Morgunblaðið - 30.11.2004, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2004 37
Íbúð til leigu Til leigu risíbúð við
Hverfisgötu. Aðeins reglusamir
og reyklausir koma til greina.
Langtímaleiga. Laus strax.
Upplýsingar hjá Sigurbjörgu í
síma 564 1173 eða 696 5406.
Glæsileg íbúð í Arnarási (Garða-
bæ). Æðisleg 92 fm 3ja herb. íb.
í Arnarási, 210 Garðabæ. Leigist
frá 1. jan. til 1. sept. Leiguverð er
92 þ. Upplýsingar í síma 895 9195
eða johann@visa.is.
Til leigu tvær íbúðir á svæði
101. Önnur er fjögurra til fimm
herbergja, verð 90.000 krónur á
mánuði. Hin er tveggja til þriggja
herbergja. Verð 60.000 krónur.
Lausar 1. desember. Meðmæli
skilyrði. Upplýsingar í símum
553 5124 og 561 4467.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Góð sameign.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Fákafen Til leigu 300 fm lager-
og geymsluhúsnæði í kjallara í
Fákafeni. Eignin er eitt rými með
stórum innkeyrsludyrum. Mjög
gott húsnæði með góðri lofthæð.
Upplýsingar í síma 824 0220.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Heimanaám - Fjarnám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Access -
Word - PowerPoint -Skrifstofu-
tækni - Photoshop - Tölvuvið-
gerðir o.m.fl. Sími 562 6212.
www.heimanam.is.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur 16
ára og eldri. Þjóðlög, útilegulög,
rokklög, leikskólalög. Einkatímar.
Sími 562 4033 eða 866 7335
Gefðu námskeið í jólagjöf!
Dáleiðsla - sjálfstyrking.
Frelsi frá streitu og kvíða.
Reykingastopp.
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur. Sími 694 5494.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Allt tölvutengt á betra verði
www.att.is. Allt í tölvuna - harðir
diskar, skjákort, vinnsluminni,
móðurborð, örgjörvar og svo
miklu meira á www.att.is - per-
sónuleg & góð þjónusta, ódýr
sendikostnaður.
Úrval af klukkum (Juliana). 60%
afsláttur af eldri vörum.
Sigurstjarna (bláu húsin),
Fákafeni. S. 588 4545.
Opið kl. 11-18. Laug. 11-15.
Tékkneskar postulínsstyttur og
kristalsvasar. Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Slóvanskar kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Frábær gæði
og verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Skrifstofustólar í úrvali. Stóll á
mynd: Nero, verð kr. 58.600.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900,
www.skrifstofa.is .
Postulínsplatar
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Ódýr jólalager. Til sölu jólalager,
120 jólatrésfætur og 220 jóla-
stjörnur með ljósi. Verð 77.000 kr.,
smásöluverð ca 300.000. Sími 898
9097.
Jólasveinabúningar - Sala/
leiga
Einnig laust skegg og húfur m.
hári. Upplýsingar í s. 845 2510 og
692 4321.
Hágæða postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Tékkneskar og slóvenskar
kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Ný sending. Frábært verð
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Feneyjakristall, mikið úrval.
Ný sending. Frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Bohemia tékkneskar postulíns-
styttur, mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Bohemia postulínstakkasímar,
handskreytir.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Innrömmun Gallerí Míró. Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Samfellur. Ofsalega flottar og
langar. Stærðir, 75B til 90G. Litir
ivory og svart. Verð kr. 10.750.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Rafbylgjumælingar & varnir
Virðist hafa áhrif á:
Mígreni, höfuðverk, síþreytu,
svefntruflanir, vöðvabólgu, exem,
þurrk í húð vegna tölvu, fótaverki,
liðkast í mjöðm.
Klettur ehf., símar 581 1564,
892 3341.
Land til ræktunar óskast. Óska
eftir að kaupa hrjóstrugt land í
nágrenni Reykjavíkur til lággróð-
ur- og trjáræktar.
Vinsaml. hafið samband á net-
fangið linus@simnet.is.
Fjárhagserfiðleikar? Viðskipta-
fræðingur semur um skuldir við
banka, sparisjóði og aðra.
FOR, sími 845 8870.
www.for.is
12 KW rafstöð með ljósamastri
Til sölu 12KW dieselrafstöð á
vagni og með 10 m ljósamastri.
4 x 1000W ljóskastarar.
2000 klst notkun.
Upplýsingar í síma 696 4490.
Merecedes Benz 815 Atego,
sk. 04.2001, stuttur, ekinn 130.000
km, kassi 4,4 metrar, rafmagns-
speglar, topplúga, fjaðrandi
upphitað sæti. Toppástand.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
símar 544 4333 og 820 1070.
Merecedes Benz Sprinter 313
CDI nýr til sölu. 130 hestafla
dísel, ESP, ASB, rafmagns-
speglar upphitaðir. Loftbelgur.
Klæddur að innan.
Tilboð kr. 2.950 þús. + vsk.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
símar 544 4333 og 820 1071.
Lexus IS 200, árgerð 2001, ekinn
68.000 km, beinskiptur.
Ný vetrardekk. Reyklaus bíll.
Verð 1.870 þús.
Uppl. í síma 699 7002 e. kl. 19.00.
Camac jeppadekk - tilboð gildir
til 3. desember
4 stk. 31x10.5R15 + vinna kr. 49.800.
4 stk. 30x9.5R15 + vinna kr. 46.000.
4 stk. 235/75R15 + vinna kr. 43.900.
4 stk. 195R15 + vinna kr. 35.500
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
símar 544 4333.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuvegi 22,
s. 564 6415 - gsm 661 9232.
Bráðvantar felgur á Nissan Al-
mera Óska eftir felgum á Nissan
Almera 185-65-R14 4 gata.
Áslaug, sími 699 7175.
Vélavarahlutir í bensín- og dís-
elvélar. fólksbíla, jeppa, traktora,
trukka, vörubíla, vinnutækja,
báta, mótorhjóla, ljósa- og iðnað-
arvéla. Viðurkenndir varahlutir
sem standast þínar kröfur.
Myndarlegur 31 árs karlmaður,
nýkominn frá útlöndum og þekkir
fáa, langar að kynnast vandaðri
og góðri stúlku, 22-35 ára, reglu-
samri og áreiðanlegri. Útlit ekkert
aðalatriði. Má hafa barn. Hafirðu
áhuga hafðu samband í s.
694 9546.
Hreingerningar. Teppahreinsun
(þurr og blaut), stigagangar og
fyrirtæki, bónvina, hreingerning-
ar, dagleg þrif og allt þar á milli.
Hreingerningaþjónusta Suður-
lands, s. 483 3827, gsm 897 8444.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum