Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 44
Fréttasíminn 904 1100 44 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ HINN 21. júní næstkomandi verða hundrað ár liðin frá fæðingu franska rithöfundarins og heim- spekingsins Jean-Paul Sartre. Af því tilefni efnir Háskólinn á Ak- ureyri í samstarfi við Akureyr- arbæ, Amtsbókasafnið og Félag áhugamanna um heimspeki á Ak- ureyri til málþings um Sartre í dag, sem sett verður í Deiglunni kl. 14. Að sögn Þórgnýs Dýrfjörð, eins aðstandenda málþingsins og menn- ingarfulltrúa Akureyrarbæjar, hef- ur of lítið farið fyrir umræðu um Jean-Paul Sartre í íslenskri heim- spekiumræðu. „Þess vegna langaði okkur að minnast þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu þessa merka manns og heiðra minningu hans með þessum hætti,“ segir hann um tilurð málþingsins. „Markmiðið er að vekja athygli á Sartre, bæði hér á Akureyri og á landsvísu. Hann var einn helsti heimspek- ingur 20. aldar og sá fremsti með- al tilvistarspekinga, og á fullt er- indi við okkur enn þann dag í dag. Í leiðinni viljum við vekja athygli á meginlands- heimspekinni, eins og hún er stundum köll- uð.“ Frummæl- endur á þinginu verða Páll Skúlason, Ragn- ar Hólm Ragnarsson, Sigríður Þorgeirsdóttir og Vilhjálmur Árnason, en fundarstjóri er Björn Þorsteinsson. Að sögn Þórgnýs verður nokkuð hefðbundið snið á málþinginu, með fyrirlestrum og umræðum. „Síðan verður létt stemmning á eftir, með veitingum að frönskum hætti,“ segir Þórgnýr að síðustu. Eins og fyrr segir hefst mál- þingið í dag kl. 14 og eru allir vel- komnir. Áætlað er að þinginu ljúki um kl. 17. 100 ára afmælis Jean- Paul Sartre minnst Jean-Paul Sartre www.unak.is Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld kl 20, Lau 28/5 kl 20 Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20, Su 8/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 12/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 Síðustu sýningar DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Í kvöld kl 20, Fö 13/5 kl 20, Lau 14/5 kl 20 Síðustu sýningar TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 12/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Í dag kl 14 - UPPSELT, Su 8/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 14 - UPPSELT, Su 22/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 4/6 kl 14, Su 5/6 kl 14, Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU Margrét Kristín Sigurðardóttir Fi 12/5 kl 21:00 Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 MANNAKORN í kvöld 8. maí kl. 20 - 4. sýn 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands sýnir ENGINN MEÐ STEINDÓRI kolsvarta kómedíu í Möguleikhúsinu Sunnud. 8. maí kl. 20.00. Miðvikud. 18. maí kl. 20.00. Föstud. 20. maí kl. 20.00. Sunnud. 22. maí kl. 20.00. Aðeins örfáar sýningar! Miðasala í s. 551 2525 og á www.hugleikur.is Sýningin hentar ekki börnum. Hátíðardagur í Háteigskirkju Opin kirkja í dag, laugardaginn 7. maí, kl. 14.00-18.00 Listadagskrá í tilefni fjársöfnunar fyrir nýju orgeli kirkjunnar - ókeypis aðgangur. 14:00 Stórsveit Nix Noltes 14:30 Kristinn H. Árnason, gítarleikari 15:00 Dansatriði frá Balletskóla Eddu Scheving 15:30 Barnakór Háteigskirkju 16:00 Ellen Kristjánsdóttir, söngvari 16:30 Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari 17:00 Örnólfur Kristjánsson og Sigrún Harðardóttir, strengjaleikarar 17:30 Douglas Brotchie, organisti Komið og upplifið frábæra dagskrá Heitt kaffi á könnunni M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri: ::: Friedeman Riehle Söngvarar ::: Zuzka Miková, Nikoleta Spalasová og Gabina Urbánková Trommur ::: František Hönig STÓRTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00 LAUS SÆTI Græn tónleikaröð #5 Tónlist eftir Pink Floyd, Deep Purple, Gustav Mahler, Modest Mússorgskíj, Led Zeppelin, Queen og Ludwig van Beethoven Philharmonic Rock Night SÍMI 545 2500 I WWW.SINFONIA.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.