Morgunblaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2005 39 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa, postulín og leikfimi kl. 9, eftir hádegi postulín, frjáls spilmennska alla daga. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handavinna kl. 9–16.30, heilsugæsla kl. 9.30–11.30, smíði/útskurður kl. 13–16.30, spil kl. 13.30, keila kl. 13.30. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dag- blöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–10.45 leikfimi, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14.40 ferð í Bónus, kl. 14.30–15.30 kaffi, kl. 13 gönguferð um hverfið með Rósu. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, miðviku- dagur 11. maí, kl. 13–16. Bingó. Æft pútt fyrir keppnina við eldri borgara úr Há- teigssöfnuði. Spilað, teflt, spjallað. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl 10–11.30. Viðtalst. er í Gjábakka kl. 15– 16. Félagsv. er spiluð í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngvaka kl. 14, stjórnandi Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir, síðasta söngvakan á þessu vori. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í stofu V24 í Ármúlaskóla kl. 16.20–18. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, kl. 10.05 og kl. 11. Vorsýning félagsstarfs aldraðra opnuð kl. 14, kl. 15 syngur Garðakórinn létt lög. Sýningin stendur til kl. 19. Kaffisala verður á vegum kirkjunnar. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 8.45 sund- og leikfimiæfingar í Breiðholts- laug, kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 danshópur undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur í heimsókn í Fellaskóla ,,Kynslóðirnar dansa saman“. Frá há- degi spilasalur opinn, brids, vist, skák, kl. 14.30 kóræfing. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna – bútasaumur, útskurður, hár- greiðsla, kl. 10 fótaaðgerðir, kl. 11 banki, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 brids, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9, línudans kl. 11, glerskurður kl. 13, pílu- kast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–15 klippimyndir, keramik o.fl. hjá Sigrúnu, samverustund kl. 10.30– 11.30, námskeið í myndlist kl. 15–18. Böðun virka daga fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Breiðagerðiskórinn og Dísirnar syngja kl. 14.30 fimmtudaginn 12. maí. Vor- sýning 20., 21. og 22. maí kl. 13 til 16. Uppákomur alla dagana. Upplýsingar í síma 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Korp- úlfsstöðum á morgun, fimmtudag, kl. 10. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 9 opin vinnustofa, kl. 9 opin fótaaðgerð- arstofa, kl. 14 félagsvist – kaffi – verð- laun. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–16 myndmennt, kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug), kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus Holtagörðum, kl. 13–14 spurt og spjallað, kl. 13–16 tré- skurður, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband og hárgreiðsla kl. 9, morgunstund og fótaaðgerðir kl. 9.30, handmennt kl. 9–16, kóræfing kl. 13, verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 10–12. Allir foreldrar velkomnir með börn sín. Áskirkja | Samverustund. Hreyfing og bæn kl. 11. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar eru í Haukshúsum frá kl. 10–12. Opið hús eldri borgara er í Haukshúsum frá kl. 13–16. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund alla miðvikudaga kl. 12. Tónlist – hugleiðing – fyrirbænir. Málsverður eftir stund- ina. Æskulýðsfundur KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Fríkirkjan í Reykjavík | Íhugunar- og friðarstund í hádeginu á mið- vikudögum kl. 12.15. Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag kl. 10 til 12.30. Fyrirlestur mánaðarlega. Heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í há- degi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Grensáskirkja | Á miðvikudögum kl. 14–15.30 eru samverur fyrir eldri borgara í Grensáskirkju. Sr. Ólafur Jó- hannsson annast Biblíulestur og kven- félag kirkjunnar sér um veitingar. Hallgrímskirkja | Morgunmessur mið- vikudagsmorgna kl. 8, hugleiðing, alt- arisganga. Einfaldur morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Síðasta kyrrðarstund vorsins verður í hádeg- inu fimmtudaginn 12. maí kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 10–12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Aðal- fundur safnaðarins kl. 19. Reikningar liggja frammi klukkutíma fyrir fundinn. Kópavogskirkja | Tónlistar og bæna- stund kl. 18, í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá að Kópavogur fékk kaupstað- arréttindi. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel og sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson leiðir bænastund. Tónlist og söngur. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58– 60 miðvikudagskvöld kl. 20. Fjáröfl- unarkvöld Kristniboðsflokks KFUK. „Kristur og ofsóknir“. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson. Einsöngur og happdrætti. Kökusala. Langholtskirkja | Hádegisbænagjörð kl. 12.10 með orgelleik. Súpa og brauð kl. 12.30 (kr. 300). Starf eldri borgara kl. 13–16. Söngur, föndur, spil, samtal, kaffisopi. Laugarneskirkja | Kl. 10 mömmu- morgunn, kl. 10.30 gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkju- dyrum alla miðvikudagsmorgna, kl. 14.10– 15.30 Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur). Fundir kirkjuprakkara eru framlengdir fram á vorið vegna góðr- ar þátttöku. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Farið í Nauthól. Súpa, kaffi og spjall. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Fyr- irbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. 7 ára starf kl. 14.30. Kór Neskirkju, æfing kl. 19. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson. Fullur gámur af vi›arparketi úr eik -flegar flú kaupir gólfefni Vorum a› fá gám fullan 14 mm úrvals vi›arparketi úr eik í 60 sm og 110 sm lengjum. Einstakt tækifæri til a› gera gó› kaup, flví ver›i› er jafn hagstætt og parketi› er glæsilegt. Ver›: 1.990 pr m2 E in n t v e ir o g þ r ír 2 8 7. 0 4 4 MÁLÞING um samhliða innflutning lyfja með Dr. Panos Kanavos sem átti að vera þann 12. maí er frestað vegna veikinda. Málþingið verður haldið eins fljótt og aðstæður leyfa MYNDLISTARSÝNING á verkum Erlu Möngu Alexandersdóttur á Thorvaldsenbar í Austurstræti stendur yfir til 6. júní nk. Erla Manga hefur stundað nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur í mörg ár en hún var einnig í einka- námi hjá Roberto Ciobani í Flórens á síðasta ári. Sumarið 2004 stundaði hún nám við Akademie fur Bildende Kunst í Salzburg. Áhuginn á mynd- list kviknaði hjá Erlu Möngu þegar hún var unglingur og fylgdist með frænda sínum, listamanninum Finni Jónssyni við störf. Að sögn Erlu kviknaði þá þörfin fyrir að geta sett litina saman í verk sem hefur líf. Upp- spretta mynd- anna sem hún málar í dag er sú seið- magnaða orkulind ljóss og fagurra lita sem landið býður okkur upp á. Orkulind ljóss og fagurra lita

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.