Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 66
PEARL HARBOUR (Sjónvarpið kl. 23.05) Yfirgengilega ofhlaðin stór- mynd frá Disney enda mark- miðið augljóslega að búa til nýtt Titanic-ævintýri. Það gekk eftir á einn veg: skipið sigldi í strand.  RELATIVE VALUES (Stöð 2 kl. 19.40) Vel útfærð en samt ansi til- gerðarleg kvikmyndagerð á leikriti Noels Cowards.  S.W.A.T. (Stöð 2 kl. 21.10) Ofurvenjuleg hasarmynd sem slær ekki einu sinni við þætti í sjónvarpsþáttaröð á borð við CSI og Law and Order.  LITTLE MAN TATE (Stöð 2 kl. 23.05) Fyrsta mynd Jodie Fosters reyndist nærgætin og áhuga- verð stúdía á hversu erfiðlega samfélaginu gengur að höndla snilligáfuna.  STRANGER INSIDE (Stöð 2 kl. 0.40) Metnaðarfull fangelsisdrama frá HBO-kapalstöðinni sem gengur samt ekki alveg upp því titilpersónuna skortir alla samúð.  BLUES BROTHERS 2000 (SkjárEinn kl. 21) Sérlega hallærislegt framhald. Ef blúsinn skortir tilfinningu, hvað er þá eftir?  DEEP COVER (SkjárEinn kl. 0.30) Hörkugóður krimmi með Laurence Fishburne.  FAME (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Hefur elst ansi illa en má samt enn hafa gaman af hinum hressu listanemum brjótast út í söng og dans í tíma og ótíma.  BAMBOOZLED (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.10) Spike Lee er klár kvikmynda- gerðarmaður, en lætur heift- ina stundum hlaupa með sig í gönur, eins og hér.  Quiz Show BÍÓMYND KVÖLDSINS QUIZ SHOW (Stöð 2 kl. 2.05) Afar áhugaverð mynd sem fjallar um stórhneyksli í bandarísku sjónvarpi er upp komst um svindl í vinsælum spurningaþætti. Frábær leikstjórn Roberts Redfords og leikur Ralph Fiennes og annarra hreint framúrskar- andi.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 66 LAUGARDAGUR 2. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á mið- vikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Tindátinn staðfasti. Í afmælis- kaffi hjá H.C. Andersen. Umsjón: Sigtryggur Magnason. (Aftur á mánu- dag). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþátt- ur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Gylltir fjötrar. Baráttan fyrir réttindum kvenna Umsjón: Edda Jóns- dóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. (Frá því á fimmtudag) (1:3). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurninga- leikur um orð og orðanotkun. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgis- son. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Með tónlistina að vopni. Sig- tryggur Baldursson segir frá baráttu- manninum óforbetranlega Fela Kuti og tónlist hans sem kölluð var Afróbít. (Aftur á þriðjudagskvöld) (1:3). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkjugarða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (6:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur íslensk sönglög; Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. 20.15 Flugufótur. Um skriðuföll og jarð- skjálfta. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. (Áður flutt 1997) (5:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.30 Nítján drauma nótt. Þáttur um Óskar Árna Óskarsson skáld. Umsjón: Marteinn Breki Helgason. (Frá því á páskadag). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin okk- ar 10.55 Formúla 1 Bein út- sending. 12.10 Kastljósið e. 12.35 Óp e. 13.00 Íþróttir 14.20 Skíðamót Íslands Samantekt frá fyrsta keppnisdegi mótsins. 14.40 Skíðamót Íslands Samantekt frá öðrum keppnisdegi mótsins. 15.00 Skíðamót Íslands Samantekt frá þriðja keppnisdegi mótsins. 15.20 Skíðamót Íslands Samantekt frá fjórða keppnisdegi mótsins. 15.45 Handboltakvöld e. 16.10 Íslandsmótið í handbolta Bein útsend- ing. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Ent- erprise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Einu sinni var... (Once Upon a Time) Há- tíðarútsending frá Parken í Kaupmannahöfn í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu H.C. Ander- sens. Meðal þeirra sem fram koma eru Connie Nielsen, Renee Fleming, Jean Michel Jarre, Sigur Rós, Konunglegi danski dansflokkurinn, Morten Harket, Björk, Sydney White, Shenjang fimleika- flokkurinn, Roger Moore, Isabel Allende, Harry Belafonte, Helena Christ- ensen og Lars Ulrich. 23.05 Perluhöfn (Pearl Harbour) e. 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey (Joey) (6:24) 13.55 Það var lagið 14.55 Það var lagið 15.50 Whoopi (Last Dance) (15:22) (e) 16.15 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Relative Values (Relative Values) Aðal- hlutverk: Julie Andrews, Edward Atterton, William Baldwin og Colin Firth. Leikstjóri: Eric Styles. 2000. Bönnuð börnum. 21.10 S.W.A.T. Aðalhlut- verk: Samuel L. Jackson, Colin Farrell og Michelle Rodriguez. Leikstjóri: Clark Johnson. 2003. Bönnuð börnum. 23.05 Little Man Tate (Litli snillingurinn) Aðal- hlutverk: Dianne Wiest, Jodie Foster og Adam Hann-Byrd. Leikstjóri: Jodie Foster. 1991. 00.40 Stranger Inside (Kvennafangelsið) Aðal- hlutverk: Yolonda Ross, Davenia McFadden, Rain Phoenix og LaTonya ’T’ Hagans. Leikstjóri: Cheryl Dunye. 2001. 02.05 Quiz Show (Gettu betur) Myndin er byggð á sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: John Turturro, Rob Morrow og Ralph Fiennes. Leik- stjóri: Robert Redford. 1994. 04.15 Fréttir Stöðvar 2 05.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.45 Bandaríska móta- röðin í golfi 11.40 Veitt með vinum (Veiðivötn) Ný þáttaröð þar sem rennt er fyrir fisk í ám og vötnum landsins. 12.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 12.55 Motorworld 13.25 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 14.15 NBA-Bestu leikirnir 15.45 Intersport-deildin 17.45 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 18.20 Ítalski boltinn (AC Milan - Brescia) Bein út- sending frá leik AC Milan og Brescia. Meistararnir gefa ekkert eftir í toppbar- áttunni en þeir heyja harða baráttu við Juvent- us um titilinn. Semstendur halda Mílanómenn topp- sætinu á markamun. Brescia er í næstneðsta sæti. 20.25 Spænski boltinn (Villarreal - Bilbao) Bein útsending. 22.10 Hnefaleikar ( Fern- ando Vargas - Raymond Joval) Útsending frá hnefaleikakeppni í Texas. 07.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 15.00 Ísrael í dag (e) 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller Skjár einn  11.40 Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Charlton taka á móti Manchester City í ensku úr- valsdeildinni í dag. Síðar um daginn verða sýndar viður- eignir Liverpool – Bolton og Southampton – Chelsea. 06.00 Summer Catch 08.00 Úlfhundurinn Balto 2 10.00 Glitter 12.00 Fame 14.10 Summer Catch 16.00 Úlfhundurinn Balto 2 18.00 Glitter 20.00 Fame 22.10 Bamboozled 00.25 Collateral Damage 02.10 Impostor 04.00 Bamboozled OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 01.00 Fréttir 01.03 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnars- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgar- útgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Frétt- ir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. H.C. Andersen Rás 1  10.15 Hver hefur ekki lesið ævintýrin um Eldfærin eða Svínahirð- inn? Í dag eru liðin tvö hundruð ár frá fæðingu H.C. Andersen, hann fædd- ist í Óðinsvéum árið 1805 en lést ár- ið 1875. Í tilefni þessa sér Sigtrygg- ur Magnason um þátt, sem nefnist Tindátinn staðfasti, í afmæliskaffi hjá H.C. Andersen. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 16.00 Game TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxtalin- an.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 10.20 Þak yfir höfuðið 11.10 Upphitun (e) 11.40 Charlton - Man. City 13.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laugrdögum. Hann hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum skegg- ræðir skemmtilegt fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð og al- mennt spáð í fótboltaspil- in. 14.00 Liverpool - Bolton 16.10 Southampton - Chelsea 18.15 Will & Grace (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Law & Order: Crim- inal Intent 21.00 Blues Brothers 2000 23.00 The Swan (e) 23.45 Jack & Bobby (e) 00.30 Deep Cover Hasar- mynd frá 1992 um lög- reglumann sem gengur til liðs við eiturlyfjalögregl- una. Þar vinnur hann að því að uppræta smygl- hring sem er að reyna markaðsetja nýtt eiturlyf. Með aðalhlutverk fara Laurence Fishburn og Jeff Goldblum. 02.15 Tvöfaldur Jay Leno Jay Leno hefur verið á dagskrá SKJÁSEINS frá upphafi. Hann tekur á móti gestum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í sett- inu þegar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlist- arfólk. (e) 03.45 Óstöðvandi tónlist FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld frá sérstakri hátíðarathöfn sem fer fram í kvöld í Park- en í Kaupmannahöfn í til- efni af því að 200 ár eru lið- in frá fæðingu skáldsins H.C. Andersens. Fjöldi heimsþekktra listamanna kemur þar fram og túlkar í leik og söng atriði úr æv- intýrum Andersens. Fulltrú- ar Íslands í hátíðarhöld- unum eru Björk og Sigur Rós sem leikur undir túlkun Konunglega danska dans- flokksins á Litlu stúlkunni með eldspýturnar. Aðrir sem fram koma eru Connie Nielsen, sópransöngkon- urnar Renee Fleming og Sydney White, Jean Michel Jarre, Morten Harket úr AHA, Shenjang fim- leikaflokkurinn, Roger Moore, Isabel Allende, Harry Belafonte, Helena Christensen og Lars Ulrich trommari Metallica. Hátíðarútsending frá Parken Björk, Sigur Rós og H.C. Andersen Einu sinni var… er á dag- skrá Sjónvarpsins kl. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.