Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 9
FORSETAKJÖR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2004 9 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Brúðarundirföt í úrvali Gleðilega þjóðhátíð! Opnum kl. 9.00 virka daga Mikið úrval Þýsk jakkaföt verð kr. 19.900 Bosweel skyrtur frá kr. 3.400 Laugavegi 34, sími 551 4301 Kringlunni - sími 568 1822 Kringlukast 18.-20. júní 20% afsl af öllum vörum Kringlu- kast töfflur 25% afsláttur Kringlunni, s. 588 1680 goddi.is, Auðbrekku 19, Kópavogi, sími 544 5550. Garð- og sumarbústaðaeigendur Finnsk sérhönnuð bjálkageymsluhús Geymsluvandamálið er leyst fyrir sláttuvélina, hjólbörurnar, garðáhöldin o.fl. með þessum snyrtilegu húsum, svo og fyrir næturgesti. Stærðir 3,80 fm og 6,65 fm - Grenibjálkar 28mm. BIKINI FRÁ 3.980 SUNDBOLIR FRÁ 5.790 UNDIRFATASETT FRÁ 3.580 STÆRÐIR 70A-100H S M Á R A L I N D - Sími 517 7007 V e r s l u n f y r i r a l l a r k o n u r ! Topp- lausnin Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Hapro farangurskassi er snjöll lausn til að koma öllum farangrinum í bílinn. Margar gerðir og stærðir fyrir alla bíla. Verð frá 27.500 kr. BALDUR Ágústsson forsetafram- bjóðandi hélt tvo framboðsfundi í gær en hann heimsótti starfsfólk Ís- landspósts í hádeginu og ræddi framboð sitt og fyrirhugaðar for- setakosningar. Um kvöldið hélt Baldur til Reykjanesbæjar þar sem hann stóð fyrir framboðsfundi á Ránni. Á næstu dögum verða enn fleiri framboðsfundir haldnir með Baldri víðsvegar um landið, auk þess sem Baldur verður senn gestur á ýmsum vinnustöðum. Upplýsingar um kosn- ingafundi má finna á heimasíðu framboðsins, www.landsmal.is. Framboðsfundir víðs vegar um landið INGIBERGUR Sigurðsson, kosn- ingastjóri Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, hefur sent Leiklistarsambandi Íslands bréf þar sem hann gagnrýnir harðlega þá ákvörðun Leiklistarsambands- ins að bjóða forseta Íslands, Ólafi Ragnari Gríms- syni, að vera við- staddur sem heiðursgestur af- hendingu leik- listarverðlauna í gærkvöldi. Hann telur að Leiklistarsam- bandið sýni með þessari ákvörðun öðrum frambjóðendum til embætt- is forseta Íslands lítilsvirðingu. Í bréfinu, sem er sent fyrir hönd stuðningsmanna Ástþórs Magnús- sonar, segir m.a.: „Með því að lít- isvirða aðra frambjóðendur en for- setann í yfirstandandi kosningum virðist Leiklistarsamband Íslands taka afstöðu með framboði forseta Íslands til endurkjörs og lýsa yfir opinberum stuðningi við einn fram- bjóðanda framyfir aðra.“ Þá er það einnig tekið fram í bréfinu að forseti Íslands hafi mis- notað aðstöðu sína í embætti með áberandi hætti að undanförnu og rekið kosningabaráttu með því að vera viðstaddur aukinn fjölda funda, sýninga og menningarvið- burða vikurnar fyrir kosningar og fengið þannig birtar ókeypis og áberandi kynningar á framboði sínu í fjölmiðlum. Gagnrýnir ákvörðun LÍ Ástþór Magnússon RAFRÆN kjörskrá er nú aðgengi- leg á vef Reykjavíkurborgar fyrir bæði kjördæmi Reykjavíkur vegna forsetakosninganna 26. júní nk. Kjörskráin inniheldur alla þá sem kosningarétt hafa í Reykjavík í um- ræddum kosningum, hvort sem um er að ræða kjósendur í Reykjavík- urkjördæmi suður eða norður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða uppflettigrunn þar sem hægt er að slá inn kennitölu kjósanda og fá þannig upplýsingar um hvar skal kjósa og í hvaða kjör- deild. Hægt að fletta upp í rafrænni kjörskrá www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.