Morgunblaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.07.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 2004 51 Á DÖGUNUM var birtur heldur sérhæfður listi en tilefni þótti til að útnefna kynþokkafyllstu grænmet- isæturnar. Þau Andre 3000, for- sprakki rappsveitarinnar Outkast, og leikkonan Alicia Silverstone þóttu bera af í þeim flokki. Það eru dýraverndunarsamtökin PETA sem veittu þennan eftirsótta titil eftir árlega skoðanakönnun sem um 12 þúsund manns tóku þátt í. Þeir sem helst ógnuðu þeim Andre og Silverstone í keppninni um titilinn voru Moby, Ian McKell- an, Morrissey, Annie Lennox, Bri- gitte Bardot, Daryl Hannah, Kim Basinger, Mel C, Pamela Anderson, Alec Baldwin, Boy George, Damon Albarn, Paul McCartney og Prince. „Það var það besta sem fyrir mig kom þegar ég gerðist grænmet- isæta,“ sagði Silverstone. „Negl- urnar á mér urðu sterkari, það ljómaði af húðinni og ég léttist mik- ið.“ Meðal fyrri sigurvegara eru leik- arinn Tobey Maguire, leikkonan Natalie Portman og sveita- söngkonan Shania Twain. Fallegustu grænmetisæturnar Reuterss Hér gefur að líta fallegustu græn- metisætur dagsins í dag. Á dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd eru nú laus tvö pláss. Um er að ræða góðar íbúðir sem gætu nýst hjónum jafnt sem einstaklingum. Dvalarheimilið tók til starfa 1988 og þar eru 11 vistherbergi, 7 einstaklingsherbergi og 4 hjónaíbúðir. Einstaklingsherbergin eru 25 fm en hjónaíbúðirnar eru 37 fm. Öllum íbúðum fylgir salerni og baðaðstaða. Við dvalarheimilið er einnig sólstofa og heitur pottur. Veitt er sólarhrings þjónusta og eru þrjú hjúkrunarrými viður- kennd á dvalarheimilinu. Nánari upplýsingar um dvalarheimilið veitir forstöðumaður í síma 452 2810 eða 866 0082. Laus pláss á dvalarheimili aldraðra á Skagaströnd                      !"        #                                                !       "    #$%%       &      '(  !       $   $ !  %$ &$$       ' ( #     !      %)$$      *   #   $   $ %  $ !  & )   !        +       *    #  &    !,   !   ))* % +             !  "      -)      "  ! #$ %& #$ %& #$ %& '&(   )   * &( +   , -"   -  .  (& /   0 12 3 4 ,   3 .  (  ' ' / (  0  $  $   $      $    $  $  $  $   32 5&  6-  7 8 9  :  * &  5 -  )&   :  %  / 0 1 1 / 1' ( /    $  $  $     $  $   $  $  $  $  $  * &   ) ;&  ; '2 <  &  &  /&8  $3 ;  =    1   11 1. 11  ( 1.  12 %$ 3  $  $   $  $   $  $  $  $  $   $  '+,.*%>, >*.?'@A' B79A.?'@A' 6.C:B%=7A' DE  !' .!' 0!21  '#( '#0 '#. 2 !'( !'2 !00 .!01   .!' 0!'/ !. !0(  2  !1 1!' 1.!20 /!  2 F &  .!0 .!1 .!'1 .!1 1.!0 1.!0. 1.!.( 11!01   11!.2 .#2 # #1 #( '# '#0 '#0 '#0 .#( 1#. #2 1# '# 4      3    43  "  56  &  %, % - %% ))- ))* )))     ! "    ! ! ANIMAL PLANET 10.00 Animals A-Z 12.00 The Beauty of Snakes 13.00 The Crocodile Hunter Di- aries 14.00 The Snake Buster 15.00 Wildest 16.00 Tippi in Canada 16.30 Keepers 17.00 Aussie Animal Rescue 17.30 The Crocodile Hunter Diaries 18.00 Animals A-Z 20.00 The Beauty of Snakes 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 24.00 The Beauty of Sna- kes 1.00 The Crocodile Hunter Diaries 2.00 The Snake Buster 3.00 Wildest BBC PRIME 10.00 Classic Eastenders 11.00 Eas- tenders Omnibus 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 The Story Makers 14.05 Step Inside 14.15 Balamory 14.35 The Really Wild Show 15.00 Wild Weather 15.50 Freak Wave 16.40 Changing Stages 17.30 Hetty Waint- hropp Investigates 18.20 Delia’s How to Cook 18.50 Changing Rooms 19.20 Home Front in the Garden 19.40 House of Cards 21.30 Silent