Morgunblaðið - 25.06.2005, Side 50

Morgunblaðið - 25.06.2005, Side 50
50 LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ kl. 2.40 og 5.20 B.i 10 ÁRA Bourne Identity SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm Skráðu þig á bíó.is Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 & 10.20 AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir Miðasala opnar kl. 13.30   INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍINNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ Blaðið  ÞÞ - FBL „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  Eru allir klárir í ævintýralega fyndið ferðalag? Það sem getur farið úrskeiðis, fer úrskeiðis! Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem fór beint á toppinn í USA Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! kl. 2, 5, 8 og 10 B.i 10 ÁRA kl. 2 og 5 Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 10.30 B.i 14 ára Fréttablaðið  MORGUNBLAÐIÐ SJ. blaðið  x-fm AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM Frá leikstjóra Bourne Identity „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV Blaðið  Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! kl. 8 og 10.30 YFIR 24.0 00 GESTIR Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 SÖNN ÁST HEFUR ALDREI VERIÐ EINS SVÖRT! Frábær gamanmynd með Aston Kutcher sem fór beint á toppinn í USA FRUMSÝNING Hinn eini rétti hefur aldrei verið eins rangur! Frábær gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Blaðið  ÞÞ - FBL Frá leikstjóra Bourne Identity Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 14 ára I I Blaðið  „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  YFIR 24.0 00 GESTIR   „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM ÞÞ - FBL TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU FYRIRHUGAÐIR tónleikar banda- rísku þungarokkshljómsveitar- innar Megadeath fara sem kunnugt er fram næstkomandi mánudags- kvöld. Lengst af stóð til að halda tón- leikana í Kaplakrika en nú hafa herlegheitin verið færð niður á Austurvöll, nánar tiltekið á Nasa. Það verður sem fyrr hljómsveitin Drýsill sem hita mun upp fyrir Megadeath. Að sögn Ragnheiðar Hansson, tónleikahaldara, var ákvörðunin tekin síðastliðinn fimmtudag í sam- ráði við fjórmenningana í sveitinni. „Þeir voru alveg sáttir við breyt- inguna og finnst voða gaman að spila á minni klúbbum,“ sagði Ragnheiður og bætti við að hljóm- sveitin hefði lofað kröftugum tón- leikum. „Þetta eru síðustu tónleikar Megadeath á tónleikaferð þeirra og svo eru þeir að hætta að henni lok- inni svo þeir segjast ætla að leggja allt í tónleikana.“ Ragnheiður segist ekki halda að flutningurinn muni draga úr stemningu á tónleikunum, nema síður sé. „Megadeath-aðdáendur hafa sagt mér að þeim lítist vel á breyt- inguna og telji að sveitin eigi eftir að njóta sín betur á Nasa,“ sagði Ragnheiður. Sigurgeir Sigmundsson, liðs- maður Drýsils, segist einnig ánægður með breytinguna á tón- leikastaðnum. „Ég er fegin að þetta var flutt því ég held að það verði meiri nálægð við áhorfendur á Nasa,“ sagði Sig- urgeir í samtali við Morgunblaðið. „Það er miklu meiri stemning í að spila í minna húsi fyrir fullan sal í staðinn fyrir hálfan sal í stóru húsi.