Morgunblaðið - 02.04.2005, Side 52

Morgunblaðið - 02.04.2005, Side 52
52 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vallaskóli Kennara vantar: Selfossi vantar kennara næsta skólaár. Meðal kennslu- greina eru: Upplýsingatækni, danska, smíði, dans, tónmennt, íþróttir, náttúrufræði og kennsla í sérdeild. Reynsla af kennslu er æski- leg og mikil hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 480 5800 eða eyjolfur@vallaskoli.is Aðstoðarskólastjóra vantar: Staða annars tveggja aðstoðarskólastjóra skólans er laus til umsóknar. Um er að ræða tímabundna ráðn- ingu í ár. Reynsla af stjórnun ásamt fram- haldsmenntun æskileg og mikil hæfni í mann- legum samskiptum nauðsynleg. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skóla- stjóra í síma 480 5800 eða eyjolfur@valla- skoli.is Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 8. apríl næstkomandi. Viðamiklar upplýs- ingar um skólann er að finna á www.vallaskoli.is Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á Skinney SF-30 (vél 589 kw). Báturinn er gerður út frá Hornafirði á neta- og síðan humarveiðar. Upplýsingar í síma 470 8110. Raðauglýsingar 569 1111 Kennsla Vigtarmenn Námskeið til löggild- ingar vigtarmanna verður haldið í Sjómannaskólanum í Reykjavík dagana 25., 26. og 27. apríl. Endurmenntunarnámskeið 28. apríl. Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda á Löggildingarstofu, sími 510 1100 og á heimasíðunni www.ls.is. Skráningu lýkur 10 dögum fyrir nám- skeið. Löggildingarstofa. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fiskhóll, 11 010101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 14:00. Hafnarbraut 4, 010101, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 14:30. Hagatún 1, 010102, þingl. eig. Rakel Gísladóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 13:45. Heppuvegur 6, 010101, þingl. eig. Sláturhús Hornafjarðar ehf., gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 15:00. Hæðagarður 16, 010101, þingl. eig. Erlingur Ingi Brynjólfsson og Rut Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóð- ur Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 15:10. Kirkjubraut, 5 0201, þingl. eig. Gísli Jóhann Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 15:30. Lóð úr Miðfelli, 2.830 fm lóð ásamt refahúsi, þingl. eig. Ragnar Leifur Þrúðmarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtu- daginn 7. apríl 2005 kl. 14:10. Miðtún 2, þingl. eig. Kristjón Elvar Elvarsson og Guðleif Kristbjörg Bragadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtu- daginn 7. apríl 2005 kl. 13:20. Nýpugarðar, þingl. eig. Elvar Þór Sigurjónsson, Elínborg Baldursdótt- ir og Jarðeignir ríkisins, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 7. apríl 2005 kl. 13:40. Sýslumaðurinn á Höfn, 31. mars 2005. Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 5. apríl 2005 kl. 11.00 á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Garðavegur 16, Hvammstanga, (fnr. 255-1171), þingl. eig. Sigurvald Ívar Helgason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Blönduósi og tollstjórinn í Reykjavík. Höllustaðir 2, Svínavatnshreppi, (fnr. 145303), þingl. eig. Kristín Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands h/f. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 30. mars 2005, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brekka 16, Djúpavogi (223-1320), þingl. eig. Grænás ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Brekka 16, Djúpavogi, (223-1319), þingl. eig. Grænás ehf., gerðarbeið- endur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Búðavegur 48, n.h. Fáskrúðsfirði (217-7849), þingl. eig. Brynhildur Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Austurbyggð og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Goðatún 7a, Fáskrúðsfirði (224-1950), þingl. eig. Valbjörn Pálsson og Hermann Steinsson, gerðarbeiðandi Austurbyggð, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Heiðmörk 5, Stöðvarfirði (217-8342), þingl. eig. Sigurlaug Helgadóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Skólavegur 50a, Fáskrúðsfirði (217-8099), þingl. eig. Guðmundur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Varða 16, Djúpavogi (217-9483), þingl. eig. Jóhann Hjaltason, gerðar- beiðendur Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og sýslumaðurinn á Eski- firði, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Þvottá 2, Geithellnahreppi (222-5434) eignarhl. gerðarþola, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Vagnar og tæki ehf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 1. apríl 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Bjarnargil, 146787, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Fjársýslu ríkisins, verður háð á eigninni sjálfri föstudaginn 8. apríl 2005, kl. 15.00. Gerðarbeiðandi er Sveitarfélagið Skagafjörður. Þormóðsholt, 214-2253, Akrahreppi, þingl. eign Sævars Þrastar Tómassonar, verður háð á eigninni sjálfri föstudaginn 8. apríl 2005, kl. 13.00. Gerðarbeiðendur eru Iðunn ehf. bókaútgáfa, Ríkisútvarpið og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 1. apríl 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Erluás 16, (225-6897), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnhildur Ragnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 1. apríl 2005. Tilkynningar Gvendur dúllari Langur laugardagur opið 11-17 20% afsláttur af ættfræði, manntölum og sóknarlýsingum. Full búð af góðum bókum, m.a. Kortasaga Ísl. 1-2, Sjónhverfingabók e/Sjón, Med- úsa 1983, Skarðsbók, Sálmabók 1895, Úr landsuðri tölus. og áritað, Einfarar í íslenskri myndlist, Ýmsar listaverkabækur, Heimslist-heimalist, Aldaslóð, Alda- teikn og fl. e. Bj. Th. Bj. Með huga og orði V.J., Fjalla- menn, úrval af Reykjavíkurbókum, Ýmis ritsöfn, Lax- ness, Ísl.sögur, bækur um andleg málefni o.fl. o.fl. Orgel anno 1890, mjög falleg mynd eftir Karenu Agn- etu Þ. Borðstofuskápar og ljósakrónur. Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Búagrund 8, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Bústaðavegur 95, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Kjartansson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Bæjarás 2, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Ægir Kári Bjarnason og Herdís Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Dalbraut 3, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Drafnarfell 6, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Drafnarfell 14, 16 og 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Efstaleiti 14, 030101 og 030102, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún R. Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku- daginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Fífurimi 50, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Agnes Eyþórsdóttir, gerðar- beiðendur Hafrafell ehf. og Olíuverslun Íslands hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Fossaleynir 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimilisvörur ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Furubyggð 5, 0000, 50% ehl., Mosfellsbær, þingl. eig. Arnór Guð- bjartsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Grettisgata 5, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Hörður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Grjótasel 1, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Hraunbær 180, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson og Anna Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Hörgshlíð 16, 0101, 73% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Þ. Jóns- son, gerðarbeiðandi Byko hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Laufásvegur 27, 020101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Louisa Norð- fjörð Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Laugateigur 48, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Ágúst Eiríksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Lágholt 5, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Baldvin A. Björgvinsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Minna Mosfell, 20% ehl., Mosfellsbær, þingl. eig. Unnur Bragadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Nökkvavogur 7, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Sækó ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Nökkvavogur 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigfríð Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Reyðarkvísl 3, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Skipholt 15, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Húsafell ehf., gerðarbeiðend- ur Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudag- inn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Skúlagata 54, 01001, Reykjavík, þingl. eig. Jökull Ástþór Ragnarsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Steinasel 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Marinó Pétur Sigurpálsson og Hafdís Líndal Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf., Ker hf., Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Stigahlíð 18, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Vesturvallagata 1, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Helga Björk Laxdal, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Þingholtsstræti 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignanet ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. apríl 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Meiðastaðavegur 7, fnr. 209-5935, Garður, þingl. eig. Bjarni Rúnar Rafnsson og Katrín Rut Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðendur SP Fjármögn- un hf. og sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:30. Strandgata 25, 0102, fnr. 209-5043, Sandgerði, þingl. eig. Tros ehf., gerðarbeiðandi Tros ehf., miðvikudaginn 6. apríl 2005 kl. 10:45. Sýslumaðurinn í Keflavík. 1. apríl 2005

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.