Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 50
BÍÓMYND KVÖLDSINS A HARD DAY’S NIGHT (Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00) Fyrsta mynd Bítlanna er skylduáhorf. Bráðfyndin, súrrealísk á köflum og var á margan hátt tímamóta- mynd.  MISS CONGENIALITY (Sjónvarpið kl. 21.35) Ekki upp á sérstaklega marga fiska en þegar meistari Sandra Bullock á í hlut fyrirgefst flest.  ALL OR NOTHING (Sjónvarpið kl. 23.25) Flestallt sem Mike Leigh gerir er hátt fyrir ofan meðallagið. Þessi mynd, sem segir frá öm- urð verkamannafólks í London, er þó bara temmilega hátt fyrir ofan.  TÓPAZ (Sjónvarpið kl. 1.30) Þessi mynd Alfreds Hitchcocks frá 1969 gerist í miðju kalda stríðinu og er af mörgum talin hans lakasta. En Hitchcock er alltaf Hitchcock.  THE CURSE OF PINK PANTHER (Stöð 2 kl. 19.40) Það er skiljanlegt að menn reyni að blóðmjólka búsæld- arlega kú en því miður þurfa saklausir áhorfendur að gjalda fyrir slíkar æfingar  BAD BOYS II (Stöð 2 kl. 21.30) Heilalaust, steingelt framhald af heilalausri mynd. Hvernig hægt var að keyra þessa vit- leysu upp í tvo og hálfan tíma er óskiljanlegt.  TOP GUN (Stöð 2 kl. 23.55) Þessi fyrsta „stóra“ mynd Toms Cruise einkennist af barnalegum sjarma. Sú stað- reynd að ég var tólf ára þegar ég sá hana fyrst gæti líka haft eitthvað að segja.  COLDBLOODED (Skjár einn kl. 21.00) Jason Priestley, stjarnan úr Beverly Hills, 90210, reyndi að hasla sér völl í kvikmyndum, með litlum árangri. Þessi ræma er svona skítsæmileg eins og sagt er.  POWER (Skjár einn kl. 0.00) Richard Gere og Gene Hack- man saman í mynd eftir Sidney Lumet. Þokkalega vel heppnuð mynd um pólitísk svikráð og allra handa laumuspil.  SLEEPERS (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00) Áhrifamikil mynd eftir Barry Levinson með gæðaleikurum á borð við Kevin Bacon, Robert De Niro og Dustin Hoffman. Kemur róti á hugann.  LAUGARDAGSBÍÓ Arnar Eggert Thoroddsen 50 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Punktur punktur komma strik. Sam- antekt frá málþingi um myndasögur sem haldið var í Listasafni Reykjavíkur og Borgarbókasafninu 2. og 3.4 sl. Umsjón samantektar: Jórunn Sigurðardóttir. (1:2). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 14.30 Englaljósin á mig skína. Þumalína, Þumalína... það er ég!. Um ævintýrið að gera Þumalínu að leiksýningu. Fylgst með starfi Leikfélags Sólheima í Grímsnesi. Umsjón: Viðar Eggertsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (e). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 List fyrir alla: Arfur Dieter Roth. Fyrsti þáttur: Hljóð og tónar. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. Áður flutt 1999. (1:4). 17.10 Söngkona gleði og sorgar. Í minn- ingu Billie Holliday 1905-1959. Þriðji þáttur: Lady Day og Prez. Umsjón: Vern- harður Linnet. (3:6). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (3:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Snorri Sigfús Birg- isson. Hymni fyrir strengjasveit. Sinfón- íuhljómsveit Íslands leikur; Andreas Weiss stjórnar. The Sky composes Prom- ises. Óskar Ingólfsson, Nora Kornblueh og Snorri Sigfús Birgisson leika. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (e). 20.15 Píanóleikarinn Haraldur Sigurðsson. Tónstigi frá árinu 1997, helgaður píanó- leikaranum Haraldi Sigurðssyni frá Kald- aðarnesi, prófessor í Kaupmannahöfn. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (e). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Lilja Hallgrímsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (e). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin 08.01 Gurra grís 08.08 Bubbi byggir 08.18 Brummi 08.28 Hopp og hí Sessamí 08.55 Fræknir ferðalangar 09.20 H.C Andersen 09.47 Kattalíf 09.54 Gæludýr úr geimnum 10.25 Kastljósið e. 10.50 Formúla 1 Bein út- sending frá fyrri tímatöku fyrir kappaksturinn á Spáni. 12.10 Keppni ungra evr- ópskra tónlistarmanna 2004 e. 13.50 Að eilífu (Ever Aft- er: A Cinderella Story) e. 15.50 Íslandsglíman 2005 16.10 Norðurlandameist- aramót í júdó Bein útsend- ing úr TBR húsinu í Reykjavík.. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva (3:4) 21.35 Vinsælasta stúlkan (Miss Congeniality) Bandarísk gamanmynd frá 2000. FBI-kona villir á sér heimildir og tekur þátt í fegurðarsamkeppni til að reyna að koma í veg fyrir að sprengjuárás verði gerð á úrslitakvöldinu. 23.25 Allt eða ekkert (All or Nothing) Bresk bíó- mynd frá 2002.Leikstjóri er Mike Leigh 01.30 Tópaz (Topaz) Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e. 03.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.25 Joey (Joey) (11:24) 13.55 Það var lagið (e) 14.50 Kevin Hill (Making The Grade) (5:22) 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.10 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (1:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins). Leik- stjóri: Blake Edwards. 1983. 21.30 Bad Boys II (Pöru- piltar 2) Rannsóknarlög- reglumennirnir Marcus og Mike halda uppteknum hætti og eiga nú í höggi við eiturlyfjasala sem einskis svífast. Aðalhlutverk: Will Smith, Martin Lawrence og Jordi Mollá. Leikstjóri: Michael Bay. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 23.55 Top Gun (Þeir bestu) Samkeppnin í flugskól- anum er hörð en Maverick er staðráðinn í að verða besti herflugmaður allra tíma. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis og Val Kilmer. Leikstjóri: Tony Scott. 1986. 01.40 Taking Care of Bus- iness (Tekið á málunum) Leikstjóri: Arthur Hiller. 1990. Leyfð öllum aldurs- hópum. 03.25 Fréttir Stöðvar 2 (e) 04.10 Tónlistarmyndbönd 11.35 NBA (Washington- Chicago) 13.35 Veitt með vinum (Langá) 14.20 Bikarmótið í fitness 2005 (Konur) 14.50 Meistaradeildin í handbolta (Barcelona - Ciudad Real) Bein útsend- ing 16.35 Motorworld 17.05 World Supercross (Reliant Astrodome) 18.00 US Champions Tour 2005 (Liberty Mutual Legends Of Golf) 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.25 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bílaþáttur. 19.50 Spænski boltinn (Betis - Sevilla) Bein út- sending. 21.55 Hnefaleikar (Joel Casamayor - Diego Corra- les) Áður á dagskrá 13. mars 2004. 23.00 NBA (Boston- Indiana) Bein útsending frá sjöundaleik Boston Celtics og Indiana Pacers. 01.30 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corrales) Bein útsending. 07.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  10.50 Formúlukappaksturinn fer fram í Barcelona, Spáni, í þetta sinnið. Hér má sjá sjálfan Schu- macher taka nettan æfingahring. 06.55 Thumbelina 08.20 Osmosis Jones 10.00 A Hard Day’s Night 12.00 Guarding Tess 14.00 Thumbelina 16.00 Osmosis Jones 18.00 A Hard Day’s Night 20.00 Guarding Tess 22.00 Sleepers 00.25 Webs 02.00 40 Days and 40 Nights 04.00 Sleepers OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum Umsjón: Gestur Einar Jónasson.18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef- ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 24.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Arfur Dieters Roth Rás 1  16.10 Fjallað verður um listamanninn Dieters Roth en hon- um var margt til lista lagt; hann mál- aði, orti ljóð, samdi tónlist o.fl. Í dag verður fjallað um tón list og hljóðverk Dieters. Leikin brot úr mörgum þeirra og rætt við myndlistarmenn sem þekktu til listamannsins. Umsjón- armaður er Jón Hallur Stefánsson. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 Sjáðu Nýjustu kvik- myndirnar. (e) 16.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntanlegum leikjum, far- ið yfir mest seldu leiki vik- unnar, spurningum áhorf- enda svarað, getraun vikunnar o.s.frv. Viljirðu taka þátt í getraun vik- unnar er hægt að senda tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn 19.00 Meiri músík Popp Tíví 10.05 Þak yfir höfuðið 10.55 Upphitun (e) 11.25 Chelsea - Charlton 13.30 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laugrdögum. Hann hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum skegg- ræðir fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð og almennt spáð í fótbolta- spilin. 14.00 Everton - Newcastle 16.10 Man. Utd. - W.B.A. 18.10 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau 20.00  Grínklukkutíminn (e) 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show 21.00 Coldblooded Gam- anmynd um launmorgð- ingja sem hyggst snúa við blaðinu, en fyrst þarf hann að standa við nokkrar skuldbingar og myrða nokkra. Með aðalhlutverk fer Jason Priestley og Jan- eane Garofalo. 22.30 The Bachelor (e) 23.15 Jack & Bobby (e) 24.00 Power Dramatísk spennumynd frá 1986. Virtur stjórnmálaráðgjafi tekur að sér að stjórna kosningabaráttu manns, áður óþekktur úr stjórn- málalífinu. Þegar dularfull mál koma upp á yfirborðið fara hlutirnir að verða hættulegir. Með aðal- hlutverk fara Richard Gere, Gene Hackman og Denzel Washington. 01.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.15 Óstöðvandi tónlist Jóí Fel eldar á Stöð 2 ÞAÐ er margt vitlausara á laugardegi en að fylgjast með matreiðsluþætti Jóa Fel. Gott er að dusta ryð gærdags- ins af sér með aðstoð Jóa og fara að huga að ljúfum helg- armat en okkar maður er með ráð undir rifi hverju er kemur að einfaldri en þó útsjónarsamri eldamennsku. Jói er bakarameistari en hefur sannað með vönduðum þáttum sínum að matur af hvers kyns tagi er hans megin. Eldsnöggt með Jóa Fel hefst klukkan 15.35.á Stöð 2. Með pönnuna á lofti FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.