Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Gvendur dúllari
Rýmingarsölunni lýkur um helgina.
Allt á að seljast,
komið og gerið góð kaup.
Opið alla helgina 11-17.
Gvendur dúllari - alltaf góður,
Klapparstíg 35, sími 511 1925.
Hússtjórnar-
skólinn í
Reykjavík,
Sólvallagötu 12
Opið hús
Laugardaginn 7. maí verður opið hús
í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík,
Sólvallagötu 12, frá kl. 13.30-17.00.
Sýning verður á handavinnu nem-
enda. Seldar verða heimalagaðar
kökur, sulta og marmelaði.
Kaffisala. Allir velkomnir.
Nemendur.
Félagslíf
8.5. Prestastígur
Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð
2.400/2.900 kr. Fararstj. Gunnar
Hólm Hjálmarsson.
13.-16.5. Hvítasunna í Bás-
um. V. 9.500/10.800 kr.
27.-29.5. Flatey, perla Breiða-
fjarðar Brottför frá Stykkishólmi
kl. 13:30. Fararstj. Reynir Þór Sig-
urðsson. Innifalið í verði sigling,
gisting og fararstjórn. Verð
10.400/12.800 kr.
www.utivist.is
Atvinnuauglýsingar
Mottó ehf.
auglýsir eftir vörubílstjóra með kranaréttindi
og gröfumönnum á smágröfur. Eingöngu
menn með réttindi á þessi tæki koma til greina.
Upplýsingar í s. 892 3787. Einnig er hægt að
sækja um á www.motto.is
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í Þingholtin og
Miðtún
Einnig
afleysingar
á Skúlagötu
Upplýsingar
í síma 569 1116
Biskup Íslands
auglýsir laust til umsóknar
embætti
sóknarprests
í Reykhólaprestakalli, Barðastrandar-
prófastsdæmi frá 1. ágúst 2005.
Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar-
presta til fimm ára. Óskað er eftir því að um-
sækjendur geri skriflega grein fyrir menntun
sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir
að taka fram.
Umsóknarfrestur rennur út 16. júní 2005.
Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups-
stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari
upplýsingar um embættið er að finn á vef Þjóð-
kirkjunnar:
http://www.kirkjan.is/biskupsstofa og á Bisk-
upsstofu.
Tilkynningar
Kennsla
Frá Trommuskóla
Gunnars Waage
Við erum að taka við umsóknum fyrir
haustönn 2005.
Undirbúningsdeild:
Tökum við nemendum á öllum aldri, byrjend-
um jafnt sem lengra komnum.
Nám á háskólastigi:
Erum að taka inn nemendur fyrir Professional
Certificate - Diplomanám, 90 einingar.
Kennt er eftir námskrá sem á rætur sínar að
rekja til Bandaríkjanna.
Við bjóðum upp á sérhæfingu í a) trommu-
settsleik, b) mallets.
Starfsfólk og aðstandendur skólans eru mjög
framarlega á sínu sviði.
Skráning fer fram í símum 554 7212 og
865 5890. Vefslóð: trommuskolinn.com .
Raðauglýsingar 569 1111
Tungumálakennarar
athugið!
Evrópumerkið/European Label árið 2005
Evrópumerkið er viðurkenning framkvæmda-
stjórnar Evrópusambandsins og menntamála-
ráðuneytisins fyrir nýbreytniverkefni í tungu-
málanámi og tungumálakennslu. Að jafnaði
hlýtur eitt íslenskt verkefni Evrópumerkið á ári
hverju og er ráðgert að viðurkenningin verði
í ár veitt á Evrópskum tungumáladegi 26. sept-
ember nk.
Umsóknarfrestur um Evrópumerkið árið 2005
er til 30. júní nk. Umsóknir berist Alþjóðaskrif-
stofu háskólastigsins á sérstökum eyðublöðum
sem finna má á eftirfarandi slóðum: http://
www.mrn.stjr.is/mrn/mrn.nsf/pages/
althjodlegt.www.ask.hi.is. Þar er einnig að
finna nánari upplýsingar um Evrópumerkið.
