Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 2004næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.12.2004, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 16.50 Leiðarljós (Guiding Light) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gormur (Mars- upilami) (12:26) 18.15 Ungur uppfinn- ingamaður (Dexter’s Laboratory IV) (10:13) 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins - Á baðkari til Betlehem. (7:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (Gil- more Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel. (12:22) 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menning armál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þórhallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. Text að á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Kona á biskupsstóli (Perspektiv: Nordens første kvinnelige biskop) Norskur heimildarþáttur um fyrstu konuna sem gegnir biskupsembætti á Norðurlöndum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (Spooks III) Breskur sakamálaflokkur um úr- valssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarf- semi og hryðjuverkamenn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (9:10) 23.15 Króníkan (Krøniken) Danskur myndaflokkur sem segir frá fjórum ung- um Dönum á 25 ára tíma- bili. (e) (9:10) 00.15 Kastljósið (e) 00.35 Dagskrárlok 17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.45 Guinness World Re- cords (e) 18.30 Dead Like Me George tekur mynd af Betty. En þegar hún er framkölluð kemur í ljós að myndin sýnir Betty með upprunalegt andlit, ekki það sem hún á að bera eft- ir dauðann. (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00  48 Hours Kona ein er á heimleið með dóttur sína og vinkonu hennar. Bíllinn lendir á tré og far- þegarnir láta lífið. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera, 6. árið í röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Judging Amy Hinir vinsælu þættir um fjöl- skyldumáladómarann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Vanuatu (e) 00.30 Sunnudagsþátturinn (e) 01.05 Carlito’s Way Carl- ito Brigante er fyrrver- andi heróinsali og nýslopp- inn úr fangelsi. Hann reynir að halda sér frá fyrra líferni og fer að reka næturklúbb en finnur fjótt að fortíðin hefur ekki sagt skilið við hann. Með aðal- hlutverk fara Al Pacino og Sean Penn. 03.25 Óstöðvandi tónlist 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Aftur í kvöld). 09.40 Af staðreyndum. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. (Aftur annað kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á sunnu- dagskvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn eftir Paulo Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (11:13) 14.30 Desember 1950. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því á laugardag) (2:4). 15.00 Fréttir. 15.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Frá því á sunnudag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Frá því í morgun). 20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 20.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söngperlur úr ýmsum áttum. Umsjón: Agnes Kristjóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Frá því á sunnudag). 23.10 Lifandi blús. Munnhörpuleikarinn Sonny Boy Williamson II. Umsjón: Halldór Bragason. (Frá því á laugardag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor (e) 13.25 Lífsaugað III (e) 14.00 Hidden Hills (Huldu- hólar) (1:18) (e) 14.25 Punk’d (Negldur) (e) 14.50 Married to the Kellys (Kelly-fjölskyldan) (1:22) (e) 15.15 Next Action Star (Næsta hasarhetja) (4:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hjólagengið, Yu Gi Oh, Shin Chan, He Man, Gutti gaur 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (7:24) 20.00 Amazing Race 5 (Kapphlaupið mikla) (11:13) 20.50 Crossing Jordan 3 (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. (9:13) 21.35 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) (17:23) 22.20 Threat Matrix (Hryðjuverkasveitin) Bönnuð börnum. (11:16) 23.05 Ginger Snaps (Ginger bilast) Leikstjóri: John Fawcett. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 00.50 Wit (Óbuguð) Byggt á leikriti eftir Margaret Edson. Leikstjóri: Mike Nichols. 2001. 02.25 Fréttir og Ísland í dag 03.45 Ísland í bítið (e) 05.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.00 Idol Extra 16.30 70 mínútur 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 UEFA Champions League 19.30 UEFA Champions League (Arsenal - Rosen- borg) Bein útsending frá leik Arsenal og Rosenborg í E-riðli. Sigur tryggir Skyttunum sæti í 16 liða úrslitum en fyrir síðustu umferð riðlakeppninnar hefur Arsenal eins stigs forystu á Panathinaikos. PSV Eindhoven er þegar komið áfram. Athygli er vakin á því að leikur Val- encia og Werder Bremen er samtímis í beinni á Sýn2. 21.40 Meistaramörk 22.15 UEFA Champions League (Porto - Chelsea) 00.05 UEFA Champions League (Valencia - Werd- er Bremen) Útsending frá leik Valencia og Werder Bremen í G-riðli en spænska liðið verður að vinna til að komast áfram. Leikurinn var í beinni á Sýn2 fyrr í kvöld. 