskíj; þýsk þjóðlög í útsetningu Jo- hannesar Brahms og íslensk sönglög eftir Emil Thoroddsen. Umsjón: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Á sextugsafmæli lýðveldisins. Um- ræðuþáttur undir stjórn Jóns Ólafssonar. 17.05 Rómeó og Júlía. Svíta fyrir litla hljóm- sveit eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sinfón- íuhljómsveit Íslands leikur; Bernharður Wilkinson stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins) 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.23 Tilbury,. smásaga eftir Þórarin Eld- járn. Höfundur les. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vor við hafið. Dagskrá með söng Ung- mennakórs Nýja-Íslands frá Kanada. Stjórnandi: Rosalind Vigfusson. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (e). 20.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Þorstein Einarsson íþróttafulltrúa ríkisins sem segir frá þætti sínum í hátíða- höldunum á Þingvöllum 1944. (e). 20.30 Kvölda tekur, sest er sól. Íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar fyrir selló og píanó. Gunnar Kvaran og Selma Guðmundsdóttir leika. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins) 21.00 Vér eigum að skoða hann sem skáld. Dagskrá frá 1957 um baráttuna um skáldalaun Þorsteins Erlingssonar á alþingi 1895-1913. Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi tók saman. Flytjendur: Óskar Hall- dórsson, Finnborg Örnólfsdóttir, Einar Páls- son og Lárus Pálsson. 21.55 Orð kvöldsins. Magnhildur Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Listahátíð í Reykjavík 2004 : Ísland - Írland. Hljóðritun frá tónleikum í Laug- ardalshöll 29.5 sl. Tónlistarmennirnir Do- nal Lunny og Hilmar Örn Hilmarsson leiða saman hóp íslenskra og írskra tónlistar- manna. Umsjón: Sigríður Stephensen. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Þumalína 09.50 Elli eldfluga 10.40 Hátíðarstund á Austurvelli Bein útsending þar sem forsætisráðherra flytur ávarp. 11.25 EM í fótbolta Endur- sýndur leikur Spánverja og Grikkja frá mið- vikudegi. 13.15 EM í fótbolta Endur- sýndur leikur Rússa og Portúgala frá miðvikudegi. 15.05 Spurt að leikslokum e. 15.40 EM í fótbolta 16.00 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Eng- lendinga og Svisslendinga í B-riðli. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Spanga (Braceface) e. (24:26) 18.25 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Króata og Frakka í B-riðli. 19.00 Fréttayfirlit 19.01 EM í fótbolta Leik- urinn heldur áfram. 20.45 Fréttir og veður 21.20 Ávarp forsætisráð- herra 21.35 1944 - Lýðveldi stofnað á Íslandi Ein af fréttum liðinnar aldar í umsjón Ómars Ragn- arssonar og Andrésar Indriðasonar. e. 21.45 Spurt að leikslokum Spjall og samantekt úr leikjum dagsins á EM í fótbolta. 22.20 Söngvaskáld - Magnús Eiríksson Magn- ús Eiríksson leikur og syngur nokkur lög. 23.00 Ungfrúin góða og húsið Efniviður bíómynd- arinnar er úr smásögu Laxness. Aðalhlutverk: Ragnhildur Gísladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson. 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 09.05 Atlantis: The Lost Empire (Atlantis: Týnda borgin) 10.40 Doctor Dolittle 2 (Dagfinnur dýralæknir 2) Aðalhlutverk: Eddie Murphy o.fl.2001. 12.10 Oprah Winfrey (e) 12.55 Just the Ticket (Miðar á svörtu) Aðal- hlutverk: Andy Garcia og Andie MacDowell. 1999. 14.45 Greg the Bunny (Kanínan Greg) (3:13) (e) 15.10 The Guardian (Vinur litla mannsins 2) (7:23) (e) 15.55 Jag (Silent Service) (16:24) (e) 16.40 Britney Spears: In the Zone (e) 17.25 Andre Riou (100 Jahre Strauss) Andre Rieu leikur sígilda tónlist í léttum dúr. (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 The Simpsons 9 19.35 Ormstunga Ærsla- fullur harmleikur unnin upp úr íslenskri fornsögu. Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir og Bene- dikt Erlingsson.1999. 21.20 60 Minutes 22.05 Montana Sem tryggasti liðsmaður mafí- unnar kemur það Claire í opna skjöldu þegar traust stjórans þrýtur. Aðal- hlutverk: Robbie Coltrane o.fl.. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Karakter Ósk- arsverðlaun sem besta er- lenda myndin 1998. Aðal- hlutverk: Jan Decleir, Fedja van Huet og Betty Schuurman. 1997. Bönnuð börnum. 01.40 Legend of 1900 (1900 á sjó) Aðalhlutverk: Tim Roth o.fl. 1998. 03.50 Just the Ticket (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 18.15 Sportið Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.45 David Letterman 19.30 European PGA Tour 2003 (Diageo Champions- hip At Gleneagles) 20.30 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands) 21.40 Golf Greatest Round (Davis Love III) Frammi- staða Davis Love III á Player’s Championship golfmótinu á síðasta ári. 22.30 David Letterman 23.15 History of Football (Knattspyrnusagan) Myndaflokkur um vinsæl- ustu íþrótt í heimi, knatt- spyrnu. 00.10 The Last Warrior (Síðasti stríðsmaðurinn) Kalifornía er rjúkandi rúst eftir öflugan jarðskjálfta. Flugliðsforinginn Nick Preston er einn þeirra sem lifðu af náttúruhamfar- irnar en fram undan eru erfiðar tímar. Aðal- hlutverk: Dolph Lund- gren, Sherri Alexander og Joe Michael Burke. Leik- stjóri: Sheldon Lettich. 2000. Bönnuð börnum. 01.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð dagskrá 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  23.00 Efniviður bíómyndarinnar er úr sam- nefndri smásögu eftir Halldór Laxness. Kjarninn er frá- sögn af konu sem rændi lausaleiksbarni af systur sinni á Íslandi nálægt aldamótunum 1900 og gaf það. 06.00 Kissing Jessica Stein 08.00 Crossfire Trail 10.00 These Old Broads 12.00 Simone 14.00 Kissing Jessica Stein 16.00 Crossfire Trail 18.00 These Old Broads 20.00 Simone 22.00 Full Frontal 00.00 American Pie 2 02.00 Twelve Monkeys 04.05 Full Frontal OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Morg- untónar. 09.03 ........það er kominn 17.6 með Hrafnhildi Halldórsdóttur. 12.45 .....það er kom- inn 17.6 með Lindu Blönda. 16.08 .......það er kominn 17.6 með Gesti Einari Jónassyni. 18.20 Auglýsingar. 18.23 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-24.00 Bragi Guðmundsson Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Lýðveldið sextíu ára Rás 1  13.00 Í dag ber dagskrá Rásar 1 keim af sextugsafmæli ís- lenska lýðveldisins . Að loknu há- degisútvarpi verður dagskrá um að- draganda lýðveldisstofnunar og hátíðina á Þingvöllum 17. júní 1944 í umsjón Gunnars Stefánssonar. Fram eftir degi eru aðrir dag- skrárliðir helgaðir lýðveldisafmæl- inu. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur Skemmtiþáttur sem tekur á helstu málefnum líðandi stundar í bland við glens. 16.00 Pikk TV Óskalaga- þáttur þar sem áhorfendur geta hringt inn. 19.00 Íslenski popplistinn 21.00 South Park (Trufluð tilvera) 21.30 Tvíhöfði 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll Þáttur um heilsu, tísku, lífsstíl, menn- ingu og fólk. (e) 23.40 Sjáðu (e) 00.00 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Nylon Í Nylon verð- ur fylgst með þeim Emilíu, Ölmu, Klöru og Steinunni sem skipa samnefnt stúlknaband, stíga sín fyrstu skref á framabraut- inni. (e) 20.00 The Jamie Kennedy Experiment Grínarinn Ja- mie K veiðir fólk í gildru og kvikmyndar með falinni myndavél. 20.30 Grounded for Life Bandarísk þáttaröð um hina undarlegu Finnerty- fjölskyldu. 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan. 21.30 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. Á leiðinni til himnaríkis hittir Drew ófæddan frænda sinn. 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi Hjartsláttur verð- ur með svipuðu sniði og undanfarin sumur, hér er á ferðinni svokallaður "magasínþáttur" þar sem tekinn er púlsinn á því sem ungt fólk á öllum aldri er að sýsla í sumar. Í ár fær þátturinn nýja umsjón- armenn. Þau Dagga, Bald- vin og Erlingur hafa þekkst í 100 ár og unnið saman að fjölbreyttum verkefnum. 22.45 Lethal Weapon III Þriðja kvikmyndin um þá Murtaugh og Riggs. Vopn hverfa úr vopnageymslu lögregludeildarinnar og þeir félagar eru fengnir til þess að leysa málið. 00.40 Jay Leno 01.25 One Tree Hill (e) 02.10 Óstöðvandi tónlist MAGNÚS Eiríksson er sannkallað náttúrubarn þegar að því kemur að setja saman góð og grípandi dæg- urlög. Mörg laga hans hafa lifað með þjóðinni um árabil og nægir að nefna „Reyndu aftur“, „Ó þú“, „Einhvers staðar, einhvern tíma aft- ur“, „Braggablús“ og „Í gegnum tíðina“. Í þessum þætti kemur Magnús fram í sjónvarpssal og spjallar við áhorfendur auk þess að renna sér í gegnum nokkur af sínum þekktustu lögum. Nýtur hann þar aðstoðar Eyþórs Gunnarssonar píanóleikara. Upptöku á þættinum stjórn- aði Jón Egill Bergþórsson. Þekktastur er Magnús sem einn af liðsmönnum Mannakorns en svo hafa hann og KK einnig átt sam- an gott og farsælt samstarf. Söngvaskáld – Magnús Eiríksson í Sjónvarpinu Þjóðar- söngvar Söngvaskáld - Magnús Eiríksson hefst í Sjón- varpinu klukkan 22.20 í kvöld. Söngvaskáldið Magnús Eiríksson. NÚ mæðir aldeilis á íþrótta- fréttamönnum. Á hverjum degi blaðra þeir út í eitt í góðar 90 mínútur og það blaðalaust, í beinni útsendingu frammi fyrir alþjóð. Nokkuð sem engir aðrir þurfa á sig að leggja, nema þá kannski þingmennirnir – en það horfir náttúrlega enginn á masið í þeim er það? Það er því ekki á allra færi, að lýsa leikjum og verður ekki af þeim íþróttafréttamönnum skafið. En það breytir því ekki að þeir fóstbræður eru eins mis- jafnir og þeir eru margir, sem best kemur í ljós þegar stórhátíð á við Evrópumót stendur yfir. Ekkert er út á sjálfa umgjörðina að setja, hún er metnaðarfull og ánægjulegt að sjá Sjónvarpið loksins nýta sér til fullnustu þetta frábæra sjónvarpsefni. En það er þetta með lýsingarnar. Þær hafa aldeilis verið upp og ofan, rétt eins og dómgæslan. Stærsti gallinn hefur þó verið – og þetta á að vera uppbyggileg gagnrýni – hversu asskoti daufir þeir eru í dálkinn, þeir Sammi og félagar. Eins og þeir séu bara alls ekki nógu áhugasamir, eða þá hreinlega farnir að ryðga þegar að því kemur að lýsa fót- bolta, enda aðframkomnir af boltasvelti þarna í Efstaleitinu. Ljósvaki er einn þeirra sem eiga það til að fá töluvert örari hjartslátt þegar hann horfir á beina fótboltaútsendingu, kemst í uppnám og berar tilfinningarn- ar. Lifir sig inn í leikinn. Kann Ljósvaki því best við þá spark- lýsendur sem gera slíkt hið sama og það greinilega, deila til- finningaflóðinu með áhorfend- um og jafnvel æsa þá enn frek- ar. Síðan Hemmi Gunn hætti að lýsa boltanum þá hafa lýsingar gamla markvarðahrellisins Harðar Magnússonar slegið í takt við væntingar Ljósvaka. Það er nefnilega ekki nóg að hafa fimmaurabrandarana á reiðum höndum, miðla tak- markalaust úr viskubrunninum misjafnleg viðeigandi stað- reyndum og þylja upp hver er með boltann hverju sinni og hvernig bíl hann á, heldur þarf lýsandinn einnig að búa yfir þeirri list að geta fært áhorfand- anum leikinn beint í æð. Hann þarf að geta fangað rétta taktinn og stemninguna. Gefa tilfinning- unum lausan tauminn, eins og þeir gera best í S-Ameríku. Út frá sömu forsendum verður að velja sérfræðingana sem fengn- ir eru til að lýsa leikjunum með fréttamönnunum. Þeir verða líka að þora að tapa sér svolítið í beinni. Á Skonrokki í gær lét hlust- andi þau orð falla að Samúel Örn gæti alveg sleppt sér, það gerði hann er hann lýsti handbolta- leikjum og hestamótum. Það er líka rétt. Þeir geta flestir sleppt fram af sér beislinu og gera það gjarnan þegar landsliðin okkar eiga í hlut. Fáið ykkur nú svolít- ið meira og sterkara kaffi strák- ar, lifið ykkur inn í EM og leyfið ykkur að láta vaða með s-amer- ískum blæ: Maaaaaaaaaaa- arrrk!!!!! – þegar það á við. Sterkara kaffi í Efstaleitið Ljósvakinn Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.