Witness 23.10 Nazis: a Warning from History 24.00 Auschwitz: the Forgotten Witness 0.30 Castles of Horror 1.00 Japanese Lang- uage and People 1.30 Suenos World Spanish 2.00 The Money Programme 3.00 Look Ahead 3.30 Kids English Zone 3.55 Muzzy Comes Back CARTOON NETWORK 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Carne 11.05 Top Cat 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Sam- urai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 The Grim Adventures of Billy and Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Looney Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip DISCOVERY CHANNEL 10.00 Leonardo’s Dream Machines 11.00 Speed Machines 12.00 Junkyard Wars 13.00 Rides 14.00 Hot Art 15.00 Unsolved History 16.00 Dinosaur Planet 17.00 Ultimate Ten 18.00 American Chopper 19.00 Scrapheap Mega- Challenge 21.00 Private Jets Revealed 22.00 Real ER 23.00 The Boy Who Gave Birth to His Twin 24.00 Assass- inations 1.00 Hooked on Fishing 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Sun, Sea and Scaffolding 2.30 A Bike is Born 3.00 Daring Capers EUROSPORT 10.15 Motorcycling: Grand Prix Germany 11.30 Motorcycling: Grand Prix Germany 13.00 Cycling: Tour de France 16.00 Fight Sport: Fight Club 18.00 Football: European Under-19 Championship Swit- zerland 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Rally: World Championship Arg- entina 21.30 Motorsports: Motorsports Weekend 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Tennis: WTA Tournament Stanford United States 22.45 Beach Volley: Swatch-fivb World Tour France HALLMARK 10.30 McLeod’s Daughters II 11.15 The Legend of Sleepy Hollow 12.45 Laurie Lee’s Cider With Rosie 14.30 Gone to Maui 16.00 The Incident 17.45 McLeod’s Daughters II 18.30 Wounded Heart 20.00 The Last Musketeer 21.30 Jasper, Texas MGM MOVIE CHANNEL 10.35 Casanova Brown 12.05 Sunburn 13.50 Odds Against Tomorrow 15.25 Lisa 17.00 American Heart 18.55 Kea- ton’s Cop 20.30 White Lightning 22.10 Gallant Hours 0.05 Eve of Destruction 1.45 Where’s Poppa? NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Seconds from Death 10.30 Se- conds from Death 11.00 The Sea Hun- ters 12.00 Bug Attack 13.00 Tbc 14.00 Tbc 16.00 Be the Creature 17.00 Crocs - Here Be Dragons 18.00 Cheating Death 19.00 Demolition Squad 19.30 Demolition Squad 20.00 Seconds from Disaster 21.00 Innovation 22.00 Se- conds from Death 22.30 Seconds from Death 23.00 Taboo 24.00 Deadly Arts TCM 19.00 Crime Wave - Watching The De- tectives 19.15 The Maltese Falcon 21.05 Flamingo Road 22.40 The Great Lie 0.25 The Hucksters 2.10 The Fear- less Vampire Killers ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending helgarþáttarins (endursýningar á klukkutíma fresti fram eftir degi. 18.15 Kortér Fréttayfirlit og Sjón- arhorn. (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó Kissing a Fool Bandarísk bíómynd 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10:10 Boxen 10:40 Temasøndag: Der kommer tog! 10:45 Da jernhesten var føl 11:15 Jernbanen opruster 12:40 Dronningens salonvogn og folkets mu- seumstog 13:20 Jernbanens fremtid 13:25 Nødbremsen 13:35 Kongefami- lien i Grønland 14:40 Antz 16:00 Sig- urds Bjørnetime 16:30 TV-avisen med sport og vejret 17:40 Icegirls 18:10 Landsbyhospitalet 19:00 TV-avisen 19:15 Sykling: AftenTour 2004 19:40 Ukendt trussel 21:15 Dykkerdrengen 21:45 Cleo DR2 12.10 Tro - overtro (3:6) 12.40 Rum- pole (39) 13.30 Folk og fæ 14.20 Temadag: Fællestøj, ølkassereoler og drømm 17.20 Surfing the Menu (5:8) (16:9) 17.50 Terrorismens tidsalder (1:4) (16:9) 18.40 Sommersby (kv - 1993) (16:9) 20.30 Deadline 20.50 Kongelige lidelser (1:4) (16:9) 21.40 Søen (kv - 1998) 23.10 Viden Om Sommer : På sporet af mennesket 23.40 Becker (63) 24.00 Godnat NRK1 13:55 Bjurra 15:15 Ikoner i det 20. år- hundre: Fem leiarar som endra verda 16:00 Barne-TV 17:00 Dagsrevyen 17:30 Sportsrevyen 18:05 Eide og Morr- is - eit matprogram 18:15 Underverk fra industriens barndom 19:05 James Bond: The Spy Who Loved Me (kv - 1977) 21:05 Kveldsnytt 21:20 Profil: Toulouse-Lautrec NRK2 12:05 Svisj 14:00 Sport jukeboks 16:30 Little Shop of Horrors (kv - 1986) 18:00 Siste nytt 18:10 Top Gear - Tut og kjør! 18:35 Herfra til månen 19:35 Fakta på lørdag: Arnold Schwarzenegger - i sitt livs rolle 20:35 Seks fot under 21:30 Dagens Dobbel 21:35 Miami Vice SVT1 10:00 Iqbal 11:45 Musik vid Golf- strömmen 12:40 Skåningar 14:00 Pen- sionatet 14:30 Det enkla livet 15:30 Ve- tenskap - Det sociala djuret 16:00 Om barn 16:30 Pippi Långstrump 16:55 Pingu 17:00 Vi på Saltkråkan 17:30 Rapport 17:50 Har du hört den förut? 18:00 Popcorn 18:30 Sportspegeln 19:00 Jag lever gärna lite till 19:50 Kort ung film 20:00 Genusmaskineriet 20:30 Ramp special - Indien på väg 21:00 Rapport 21:05 Vangeliskonsert i Aten SVT2 12:05 Cityfolk 12:30 Richard Avedon 14:00 K Special: Mary Shelley och hen- nes monster 15:00 Sången är din 15:30 Sommarandakt 16:00 Aktuellt 16:15 Goya 17:35 Pulcinella och Pimp- inella 18:00 Nu eller aldrig 19:00 Aktu- ellt 19:15 Regi Troell: Nybyggarna AKSJÓN Steingrímur J. Sigfússon, for-maður Vinstri grænna, segir í grein hér í blaðinu í gær, að það sé „brjóstumkenn- anlegt að sjá Morg- unblaðið berjast um á hæl og hnakka í sinni íhaldssömu vörn fyrir fylgispekt ís- lenzkra stjórnvalda við Bandaríkin. Ömurlegt var hvernig Morg- unblaðið miðlaði lygaþvælunni sem réttlæta átti árásina á Írak. Vonbrigðin leka af síðum Mbl. yfir því, að þrátt fyrir allan hinn dygga stuðning blaðsins og hægri og miðju aflanna í íslenzkum stjórnmálum skuli herinn bara si- svona ætla að fara“.     Og formaður Vinstri grænnabætir við: „Fyrst var Íslend- ingum troðið inn í NATO og tekið við bandaríska hernum í óþökk meirihluta íslenzku þjóðarinnar. Svo var staðið við bakið á Banda- ríkjamönnum í Víetnamstríðinu, sem Morgunblaðið studdi dyggi- legar og lengur en flestir vestræn- ir fjölmiðlar. Kosovo, Afganistan, Írak, allt þetta og miklu meira hefur Mbl. lagt af mörkum til hinnar miklu samstöðu.“     Fyrir þá sem eru svo ungir aðþeir muna ekki fyrri tíð skal upp- lýst að svona töluðu kommúnistar á Ís- landi á sínum tíma. „Berjast um á hæl og hnakka“, „brjóstumkenn- anlegt“, „fylgi- spekt“, „lyga- þvæla“ o.s.frv. Allt eru þetta orð úr orðasafni læri- meistara Stein- gríms J. Sigfússon- ar, sem hann getur bersýnilega ekki vanið sig af. Hinir mætu menn Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarna- son hefðu verið stoltir af þessum lærlingi sínum!     Grein Steingríms J. Sigfússonarstaðfestir það, sem haldið var fram hér í Staksteinum fyrir skömmu. Hann er gamall her- stöðvaandstæðingur, sem er fastur í hjólförum kalda stríðsins og sér það eitt til ráða í utanríkis- og ör- yggismálum okkar Íslendinga að við fylgjum fordæmi Álandseyja!     Þetta er ástæðan fyrir því, aðvinstrimönnum hefur aldrei verið treystandi fyrir utanrík- ismálum Íslendinga. STAKSTEINAR Um „lygaþvælu“ og „fylgispekt“ Steingrímur J. Sigfússon Einar Olgeirsson Brynjólfur Bjarnason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.