Einnig má nálgast umsóknareyðublöð á
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins og í af-
greiðslu menntamálaráðuneytisins.
Framkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið eftirfar-
andi forgangssvið á árinu 2005:
1. Kennsla erlendra tungumála fyrir unga
nemendur (Early language learning).
2. Námsgreinabundin tungumálakennsla
(Content and language integrated learning,
CLIL).
3. Forgangssviðin eru ekki bindandi
Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Zoega
á Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins,
sími 525 5813. Netfang: rz@hi.is.
www.ask.hi.is
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Fellihýsi
Til sölu Coleman Ceyenne 1999.
Óvenju vel búinn vagn í topp-
standi. M.a: Heitt vatn, upphækk-
un og demparar, grjótvörn, wc
o. m.fl. Verð 850.000.
Upplýsingar í síma 566 6682.
Rockwood freedom árg. '99 til
sölu. Er með fortj., ísskáp, grjótgr.
og vatnsdælu. Er upphækkað á
nýjum 13" dekkjum. Ný hljóðlát
miðstöð, nýr rafgeymir. Ásett
verð 600 þús. Uppl. í síma 554
1827 og 845 1425.
Fellihýsi til sölu Til sölu Pala-
mino Colt, árg. '95, með fortjaldi
og svefntjöldum. Verð kr. 350.000.
Upplýsingar í síma 864 0923.
Coleman Taos fellihýsi árg. 1999
til sölu. Upphækkað, radialdekk,
þriggja blaða fjaðrir, demparar,
fortjald, sólarrafhlaða, 220 V.
Einn eig. Uppl. í s. 824 0440.
Mótorhjól
Yamaha R1, árg. 2003, ekið 5.000
km. Áhvílandi 800 þús. Verð 1.150
þús. Sími 840 1182, Eiki.
Húsbílar
Peugeot húsbíll 2500cc dísel
Turbo. Skráður 4ra manna, 4
sumardekk, 3ja dyra, beinskiptur,
vökvastýri, Heitt vatn, ískápur,
salerni, sturta og eldavél.
Upplýsingar í síma 847 4008.
Bílar aukahlutir
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane,
Lancer, Colt, Carisma, Avensis,
Corolla, Yaris, Carina, Accent,
Civic, Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Tengdamömmu box 2 ára box
til sölu á hálfv. Grá sanserað,
sprautað. Verð kr. 30.000.
Sími 822 5352.
Hreingerningar
Þrif í heimahúsi Okkur vantar
aðstoð við þrif í heimahúsi í mið-
bænum einu sinni í viku, ca 4-6
tímar í senn.
Áhugasamir vinsamlegast hafið
samband við Önnu í síma
693 9234.
Varahlutir
Varahlutir í Land Rover Disco-
veri '98. Næstum allt í 4ra cyl.
sjálfsk. Discovery.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Nissan Terrano II Sport, 5 dyra,
dísel, hvítur, dráttarbeisli og þak-
bogar. Okt. 2001. Ekinn 65.000 km.
Verð 2 millj. kr. Sími 897 6926.
Jeppar
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Gullfallegur Grand Cherokee
jeppi. Gríptu tækifærið! - Nýkom-
inn frá USA eins og nýr Grand
Cherokee Laredo 2004 (12/03)
4x4. Verð 3,2 m. Útsala 2,7 m. stg.
- Sjá www.4x4OffRoads.com/
grandm - 821 3919.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa sjálfskiptan
smábíl, árg. 2001-2003, t.d. VW
Golf, VW Polo, Toyota Yaris o.fl.
Upplýsingar síma 553 3524 og
662 0999.
Hjólbarðar
Matador sumardekk
225/45 R 17 W MP 41. 4 dekk +
undirsetning kr. 59.000.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4333.
Fréttir í tölvupósti
SMS tónar og tákn
Úrslitin úr
enska boltanum
beint í
símann þinn
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn