Morgunblaðið - 17.06.2004, Blaðsíða 9
FORSETAKJÖR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2004 9
Laugavegi 4, sími 551 4473
• www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
Brúðarundirföt
í úrvali
Gleðilega þjóðhátíð!
Opnum
kl. 9.00
virka daga
Mikið úrval
Þýsk jakkaföt verð kr. 19.900
Bosweel skyrtur frá kr. 3.400
Laugavegi 34, sími 551 4301
Kringlunni - sími 568 1822
Kringlukast 18.-20. júní
20% afsl af öllum vörum
Kringlu-
kast
töfflur
25%
afsláttur
Kringlunni, s. 588 1680
goddi.is, Auðbrekku 19, Kópavogi, sími 544 5550.
Garð- og sumarbústaðaeigendur
Finnsk sérhönnuð bjálkageymsluhús
Geymsluvandamálið er leyst fyrir sláttuvélina, hjólbörurnar, garðáhöldin o.fl.
með þessum snyrtilegu húsum, svo og fyrir næturgesti.
Stærðir 3,80 fm og 6,65 fm - Grenibjálkar 28mm.
BIKINI FRÁ 3.980
SUNDBOLIR FRÁ 5.790
UNDIRFATASETT FRÁ 3.580
STÆRÐIR 70A-100H
S M Á R A L I N D - Sími 517 7007
V e r s l u n f y r i r a l l a r k o n u r !
Topp-
lausnin
Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644
Hapro farangurskassi er snjöll lausn til að koma
öllum farangrinum í bílinn. Margar gerðir og stærðir
fyrir alla bíla. Verð frá 27.500 kr.
BALDUR Ágústsson forsetafram-
bjóðandi hélt tvo framboðsfundi í
gær en hann heimsótti starfsfólk Ís-
landspósts í hádeginu og ræddi
framboð sitt og fyrirhugaðar for-
setakosningar. Um kvöldið hélt
Baldur til Reykjanesbæjar þar sem
hann stóð fyrir framboðsfundi á
Ránni.
Á næstu dögum verða enn fleiri
framboðsfundir haldnir með Baldri
víðsvegar um landið, auk þess sem
Baldur verður senn gestur á ýmsum
vinnustöðum. Upplýsingar um kosn-
ingafundi má finna á heimasíðu
framboðsins, www.landsmal.is.
Framboðsfundir víðs
vegar um landið
INGIBERGUR Sigurðsson, kosn-
ingastjóri Ástþórs Magnússonar
forsetaframbjóðanda, hefur sent
Leiklistarsambandi Íslands bréf
þar sem hann gagnrýnir harðlega
þá ákvörðun Leiklistarsambands-
ins að bjóða forseta Íslands, Ólafi
Ragnari Gríms-
syni, að vera við-
staddur sem
heiðursgestur af-
hendingu leik-
listarverðlauna í
gærkvöldi.
Hann telur að
Leiklistarsam-
bandið sýni með
þessari ákvörðun
öðrum frambjóðendum til embætt-
is forseta Íslands lítilsvirðingu.
Í bréfinu, sem er sent fyrir hönd
stuðningsmanna Ástþórs Magnús-
sonar, segir m.a.: „Með því að lít-
isvirða aðra frambjóðendur en for-
setann í yfirstandandi kosningum
virðist Leiklistarsamband Íslands
taka afstöðu með framboði forseta
Íslands til endurkjörs og lýsa yfir
opinberum stuðningi við einn fram-
bjóðanda framyfir aðra.“
Þá er það einnig tekið fram í
bréfinu að forseti Íslands hafi mis-
notað aðstöðu sína í embætti með
áberandi hætti að undanförnu og
rekið kosningabaráttu með því að
vera viðstaddur aukinn fjölda
funda, sýninga og menningarvið-
burða vikurnar fyrir kosningar og
fengið þannig birtar ókeypis og
áberandi kynningar á framboði
sínu í fjölmiðlum.
Gagnrýnir
ákvörðun LÍ
Ástþór Magnússon
RAFRÆN kjörskrá er nú aðgengi-
leg á vef Reykjavíkurborgar fyrir
bæði kjördæmi Reykjavíkur vegna
forsetakosninganna 26. júní nk.
Kjörskráin inniheldur alla þá sem
kosningarétt hafa í Reykjavík í um-
ræddum kosningum, hvort sem um
er að ræða kjósendur í Reykjavík-
urkjördæmi suður eða norður, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu
frá Reykjavíkurborg.
Um er að ræða uppflettigrunn þar
sem hægt er að slá inn kennitölu
kjósanda og fá þannig upplýsingar
um hvar skal kjósa og í hvaða kjör-
deild.
Hægt að
fletta upp í
rafrænni
kjörskrá
www.thjodmenning.is