“ Áhugasamir geta enn keypt miða á tónleikana í útibúum Íslands- banka í Kringlunni og í Smáralind og einnig á heimasíðunni www.midi.is. Tónlist | Tónleikar Megadeath hér á landi á mánudag Hljómsveitin Megadeath leikur fyrir landsmenn næstkomandi mánudag. Úr Kaplakrika á Nasa Tónleikar Megadeath fara fram á Nasa næstkomandi mánudags- kvöld. Húsið opnar klukkan 19. Á DÖGUNUM fór fram í tuttug- asta sinn keppnin um sterkasta mann Íslands. Keppendur reyndu með sér í trukkadrætti, axl- arlyftu, hleðslugreinum og Herkúlesarhaldi, svo fátt eitt sé nefnt, og Kristinn Óskar Haralds- son stóð að lokum uppi sem sig- urvegari. Hann ber nú titilinn sterkasti maður Íslands og fékk að launum 25 kílóa verðlauna- styttu sem ætti að vera lítið mál fyrir hann að bera. Morgunblaðið sló á þráðinn til sterkasta manns landsins. Sæll og til hamingju með tit- ilinn. Eru búinn að vera lengi í þessum bransa? „Já, takk fyrir það. Það eru komin um fimm ár. Ég keppti fyrst í kraftlyftingum árið 2000 og þá varð ég Íslandsmeistari í flokki unglinga. Þetta er svo í annað sinn sem ég tek þátt í keppninni um sterkasta mann Íslands.“ Æfirðu mikið? „Já, frekar mikið, fjórum til fimm sinnum í viku. Við erum mest að æfa í líkamsræktarstöðv- unum en á sumrin förum við meira út að hlaupa og æfum okk- ur í þessum aflraunaþrautum. Þetta snýst þó aðallega um að taka á því í líkamsræktarstöð- inni.“ Getur hver sem er orðið sterk- asti maður Íslands með réttri þjálfun? „Nei, það held ég ekki. Þetta hent- ar mönnum misvel og spilar þar lík- amsbygging inn í og annað. Ég er til dæmis 183 sentimetrar og er talinn frekar lágvaxinn fyrir þessa íþrótt en það er talið best að vera um og yf- ir 190 sentimetrar. Ég reyni að bæta það upp með meira afli.“ Hefurðu alltaf verið sterkur? „Já, ég hef alltaf verið mjög þrek- inn og þegar ég var yngri var fólk alltaf að hvetja mig til að taka þátt í keppni af þessu tagi til að nota kraft- ana í eitthvað að viti. Ég lét til leið- ast á endanum og hef ekkert séð eft- ir því.“ Hefur lífið eitthvað breyst eftir að þú varðst sterkasti maður Íslands? „Nei, það eina sem breytist er að ég hef meiri möguleika á að fara erlendis og keppa. Ég held að ég hafi opnað fleiri dyr með sigr- inum en mitt daglega líf hefur nú ekki breyst mikið.“ Ertu sem sagt á leið í ein- hverjar keppnir erlendis? „Já, það er verið að vinna í því núna. Ég er líklega á leið til Pól- lands 16. júlí að keppa í Super Series sem er undankeppni fyrir Sterkasta mann heims. Að öllum líkindum fer ég svo í lands- liðakeppni í byrjun september þar sem Íslendingar keppa við Eng- lendinga. Við förum sennilega fjórir frá Íslandi og keppnum við jafnmarga Breta í liðakeppni.“ Hvað gerirðu utan þess að vera sterkasti maður landsins? „Ég hef lengi starfað sem einkaþjálfari og það hentar mér mjög vel því þá næ ég að stjórna vinnunni minni svolítið sjálfur og næ að æfa eins og mér hentar. Ég hef einnig verið viðloðandi í dyra- vörslu og í sumar vinn ég svo við verðkannanir fyrir Bónus.“ Þú hefur tekið þér viðurnefnið Boris. Hvernig kom það til? „Þegar ég var 16 ára vann ég sem messagutti hjá Landhelgis- gæslunni þar sem við þurftum að vera í einkennisbúningum. Kokk- urinn fann einhverja gamla og skítuga mussu sem messagutt- arnir voru í á stríðsárunum og skip- aði mér að fara í hana í gríni. Mönn- um fannst ég líkjast kokk á rússneskum togara í þessari mussu og einhver tók upp á að kalla mig Boris, sem hefur síðan festst við mig.“ Sterkustu menn Íslands kepptu í tuttugasta sinn Að nota kraftana í eitthvað af viti Morgunblaðið/Jim Smart Kristinn Óskar Haraldsson, sterkasti mað- ur Íslands, hampar hér syni sínum sem og verðlaunagripnum góða. birta@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.