Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 65
EMILÍANA Torrini
ætlar að reynast
þaulsætin á toppi
Tónlistans. Fish-
erman’s Woman
hefur ekki verið
haggað síðan hún
kom fyrst út fyrir
einum tveimur
mánuðum og ekk-
ert útlit fyrir að það
breytist í bráð.
Emilíana er nú iðin við tónleikahald, bæði aust-
an hafs og vestan og hefur hún fengið fínar um-
sagnir fyrir, einkum í norrænu pressunni. Nú er
bara að bíða og vona að hún skili sér fyrr en síð-
ar heim og haldi fyrir okkur landa sína tónleika.
Tveir mánuðir
á toppnum!
ÞAÐ sætir
ávallt tíð-
indum þegar
Beck Hanson
sendir frá sér
nýja plötu
enda hefur
hann verið í
fararbroddi í
áratug þegar
að framsæk-
inni og ferskri popptónlist kemur. Hefur
hann haft þann háttinn á að rokka á milli
þess að gera hressilegar dansvænar og
hipp-hoppskotnar plötur annars vegar og
hinsvegar ljúfsárar og seiðandi plötur. Síð-
asta plata, Sea Changes, var á rólegu nót-
unum og því er nýja platan Guero hin hressi-
legasta. Platan hefur fengið ágæta dóma í
erlendu pressunni og er með 76 af 100 í
gagnrýnendasamantekt Metacritic.com.
Hress!
QUEENS of the Stone
Age er ein allra öfl-
ugasta rokksveitin í
dag. Um það er engum
blöðum að fletta. Sveit-
in er svo að segja orðin
leiðandi í þeim geira
sem tengja má við
þungt rokk og festir sig
enn frekar í þeim sessi
með nýjustu plötu sinni
Lullabies To Paralyze
sem fengið hefur rífandi góða dóma hjá gagn-
rýnendum. Til marks um það er platan með 75
af 100 mögulegum á netsíðunni Metacritic.-
com þar sem teknar eru saman umsagnir
helstu fjölmiðla enskumælandi vesturlanda.
New Musical Express gefur plötunni 8 af 10 í
einkunn og Uncut og Mojo gefa henni 4 stjörn-
ur af 5 mögulegum.
Vögguvísur
rokkarans!
ÞEIR eru ekki margir sem
selt hafa eins mikið af
safnplötum síðustu árin
og Cat Stevens, enda
þykja mörg laga hans nú
orðin sígild. Platan Very
Best of Cat Stevens er
nýjasta safnplatan og
hugsanlega sú best
heppnaða til þessa enda
inniheldur hún öll dáð-
ustu lög Högna Stefáns –
eins og gárungarnir nefndu hann á íslensku
hér um árið.
Eins og kunnugt er skipti Stevens um nafn og
tók upp Yusuf Islam er hann snerist til ísl-
amstrúar fyrir liðlega 25 árum. Ákvað hann þá
að segja skilið við dægurtónlistina, þar til nú í
fyrra er hann ákvað að snúa aftur og syngja í
nýrri útgáfu af lagi sínu „Father and Son“ með
Íranum Ronan Keating.
Högni smekkvísi!
!"
#$ %! % %"%& '(% ) * +) ,"%-.(%/% 0 % )%1! %2 /" (%! %3 *(
! %-#(% /4," (%.+%5 %0! (%&!%60 5(%
%#$%5 %67*!
H
H
H
9 #'
;<
8$* *
60 /%#5
80
%9!
:%94 !
6!%; + $
2)0!
<%5"%4!% 5!% !
9%2!!
3+0
: %- 5
. 5
0 !%: =!
&> %5 %?"
. =4!%-@!
A !!%
6 , %&+ %B% :--
-!=
-
C% , 0%",0
: 4! ) %A ,
6 , %&+ $
. %15
80
5 80
80
:%94 !
-+ ) %5 %-
;!!
60 !0
4! 0D %E50
F7 "
#4!%. = A! %G5! %950*
2+0
C% % )%/0
G@ ! %5%* H!
1! %-! %I"%9%2!!
3$)! %"% )
1! %! %)%45 "
. 00% %4 %.5 !%. =
I
J %F 5
D %# 0!
0! =% 5
# ,@
A! &!
.!)%> % !"
1! $)
6 ,
=! %4!%.!
%/%3+ $
A5%K5 %IL%E
- !%M5! N%6 !%I"%:! 5
&5O>% :PI2#
-+ ) %5 %- %/%2 ?
35*! %B%! 6=5
:5 4%# !
2!
Q !
6.
2!
- 0
Q !
Q !
A! 0 !
: %-
%#$
E !
75
E !
E ! %. =
%#$
Q !
-
2 /"
2!
%#$
Q !
A!0 %!4"
.&
Q !
&5O>
E ! %. =
2
Q !
Q !
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK
Með tónlist eftir Sigur Rós!
DV
HJ. MBL
Mbl.
DV
HELVÍTI VILL HANN,
HIMNARÍKI VILL HANN EKKI,
JÖRÐIN ÞARFNAST HANS
Hlaut 2
Golden Globe verðlaun
sem besta
gamanmynd ársins.
Geoffrey Rush
sem besti leikari.
Óskarsverðlaunahafinn, Geoffrey Rush er frábær sem Peter Sellers
en myndin fjallar um feril og stormasamt einkalíf eins besta gamanleikara heims.
Hringrás óttans hefur náð hámarki
Sandra Bullock mætt aftur
vopnuð og glæsileg
í frábæru framhaldi sem er
drekkhlaðin af spennu og gríni!
THE PACIFIER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THE PACIFIER VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
LIFE AND DEATH
OF PETER SELLERS kl. 3 - 5.40 - 8 - 10.20
MRS. CONGENIAL. 2 kl. 2 - 3.30-5.40-8-10.20
THE PACIFIER kl. 2- 4- 6 - 8 - 10
MRS. CONGENIAL. 2 kl. 4- 6 - 8
RING TWO kl. 10 B.I. 16
BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.t kl. 2
THE PACIFIER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6 - 8 -10
ROBOTS m/ísl.tali kl. 2 - 4
kvikmyndir.is
SK
K&F XFM
RING TWO kl. 3- 5.40 - 8 - 10.20 B.I. 16
LIFE AQUATIC kl. 5.40 - 8
CONSTANTINE kl. 10.20 B.I. 16
BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.t. kl. 2-4.10
THE PACIFIER kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10
MRS. CONGENIAL. 2 kl. 12-1.45-3.45-6-8.15-10.30
RING TWO kl. 10.30 B.I. 16
COACH CARTER kl. 5.30 - 8
BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.t. kl. 12-2.15 - 4
HÁDEGISBÍÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12
UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI