Morgunblaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 57    Gerið ykkur klár... ... fyrir pelann! Hetja. Þjóðsögn. Svampur Svampur Sveinsson og félagar eru komnir með sína fyrstu bíómynd. Með íslensku og ensku tali. Frábær ævintýrahasarmynd sem líkt hefur verið við Indiana Jones og James Bond myndirnar. Og þið sem hélduð að þetta væri bara einhver draugasaga Bráðfjörug, spennandi og sprenghlægileg gamanmynd með ofurtöffaranum Vin Diesel í aðalhlutverki! AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLANÁLFABAKKI Kvikmyndir.is Frá þeim sem færðu okkur Princess Diaries og Freaky Friday. Sýningartímar THE JACKET kl. 3.50 - 6 - 8.10 - 9.20 - 10.30 B.i. 16 THE JACKET VIP kl. 6 - 8.10 - 10.30 B.i. 16 SAHARA kl. 5.30- 8 - 10.30 ICE PRINCESS kl. 4 - 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 - 6 SVAMPUR SVEINSSON m/ensku.tali. kl. 4 - 8.10 - 10.30 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6 SAHARA kl. 6 - 8 - 10.30 THE ICE PRINCESS kl. 4 - 6 - 8 BOOGEY MAN kl. 10 B.i. 16. THE PACIFIER kl. 4 - 8.30 - 10.30 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 - 6 XXX 2 Kl. 6, 8 og 10 Svampur Sveinsson m/ísl.tali Kl. 6 In Good Company Kl. 8 Be Cool Kl. 10 Jacket kl. 8-10 SAHARA kl. 8 SVAMPUR SVEINSSON kl. 6 Les choristes kl. 6 The Motorcycle Diaries kl. 10.20 Ice Princess Byggð á metsölubók Clive Cussler Acidophilus FRÁ Fyrir meltingu og maga H á g æ ð a fra m le ið sla Nr. 1 í Ameríku Góð heilsa - Gulli betri -fyrir útlitið HEILSUBÚÐIN NJÁLSGÖTU Gómsætar og ljúffengar kökur frá Næstum enginn sykur Alvöru kökubragð Engin rotvarnarefni Engin litarefni Enginn vandi að baka Uppskriftir á www.internet.is/novus Sölua›ilar: Hagkaup (Kringlunni, Ei›istorgi, Akureyri) - Fjar›arkaup Gripi› og greitt - Vöruval, Vestmannaeyjum Nesbakki, Neskaupsta› - Samkaup, Egilsstö›um. EITT umtalaðasta tónlistarfyr- irbæri í heiminum í dag, Antony and the Johnsons, heldur tónleika hér á landi í júlí. Verða tónleikarnir haldnir á Nasa við Austurvöll 11. júlí en það munu vera lokatónleikar Antony and the Johnsons á tónleikaferð um Evrópu sem nú stendur yfir. Frá því að kanadíski tónlist- armaðurinn Antony kom fram á sjónarsviðið fyrir réttum átta árum hefur hróður hans farið ört vaxandi. Það var þó ekki fyrr en fyrir nokkr- um mánuðum sem heimspressan tók við sér fyrir alvöru eða um það leyti sem nýjasta plata hans, I’m a Bird Now, kom út í febrúar á þessu ári. Fáar plötur sem út hafa komið síðustu misseri hafa hlotið annað eins lof og sú plata hefur fengið og er talað um Antony and the Johnsons sem eina stærstu tónlistaruppgötvun ársins og að platan muni vafalítið koma víða við sögu á uppgjörslistum fyrir árið 2005. Árni Matthíasson, poppskríbent á Morgunblaðinu, sagði í umfjöllun sinni og viðtali við Antony and the Johnsons 30. janúar sl.: „[I am a Bird Now] er með bestu plötum sem rekið hefur á fjörur mínar und- anfarin ár og þegar búin að koma sér kirfilega fyrir á lista yfir plötur ársins 2005, svo mikið er víst.“ Tónlistarstíll Antony liggur nærri rótunum; blúsnum, djassinum, sál- inni, en er samt þegar allt kemur til alls aðgengilegt og tregablandið kertaljósapopp eins og stundum er kallað. Á þessari marglofuðu nýju plötu nýtur Antony aðstoðar listamanna – og einlægra aðdáenda sinna – á borð við Boy George, Devandra Banhart, Rufus Wainwright og Lou Reed en tveir síðastnefndu fengu hann einmitt til að syngja á síðustu plötum sínum Want Two og The Raven. Aðalsérkenni Antony er söngrödd hans sem þykir alveg einstök en henni hefur gjarnan verið líkt við einhvers konar blöndu af Ninu Simone og Brian Ferry. I Am A Bird Now er önnur plata Antony en fyrir fimm árum síðan kom út frumburðurinn sem hét ein- faldlega Antony and the Johnsons og fékk góða dóma en merkilega litla athygli. Tónleikar Antony and The John- sons þykja sjónarspil hið mesta enda er Antony ekki síður skemmti- kraftur en tónlistarmaður og kemur hann gjarnan fram í „dragi“. Í text- um sínum fjallar hann gjarnan á op- inskáan og hæðinn máta um sam- kynhneigð sína og þá fordóma og hræsni sem blasir við honum og hans líkum. Antony er nú á tónleikaferð um Bretland við mjög góðan orðstír. Á dögunum steig á svið með honum í Queen Elizabeth Hall í Lundúnum einn hans helsti aðdáandi, söngv- arinn Marc Almond, og tóku þeir saman lagið, en þetta mun hafa ver- ið í fyrsta sinn sem Almond kom fram opinberlega eftir að hann lenti í mótorhjólaslysi og slasaðist lífs- hættulega á síðasta ári. Það er Austur Þýskaland sem stendur að tónleikum Antony and The Johnsons á Íslandi. Miðasala hefst föstudaginn 20. maí nk. kl. 10 í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg og á midi.is. Tónlist | Antony and the Johnsons halda eina tónleika á Nasa í júlí Ein helsta tónlistar- uppgötvun síðustu ára Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is Antony nýtur ört vaxandi hylli nú um mundir, bæði meðal almennings og annarra listamanna, sem keppast um að fá að vinna með honum. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.