Morgunblaðið - 25.06.2005, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Notaðu daginn til þess að kaupa eitthvað
hagnýtt fyrir heimilið sem mun endast
um aldur og ævi. Fasteignaviðskipti sem
gerð eru í dag reynast skynsamleg fjár-
festing.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið lumar á alvarlegum ráðlegg-
ingum handa einhverjum í dag, jafnvel
systkini. Það vill deila hagsýni sinni með
öðrum og kannski tekst það.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn fær jarðbundnar og skynsam-
legar hugmyndir um ráðstöfun fjármuna
í dag. Hann vill fá nokkuð fyrir sinn
snúð. Notaðu tækifærið, borgaðu reikn-
inga og grynnkaðu á skuldum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er alvörugefinn í dag. Kannski
vill hann bæta færni sína á skapandi
sviði. Æfingin skapar meistarann, nú
sem fyrr.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Notaðu daginn til þess að gera áætlanir
svo lítið beri á. Veltu því fyrir þér í ein-
rúmi hvað það er virkilega sem þig lang-
ar til þess að gera. Ákafi þinn ýtir undir
hugrekki.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Hlustaðu á ráð frá þér eldri og reyndari
manneskju í dag. Kannski kemstu á
snoðir um eitthvað dýrmætt. Sýndu þol-
inmæði og vertu með opinn huga.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Gamalkunnar aðferðir virðast koma að
mestu gagni í dag. Aðrir dást að þér fyr-
ir að að virða það og kunna að meta hefð-
ir.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Allt sem viðkemur útlöndum, æðri
menntastofnunum, útgáfu, fjölmiðlun og
langferðum ætti að ganga vel í dag.
Langtímaáætlanir á einhverjum þessara
sviða líta vel út.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmanninum tekst að koma einhverju í
verk með fulltingi annarra. Hann fer létt
með að klára verkefni tengd dánarbúum,
erfðamálum og sameiginlegum eigum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Notaðu daginn til þess að gera langtíma-
samkomulag eða skrifa undir samninga.
Þú ert í góðu jafnvægi og að sama skapi
jákvæð og áhugasöm.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Gamaldags og hefðbundnar aðferðir
sanna gildi sitt í dag fram yfir tækninýj-
ungar. Maður þarf enn spilastokk til
þess að leggja kapal.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn verður hugsanlega skotinn í
eldri manneskju. Þú dáist að fólki sem
býr yfir meiri þekkingu en þú, þessa
dagana. Nú er lag að ræða ábyrgðar-
hlutverk gagnvart börnum.
Stjörnuspá
Frances Drake
Krabbi
Afmælisbarn dagsins:
Þú kannt að gera það besta úr því sem þú
hefur og gerir það reyndar betur en flestir.
Einbeittur vilji þinn og raunsætt mat á
því hvað til þarf eru eiginleikar sem
munu auðvelda þér að ná árangri.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Tónlist
Café Rosenberg | Hrafnaspark spilar í
kvöld kl. 22.30–1.
Jómfrúin | Brasilíu–kvartett Óskars og Ife
Tolentino á Jómfrúnni. Tónleikarnir hefjast
kl. 16 og standa til kl. 18.
Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð
| Tónlistarmaðurinn Stranger spilar fyrir
gesti í Gallerí Humar eða frægð kl. 15.
Myndlist
101 gallery | Ólafur Elíasson til 1. júlí.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós-
myndasýningin „Andlit norðursins“.
Árbæjarsafn | Gunnar Bjarnason sýnir í
Listmunahorninu forn vinnubrögð í tré og
járn.
Café Karólína | Velkomin á opnun laugar-
daginn 25. júní 2005, kl. 14. Sýningin Vil-
helms Antons Jónssonar (Villi naglbítur)
stendur til 22. júlí.
Eden, Hveragerði | Ólöf Pétursdóttir til
26. júní.
Energia | Sigurður Pétur Högnason.
Feng Shui Húsið | Diddi Allah sýnir olíu– og
akrýlverk. Opið kl. 10–18 virka daga, kl. 12–
18 um helgar.
Gallerí BOX | Sigga Björg sýnir Innsetn-
ingu sem samanstendur af teikningum og
teiknimynd til 16. júlí. Opið kl. 14–18.
Gallerí Gyllinhæð | Berglind Jóna Hlyns-
dóttir - „Virkni Meðvirkni Einlægni“.
Gallerí I8 | Lawrence Weiner til 6. júlí.
Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn-
ara II er opin virka daga frá kl. 11–17. Lokað
um helgar í sumar. Sjá www.gerduberg.is.
Grafíksafn Íslands | Arnór G. Bieltvedt
opnar sýningu á málverkum og teikningum
laugardaginn 25. júní kl. 15. Opið frá
fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14–18.
Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til
1. ágúst.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson „Fiskisagan flýgur“.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce-
vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst..
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind
Jónsdóttir sýnir myndverk í forkirkju og
kór Hallgrímskirkju.
Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og
Hrönn Vilhelmsdóttir sýna ljósmyndir í
Hallgrímskirkjuturni.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð-
ur Vésteinsdóttir.
Hrafnista Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð-
jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum.
Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í
Bergen. Til 4. sept.
Kaffi Sel | „Ástin og lífið“. Gréta Gísladótt-
ir sýnir á Kaffi Seli við golfvöllinn á Flúðum.
Kling og Bang gallerí | John Bock til 26.
júní.
Leonard | Mæja sýnir út júnímánuð. Sjá
nánar á www.maeja.is.
Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia
Pérez de Siles de Castro til 3. júlí.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla
daga nema mánudaga frá kl. 14–17.
Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney,
Gabríela Friðriksdóttir til 26. júní.
Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21.
ágúst.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel
Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza-
dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir,
John Latham, Kristján Guðmundsson til 21.
ágúst.
Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn-
ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að
ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler-
listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi
nytjaglers og skúlptúrglers.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter
Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur
Jónsson, Urs Fischert til 21. ágúst.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sumarsýning Listasafns Íslands.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar-
sýning – „Aðföng, gjafir og lykilverk“ -
Safnið er opið milli klukkan 14 og 17.
Norræna húsið | Andy Horner til 28.
ágúst.
Norska húsið í Stykkishólmi | Ástþór Jó-
hannsson.
Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24.
júlí.
Safn | Carsten Höller til 10. júlí.
Skaftfell | Anna Líndal til 26. júní.
Skaftfell | Félagsskapur Fjallkonunnar og
liðsmenn Klink&Bank verða með uppá-
komur í Angró, Seyðisfirði, aðeins þetta
eina kvöld. Kolbeinn Hugi opnar sýningu á
Vesturvegg Skaftfells, Seyðisfirði. Beast
Rider og Campfire Backtracs spila við opn-
unina. Fjöllistahópurinn We Love Iceland
sýnir og skemmtir í gamla SHELL og gamla
ríkinu, aðeins þetta eina kvöld. Dream
Machine á miðnætti í gamla ríkinu.
Slunkaríki | Elín Hansdóttir, Hreinn Frið-
finnsson til 26. júní.
Suðsuðvestur | Sólveig Aðalsteinsdóttir
sýnir þrettán ljósmyndir og tvo skúlptúra.
Opið fimmtud. og föstud. frá 16–18 og um
helgar frá 14–17.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi
Pétursson sjá nánar www.or.is.
Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers.
Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Boga-
sal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru
Kristjánsdóttur á listgripum frá 16., 17. og
18. öld.
Þjóðminjasafn Íslands | „Skuggaföll“.
Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar.
Þjóðminjasafn Íslands | „Story of your
life“ – ljósmyndir Haraldar Jónssonar.
Listasýning
Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi,
Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í
sumar frá kl. 10–17.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á
efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík,
svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl-
um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á
Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur
kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til
dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis.
Minjasafn Austurlands | Guðrún Sigurðar-
dóttir og Ríkey Kristjánsdóttir kynna ís-
lenskan útsaum, sögu hans og helstu gerð-
ir kl. 12–16. Aðgangur ókeypis.
Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Sýning á
batikverkum að Hlaðbæ 9, Reykjavík. Opn-
að verður í dag kl. 13. Sýningin verður opin
daglega til og með 3. júlí frá kl. 14–20.
Söfn
Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl-
breyttum sýningum, leiðsögumönnum í
búningum og dýrum í haga.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borgar-
skjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn-
ingin Through the Visitor’s Eyes, þar sem
fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja-
vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina.
Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1.
hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15, og er
opin alla daga. Aðgangur er ókeypis.
Bókasafn Kópavogs | Sýning á ljós-
myndum úr fórum Kópavogsbúa af börn-
um í bænum í tilefni af 50 ára afmæli
Kópavogsbæjar í samstarfi Bókasafns og
Héraðsskjalasafns Kópavogs.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóðleið-
sögn um húsið, margmiðlunarsýning og
skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu.
Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sumar
frá kl. 9–17.
Lindasafn | Lindasafn er opið í alla daga
sumar. Mikið úrval af ferðahandbókum og
garðyrkjubókum. Safnið er opið mánudaga
frá kl. 11–19, þriðjudaga til fimmtudaga frá
kl. 13–19, föstudaga 13–17.
Minjasafn Austurlands | Guðrún Sigurðar-
dóttir og Ríkey Kristjánsdóttir kynna ís-
lenskan útsaum, sögu hans og helstu gerð-
ir á þjóðháttadegi.Aðgangur ókeypis. Sjá:
http://www.minjasafn.is.
Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð-
húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir
uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg-
undir og furðufiska.
Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð-
menningarhúsinu eru opnar alla daga frá
kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin,
Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið –
svona var það. Á veitingastofunni Matur og
menning er gott að slaka á og njóta veit-
inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og
höfnina.
Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband
2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk
eftir jafnmarga bókbindara frá Norður-
löndunum. Sýningin fer um öll Norður-
löndin og verður í Þjóðmenningarhúsinu til
22. ágúst. Opið frá kl. 11–17.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og
syngur í kvöld.
Café Victor | DJ Gunni spilar bestu dans-
tónlist bæjarins.
Klúbburinn við Gullinbrú | Fimm á Ricter í
kvöld.
Kringlukráin | Hljómsveitin Tilþrif spilar í
kvöld.
Vélsmiðjan Akureyri | Rokkhljómsveit
Rúnars Júl. leikur fyrir dansi í kvöld. Húsið
opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis.
Mannfagnaður
Skógræktarfélags Reykjavíkur | Fjöl-
skyldudagur í Heiðmörk í dag kl. 13.30–16.
Börnum og fullorðnum býðst að tálga úr
greinum, mála skógarálfa á birkidrumba,
taka þátt í víkingaleikjum og ratleik en hin-
um eldri býðst að fara í stafgöngu um
svæðið. Að lokum fá allir að grilla pylsu á
birkigrein.
Skógræktarfélag Skilmannahrepps |
Skógardagur verður í tilefni 75 ára afmæl-
is Skógræktarfélags Íslands 25. júní kl. 14–
18. Ekið er inn í skóglendið rétt vestan
vegamóta norðan Akrafjalls og er svæðið
merkt. Gönguferð um eldri hluta skógarins
og veitingar í boði félagsins. Jóhanna
Harðardóttir vinnur í íslenskan skógarvið
og sýnir hluti unna úr birki og reyniviði.
Skógræktarfélag Rangæinga | Skógar-
dagur í Aldamótaskóginum á Gaddstöðum
í tilefni 75 ára afmælis Skógræktarfélags
Íslands á morgun, kl. 14–16, (innkeyrsla
gegnt afleggjaranum að Gunnarsholti).
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá og
kaffiveitingar.
Fréttir
Kringlan | Hópur ungra mæðra á leið á
ráðstefnu munu halda kökubasar í Kringl-
unni 25. júní, til fjáröflunar. Ráðstefnan,
sem er fyrir ungar mæður í Evrópu, verður
haldin í Bonn, Þýskalandi í september og
fara þær 8 saman á vegum Hins Hússins.
Fundir
Austurvöllur | Alþjóðlegur dagur til stuðn-
ings fórnarlömbum pyndinga er á morgun,
26. júní. Þann dag stendur Amnesty Inter-
national fyrir uppákomu á Austurvelli kl.
13–17. Verður vakin athygli á þeim aðferð-
um sem beitt er gagnvart föngum í fanga-
búðunum í Guantanamo á Kúbu og áskorun
til bandarískra yfirvalda kynnt.
OA-samtökin | OA-karladeild alla þriðju-
daga klukkan 21–22, að Tjarnargötu 20,
Gula húsinu, 101 Reykjavík.
Málþing
Hóladómkirkja | Kaþólskur dagur á Hólum,
á morgun kl. 14. Málþing um Guðmund
góða Arason, Hólabiskup 1203–1237. Dr.
Stefán Karlsson, fyrrverandi forstöðu-
maður Árnastofnunar flytur erindi. Haukur
Guðlaugsson leikur orgelverk.
Námskeið
Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdreka-
gerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap.
Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með
fullorðnum og eru kl. 13–16. Flugdrekagerð:
1.7. Tálgun: 29.6, 5.7, 13.7. Glíma: 30.6.,
9.7., 14.7. Þæfing: 28.6., 6.7. Kveðskapur:
23.7. Verð 1.000–2.500 á mann. Skráning í
síma 411 6320.
Íþróttir
Göngugatan í Mjódd | Mjóddarmót Hellis
fer fram í dag í göngugötunni í Mjódd kl. 14
og er mótið öllum opið. Skráning fer fram í
netpósti hellir@hellir.is og í síma 866 0116.
Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna
umhugsunartíma. Nánar á hellir.com.
ICC | Þriðja mótið af tíu í nýrri Bikarsyrpu
Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis verður
haldið á morgun kl. 20. Verðlaun eru í boði
Eddu útgáfu. Sjá: Hellir.com.
Útivist
Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með
leiðsögn um Hrísey. Gangan liggur m.a. um
rústir eyðibýlisins Hvatastaða. Einnig verð-
ur komið við í Gamla-Syðstabæjarhúsinu
og Holti. Gangan tekur um 2 tíma og er
u.þ.b. 5 km löng. Lagt verður af stað frá
Árskógssandi kl. 13.30.
Markaður
Lónkot | Markaður verður í Lónkoti í
Skagafirði sunnudaginn 26. júní kl. 13–17.
Sölufólk getur pantað borð hjá Ferðaþjón-
ustunni Lónkoti. Sími 453 7432.
Staður og stund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 sameini, 4 hefur
áhyggjur af, 7 drengja,
8 ber vitni um, 9 tek,
11 dugleg, 13 þyrma,
14 fót, 15 gjóta, 17 landa-
merki, 20 muna óljóst,
22 ölum, 23 unaðurinn,
24 hófdýr, 25 koma í veg
fyrir.
Lóðrétt | 1 ábreiða, 2 tölu-
staf, 3 svelgurinn, 4 vers,
5 auli, 6 visna, 10 styrkir,
12 nugga, 13 bókstafur,
15 lyfta, 16 hárug, 18 gjaf-
mild, 19 þekkja, 20 berg-
mál, 21 kvenfugl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 allsnakin, 8 hugur, 9 iglum, 10 ann, 11 fólin,
13 norpa, 15 stans, 18 ómega, 21 ker, 22 totta, 23 aurar,
24 talsmaður.
Lóðrétt | 2 legil, 3 súran, 4 arinn, 5 illur, 6 óhóf, 7 smáa,
12 inn, 14 orm, 15 sótt, 16 aftra, 17 skaps, 18 óraga,
19 eirðu, 20 arra.
TÓNLEIKAR Stranger verða í Galleríi Humri og frægð, Laugavegi 59, í dag kl. 15. Í kynn-
ingu um tónleikana segir: „Stranger gaf út plötuna Paint Peace á síðasta ári, sem hlaut
m.a. góðar viðtökur hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins.“
Morgunblaðið/Kristinn
Stranger í Gallerí Humar og frægð
Fréttir í
tölvupósti