01.45 David Letterman 07.00 Blönduð dagskrá 16.00 Robert Schuller 17.00 Kvöldljós (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Ísrael í dag (e) 01.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  22.20 Grunsemdir úrvalssveitar innan bresku leyniþjónustunnar MI5, sem glímir m.a. við skipu- lagða glæpastarfsemi, vakna þegar þekktur málaliði sést heimsækja leynilegan vopnaruslahaug frá sovéttímanum. 06.00 Guinevere 08.00 A Dog of Flanders 10.00 What Women Want 12.05 Alvin and the Chip- munks Meet the Wolfman 14.00 A Dog of Flanders 16.00 What Women Want 18.05 Alvin and the Chip- munks Meet the Wolfman 20.00 Guinevere 22.00 Identity 00.00 The 6th Day 02.00 American Outlaws 04.00 Identity OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug- samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Ein- ari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs- ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með Leaves. Hljóð- ritað á Airwaweshátíðinni 2004. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Íslenska útgáf- an 2004. Lísa Pálsdóttir fjallar um útgáfu nýrra ís- lenskra diska. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt. 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Á heila tímanum kl. 9.00-17.00 íþrótta- fréttir kl. 13. Sígild tónlist í Silungnum Rás 1  13.05 Lana Kolbrún Eddu- dóttir kynnir sígilda tónlist og djass- tónlist í þætti sínum Fimm fjórðu. Þátturinn Silungurinn dregur nafn sitt af hinu sígilda sönglagi Schuberts. Gömlum og góðum hljóðritunum er gert hátt undir höfði í Silungnum og einkum er leitað fanga í tónlist átjándu og nítjándu aldar. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popplistinn (e) 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Ren & Stimpy (e) 19.30 Gary the Rat (Inher- it The Cheese) 20.00 Comedy Central Presents (Grínsmiðjan) 20.30 Premium Blend (Eð- alblanda) 21.00 The Honey Trap (e) 21.30 The Honey Trap 22.03 70 mínútur 23.10 Idol Extra (e) 23.40 Meiri músík Popp Tíví ÞÆTTIRNIR Mann- kyn í mótun, frönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um sjö milljón ára sögu mannkynsins, var á dagskrá Sjónvarpsins í síðari hluta nóv- ember. „Sagan er rakin frá því að fyrsti prímatinn stóð uppréttur til þess tíma er hinn viti borni maður, homo sapiens sapiens, varð til, fyrir tíu þúsund árum. Fjallað er um helstu áfangana á þeirri leið, s.s. þegar verkfærin komu til sögunnar, eldurinn var beisl- aður og menn þróuðu með sér tungumál,“ sagði í kynn- ingu um þættina. Mannkyn í mótun sannar að ekki er allt fræðsluefni af því góða og jafnvel kallar á annars konar fræðsluefni. Þessir þættir kalla á fræðslu- efni um jafnrétti kynjanna til að leiðrétta skaðann sem Mannkyn í mótum hefur hugsanlega gert. Mikið vant- aði í söguna því nærri ein- göngu var horft til sögu karl- kynsins. Þættirnir hefðu frekar átt að heita Karlkyn í mótun. Þessi saga var persónu- gerð með greinilegum gler- augum nútímamannsins og virtist endurspegla einhvers konar frönsk karlrembu- viðhorf. Ég get a.m.k. ekki ímyndað mér að BBC myndi senda frá sér efni af þessu tagi. Mikið var gert af því að kalla karlmenn, ekki síst unga karla, hugdjarfa og fróðleiksfúsa, á meðan þær fáu konur sem komu við sögu voru jafnan ósjálfbjarga fórn- arlömb. Í fyrsta þættinum drukkn- aði eina konan þegar hún var að fara yfir á, ólétt að sjálf- sögðu, en hún þorði ekki yfir. Djörfung karlmanna var það eina sem dreif þróunina áfram og ekkert var minnst á hlut kvenna í þessari þróun. Fólk gerir ráð fyrir því að allar fræðslumyndir séu góð- ar en ég get ekki ímyndað mér að það sé gott fyrir eitt einasta barn að horfa á þetta. Ég hélt að svona söguskoðun væri úr sögunni. Frakkar virðast hafa gleymt því að konur eru helmingur mannkyns í þáttunum Mannkyn í mótun. Karlkyn í mótun LJÓSVAKINN Inga Rún Sigurðardóttir STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 Menningarþátturinn Mósaík HLJÓMSVEITIN Quar- ashi kemur fram í Mósaík í kvöld og flytur lagið „Straight Jacket“ af plöt- unni Guerilla Disco. Gerður Kristný Guðjónsdóttir þigg- ur kaffiboð hjá bókaklúbbi í Kópavogi og les stuttan kafla úr verðlaunabók sinni Bátur með segli og allt. Hjalti Rögnvaldsson leikari flytur ljóð úr nýjustu bók Vésteins Lúðvíkssonar, Svona er að eiga fjall að vini. Guja Dögg Hauks- dóttir arkitekt skoðar með- al annars hús Orkuveitu Reykjavíkur. Þuríður Sig- urðardóttir segir frá eft- irlætislistaverki sínu og sitthvað fleira verður á boð- stólum í þættinum. Um- sjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þór- hallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. Mósaík er á dagskrá Sjón- varpsins kl. 20.45. Víða litið inn Quarashi tekur lagið í þættinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 334. tölublað (07.12.2004)
https://timarit.is/issue/258891

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

334. tölublað (07.12.2004)

Aðgerðir: