Morgunblaðið - 09.11.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.2004, Blaðsíða 3
Kristín Marja Baldursdóttir Karitas Jónsdóttir sýnir snemma að henni er margt til lista lagt. En lífsbaráttan er hörð, og systkinin sex verða að leggja hart að sér eftir að fyrirvinnan hvarf í sjóinn. Á Akureyri hittir Karitas óvenjulega konu með trönur, og kynni þeirra reynast afdrifarík. Karitas án titils er dramatísk og áhrifamikil örlagasaga ungrar stúlku í upphafi 20. aldar, saga um drauma og þrár, óvænta hamingju, óbærilega sorg og miklar ástríður. „Kristín Marja er frábær höfundur.“ - B.T. Danmörku Kristín Marja Baldursdóttir er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar og sögur hennar koma út víða um heim. edda.is Miklar ástríður og örlög KOMIN Í VERSLANIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.